Morgunblaðið - 06.06.1990, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI 1990
47
Sjúkrasaga 4: Fjórði sjúklingurinn
var tæplega áttræð kona, fædd og
uppalin í sveit norðanlands.
I fjölskyldusögu kemur fram, að
tveir bræður konunnar höfðu haft
sull í lifur. Sjálf gekkst konan undir
skurðaðgerð fyrir tæplega hálfri öld
síðan, þar sem íjarlægður var geysi-
stór sullur úr lifur.
Fyrir einu ári var konan lögð inn
á FSA vegna langvarandi niður-
gangs. Við þreifingu í endaþarm
fannst æxli. Sjúklingur gekkst undir
skurðaðgerð vegna þess og fannst
þá torkennilegt æxli við endaþarm,
talið ígerð, útsæði, eða annað æxli
og var það einnig fjarlægt.
Svar meinafræðings: Hægra meg-
in aftan til í endaþarmi situr 765,5
sm vel afmörkuð dúandi fyrirferðar-
aukning. Alveg laus frá slímhúð, gul
eða gulhvít á yfirborði. í skurði sést
að þetta er bandvefshjúpuð heii
blaðra með glæru, grágrænu, hlaup-
kenndu innihaldi. I hlaupinu sjást
glærar þunnveggja blöðrur (allt að
einum sm í þvermál). Út við bandv-
efshjúþinn eru gular himnur sem
minna á kítín. P.A.D.: Echinococcus.
Sjúklingur útskrifast í sama mán-
uði við góða heilsu.
TJmræða
Um miðja nítjándu öld hélt Jón
Thorsteinsson landlæknir því fram
að sjötti eða sjöundi hver íslending-
ur væri haldinn sullaveiki. Aðrir
læknar töldu þetta allt of háa tölu,
en Níels Dungal dró saman niður-
stöður krufninga á árunum
1932-1956 og fann að 22% fólks
sem krufið var, og fætt á árunum
1861-1870 var með sullaveiki, og
15% af fólki sem fætt var á næsta
áratug.
Mörgu má þakka hve vel íslend-
ingum gekk að ráða við þessa
plágu. Almenn alþýðufræðsla, betri
afkoma, bætt húsakynni og aukinn
þrifnaður, tilkoma sláturhúsanna,
ákvæði um að brenna sýkt innyfli,
fráfærur hætta og sauðahald hætt-
ir. En einnig má þakka forlögunum,
því að hundafár gekk hér á öldinni
og fækkaði þá hundum heilmikið í
landinu, einnig hófst sala á lifandi
fé til Englands og fóru þá margar
sullaveikar kindur úr landi..
Staðan í dag er þannig að ekki
virðist finnast ígulsullur í hundum
á Islandi. Hérlendis voru krufðir
um 200 hundar á árunum
1950-1960 og fannst enginn suliur.
I mönnum fannst sullur í einni
manneskju fæddri á 20. öldinni
samkvæmt því sem Dungal sagði
1957. Gísli Olafsson athugaði allar
krufningsskýrslur frá upphafi til
1967 og í 7.840 krufningum fund-
ust 196 sullir. Aðeins fimm af þess-
um sullum voru í fólki sem fætt var
eftir 1900. Yngsta manneskjan var
fædd 1937. En eins og áður segir
fannst lifandi sullur 1967 (í konu
fæddri 1883).
Þar sem ekki hefur birst neitt á
prenti um sullaveikitilfelli á íslandi
í tíu ár mætti ætla, að sullaveiki
væri þar með úr sögunni á landinu.
Líklegt er, að margir séu á þeirri
sig breyttum siðum ef svo má að
orði komast.
Menn hafa orðið að beita ýmsum
meðulum til að komast af og þá
fyrst og fremst með því að gera sér
mikið úr litlu. í Vestmannaeyjum
komu menn sér upp beinum tengsl-
um við fiskmarkaði erlendis og hafa
með því bætt sér verulega aflaverð-
mætið upp úr sjó. Þessi ráðstöfun
útvegsbænda í Vestmannaeyjum
hefur tvímælalaust ráðið úrslitum
fyrir marga og að öðrum kosti
hefði þeim fækkað verulega.
I dag er búið að byggja upp gott
viðskiptasamband með samstarfs-
og viðskiptaaðilum erlendis. í sam-
ráði við þá hefur síðan tekist að
stýra framboði miðað við eftirspurn
á mörkuðum og allir vel við unað.
Minniháttar áföll hafa auðvitað
orðið eins og við má búast á fijáls-
um verðmyndunarmarkaði sem
ræðst af framboði og eftirspurn.
Vandamálið er hinsvegar það að
þegar áföll hafa orðið þá eru þau
líunduð af misvitrum fjölmiðla-
mönnum með slíkum óeindum að
eftir þeim er tekið. Hvað þessum
fréttamönnum vill til nema engar
fréttir gagnist þeim nema slæmar
séu, þá hefur miðstýringaröflunum
skoðun, en _ hér hefur verið sýnt
fram á, að íslendingar hafa haldið
áfram að taka sullaveiki, a.m.k.
fram á sjötta áratug aldarinnar.
Hér hefur verið sagt frá fjórum
sjúklingum með sullaveiki, allir eru
þeir fæddir eftir aldamótin, sá
yngsti á fimmta áratug aldarinnar
og hefur hann smitast á sjötta ára-
tugnum.
Tveir af sjúklingunum höfðu áður
gengist undir skurðaðgerð vegna
sullaveiki, og í báðum tilfellum
hafði sullblöðruvökvi komist út í
kviðarhol. Því verður að telja, að í
báðum tilfellum hafi verið um út-
sæði að ræða. Tveir af sullunum
voru örugglega lifandi, einn líklega
lifandi og einn var örugglega dauð-
ur, en sýktur. í einu tilfelli var ekki
vitað um stóran, ókalkaðan sull í
lifur þrátt fyrir ómskoðun.
Hjá þeim sjúklingi sem gekkst
undir krabbameinsaðgerð og sullur
fannst óvænt hjá var það ekki vitað
fyrr en meinafræðingur hafði skoð-
að sýnið.
Þeir sjúklingar sem vitað var að
voru með sull höfðu allir greinst
af tilviljun við röntgenrannsókn.
Ekki er ýkja langt síðan ígulsull-
ur fannst í sauðfé hér á landi, en
í einni slátrun árið 1970 fannst ígul-
sullur í 10 kindum í sama slátur-
húsi. Veiki hlekkurinn í vörnum
okkar núna er, að menn eru farnir
að gleyma sullaveikinni og slaka á
í vörnum. Vitað er að heimaslátrun,
sem verður að teljast stór »áhættu-
þáttur«, er enn stunduð í landinu
og sumir telja hana vera að auk-
ast. Einnig er hætt við að hunda-
hreinsun sé ekki fylgt eins vel eftir
og áður fyiT. Nú virðist því aftur
hugsanlega góður »jarðvegur« fyrir
sullaveikina að skjóta rótum.
Þar sem »huliðstími« sullaveiki
getur verið tugir ára og sannað er,
að a.m.k. einn íslendingur hefur
smitast á sjötta áratugnum, og árið
1970 fundust ígulsullveikar kindur,
verður að telja afar ólíklegt, að ís-
lendingar hafi séð sullaveiki í síð-
asta sinn.
Lokaorð
Af þessu má ljóst vera, að íslend-
ingar eru ekki búnir að útrýma
sullaveiki eins og þeir og aðrir er-
lendir höfundar telja.
Það er ljóst að hvergi má slaka á
í hundahreinsun, útrýmingu heima-
slátrunar og fræðslu við almenning
um varnir/hreinlæti. Mjög líklegt
verður að telja, að enn eigi eftir
að finnast sjúklingar sem ganga
með ógreinda sullaveiki og hafa
einkenni af henni. Því ættu allir
læknar að hafa sullinn í huga sem
greiningu og mismunagreiningu
enn um sinn.
Þakkir: Gauti Arnþórsson, yfir-
læknir handlæknisdeildar FSA, fyr-
ir aðgang að sjúkraskrám og Jens
A. Guðmundsson dr. med. fyrir yfir-
lestur og góð ráð.
Höfundur er læknir. Greinin var
birt í Læknablaðinu sem veitti
Morgunblaðinu heimild til
endurbirtingar.
borist byr undir báða vængi með
þessum óhróðri.
Aflamiðlun
Ef þeir sem stjórna aflamiðlun
frá íslandi til markaða erlendis eiga
að vera traustvekjandi þá verða
þeir í fyrsta lagi að vita hvað er
að gerast á hafinu umhverfis landið
og í öðru lagi þurfa þeir að hafa
einhveija nasasjón af ástandinu á
hinum erlendu mörkuðum. Það er
að segja ef þessi opinbera starfsemi
á að standa undir nafni og að til
hennar hafi ekki verið stofnað af
öðrum og annarlegri forsendum en
nafngiftin ber með sér.
Ef þessi nýja umvöndun stjórn-
sýslunnar sannar sig hinsvegar í
að valda verulegum búsifjum fyrir
hlutaðeigandi er undir hana falla
verður að opna leið til að draga þá
sömu til ábyrgðar. Stjórnsýslan er
hér í viðskiptum við menn sem hafa
sjálfir talið sig bera ábyrgð á sínum
fyrirtækjum.
Menn hafi það slðan hugfast að
undir alræði annarra falla aðeins
þeir sem eru einskis trausts verðir.
Höfundur er loftskeytamaður og
starfar hjá Pósti og síma í
Vestmannacyjum.
FERDASKRIFSTÖFAN
Suðurgötu 7
S.624040
Reynsla okkar og trausl riðskiptasambönd koma
farþegum okkar til góöa
Við höfum á að skipa sérþjálfuðu starfsfólki, sem íylgist vel
með þeim breytingum er verða í fargjaldaheiminum. Þannig
tryggjum við ávallt hagstæðasta verðið fyrir viðskiptavini okk-
ar hverju sinni. Viljir þú panta gistingu, bílaleigubíl eða skoðun-
arferðir, þá sjá traustir umboðsmenn okkar víðs vegar um
heim um að þú fáir örugga fyrsta flokks þjónustu alla leið.
SIIPERAPEXGJDLD SÉRFIRGJÖLD TIL EVRÓPU
Bókist með 14 daga fyrirvara
Glasgow.................20.610,-
Amsterdam...............27.880,-
Hamborg................34.810,-1)
London.................28.300,-
Osló....................28.400,-
Luxemborg..............27.880,-
Frankfurt..............34.810,-1)
París...................28.720,-
Kaupmannahöfn..........29.610,-
Gautaborg...............29.610,-
Stokkhólmur.............34.760,-
Helsinki...............37.760,-
NewYork................47.380.-2*
Orlando.................60.180,-2)
PEXFARGJÖLD til evrópd
Köln ...................34.810,-
Hannover...............34.810,-
Dusseldorf.............34.810,-
Vestur Berlín..........35.680,-
Stuttgart..............36.230,-
Munchen................38.950,-
Brussel................36.730,-
Genf...................42.160,-
Vín....................43.310,-
Búdapest.............. 44.880,-
Varsjá.................44.930,-
Prag...................45.810,-
Malaga.................48.150,-
Lissabon...............49.070,-
Faró...................49.810,-
MEB SAS OG FLUGLEIBUM
Aþena...................56.000,-
Barcelona...............53.810,-
Belgrad.................49.980,-
BrusseL.................37.280,-
Búdapest................44.330,-
Dusseldorf..............35.910,-
Frankfurt...............35.910,-
Genf....................41.680,-
Hamborg.................35.910,-
Hannover................35.910,-
Istanbul................56.000,-
Madrid..................56.000,-
Malaga..................56.000,-
Milanó..................49.980,-
Moskva..................49.980,-
Munchen.................41.680,-
Nice....................49.980,-
París...................38.580,-
Róm.....................53.800,-
Stuttgart...............41.670,-
Varsjá..................41.670,-
Vín.....................41.670,-
Zagreb..................49.980,-
Zurich..................41.680,-
FLU6PASSAR INNAN BANDARÍKJANNA
Við minnum ó hina ódýru flugpassa innan Bandarikjonna
með US Ali, Della, American Alrlines o.fl.
Allar nónari upplýsingar ó skrifstofunni.
HÓPTILBOÐ - ÖNNUR LEIÐ
Glasgow 10.330,-
London 14.170,-
Osló/Bergen 14.210,-
París 14.390,-
Luxemborg 14.770,-
Kaupmannahöfn 14.810,-
Gautaborg 14.810,-
Frankfurt 16.260,-
Stokkhólmur 16.520,-
Helsinki 18.400,-
INNANLANDSFARGJðLD
rit alln haeli
Við bendum sérstaklega hin vinsælu afslóttarfargjöld:
Græn Pexfargjöld
Rauð Superapexfargjöld
Hoppfargjöld
Fjölskyldufargjöld
Hópferðafargjöld
Afslóttarfargjöld fyrir farþega í millilandaflugi
Fargjöld fyrir eldri borgara
Fargjöld fyrirörykja
1) Þarf ekki bókunarfyrirvara
2) Bókist með 30 daga fyrirvara
PR. GENGI 23.04.90
VtSA
FLUGLEIDIR
S4S