Morgunblaðið - 06.06.1990, Síða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI 1990
°I98Q Univartol Pr»M Svndu
Ég S/dpti d bdrninu. Hi/Cbb Si/o ? "
H-ltt-
... að vera ofdekruð.
TM Reg. U.S. Pat Off.—all rights resarved
° 1990 Los Angeles Times Syndicate
Með
morgunkaffinu
S3fc
-md'
Hvað ertu búinn að drekkja
mörgum ormum?
íslendingar viljum vér vera
Til Velvakanda.
í kjallara Lesbókar Morgunblaðs-
ins 19. maí er grein eftir blaðakon-
una Agnesi Bragadóttur sem vel
mætti verða fræg, og það því frem-
ur sem hún varðar eitt hið þýðingar-
mesta mál, það, sem menn hafa líka
verið hræddastir við að minnast á.
En það er þetta, hve mjög hallar
nú á hvítar þjóðir um alla jörð.
Grein AB ber fyrirsögnina „Viður-
styggð kynþáttahatursins hryllilegt
heimsvandamál“, og má segja, að
þarna séu ekki spöruð stóru orðin.
En greinin er aðallega fólskuleg
árás á einstakan mann, sem hafði
látið skoðanir sínar í ljós, án stór-
yrða að því er virðist, og eru honum
ekki vandaðar kveðjurnar. Blaða-
konan „fyllist hryllingi við tilhugs-
unina eina að tilheyra sömu dýra-
tegund og sá... sem hún er að
ráðast á, og hleður síðan upp orðum
eins og „auvirðilegur, ómannlegur,
lítill“, enda er þá ekki langt í það,
að manninum sé óumbeðið skipað
í „framvarðasveit Gestapo“, og svo
framvegis. Þennan mann þekki ég
ekkert, en ekki verður séð, að hún
geti sakað hann um neitt nema að
Slys og óáran
Til Velvakanda.
Menn fletta varla svo blaði í dag
að það hafi ekki að flytja allskonar
slys og óáran, manndauða og akst-
ur sem endar með skelfingu og
undir þessu öllu saman kyndir
brennivínsbunan sem svo alltof
margir heimta að sé ekki stöðvuð,
því þá hætti þeir hinir sömu að
græða á óförum annarra. Þvílíkt
og annað eins.
Er ekki kominn tími fyrir ráða-
menn þjóðarinnar að rumska,
stijúka stírur úr augum, skoða í
kringum sig og gera átak til að
fækka slysum, tárum og öllu því.
Það þýðir ekkert að fjölga lögreglu-
þjónum, þegar áfengi fær að leika
lausum hala og gera allt vitlaust.
En hafa þá ráðamennirnir kjark til
að fara gegn því sem hindrar bless-
un og heiðarleika í þjóðfélaginu
okkar sem getur orðið betra ef
menn taka saman höndum. Þetta
sálarástand þjóðarinnar verður ekki
bætt nema þeir sem hæstu emb-
ætti skipa, gangi á undan í góðu
siðferði. Gangi með þjóðinni frá
myrkri til ljóss.
Árni Helgason
renlfrelsi cr cinn »f hom- slcinum lýðra-«isin» i aug- ■ Bum flcstra. Um þctu ■ frclsi stöndum »ið *örð. cins or Qörcgg okkar ! : vspri, scm cr bscði golt og ■ blcssað. En ckki virðast ■■U allir gcra sör grcin fyrir R A B B Viðurstyggð kynþátta- hatursins hrylli- legt heimsvandamál ómcrka leaendabréf 1 DV augum þann 11. mai: | lliífuni vi'd gengiö lil góðs götuna fnm ettir vegf Augljóslcga myndi ufangrcindur Heimir llclgason hafa sómt aér vd i ariskri fram- varðaravcil Gcstapo, undir handaijaðri akod- anabróður slns, Adolfs llitlcra fyrir 60 irum j
1 skjóli sllks frclsis lcsum við stundum þvíllk- an sora, að við fyllumat hryllingi við tilhuga- unina eina um að tilhcyra aömu dýratcgund og ai/iú. scm fcst hcfur aorann i blað. í Sllkurr. hryllingi fylltiat ég við að lesa au- 1 virðilcgt, émannlcgt. lltiö lcacndabréf i DV þann 10, mai »1. undir fvrirsögninni '11010- um falandi hvitu'. cftir Hcimi Hdgaaon. 1 þcaau ömcrkilcga brtfi mannfyririitningar og lágkúni kristallaat sú staðreynd acm Tómas bcnti á. i ainum Uma. að viður- komnu Asíufólki acm þröngvar upp i okkur ýmsum aiðum, janfvel trúvillu að mlnu mati. og torkcnnilcgum mat aem fiir hafa smckki fyrir hér. I>að cr (jótt tíl afspumar að i þcsaum siðuatu og vcrstu Umum. þegar allir ðttast atvinnulcysi. þí flytjum við inn eriendan starfskrafl 1 atað þcss að visa úr landi að- komufólki. Við verðum að loaa nkkur acm fyrst við Johanncsacn um ofangreint Ijóð 1 Svo kvað Tómas, acm Almcnna bókafdagið hcfur nýlega cndurútgcrið isamt Kjarvalskvcri. mcð viðaukum fri höfundi 1 cinni bók, Vöku- nótl fugisins: 'llér 1 Reykjtvtk kom tyrir atvik. acm kannakc var ckk/ merkilrgU ncrna ad einu leytl. Þad knúði ðvitnt úl umhugsunar um hryllilegt heimsvtndtmAI. sem áður var okkur n\jög Qsrlægt og vid hðtðum einungis httt spumir af. Blökku- msnni var syrv»d um þjóðnustu i einu veH- hlutverki riðamanns hms hviU minmhluU aðakilnaðarsinna 1 Suður-Afriku. Öskandi varri þó að hann acm slíkur hefði hcyrt af orðaakiptum hina hvlla dómara og Bikos hina blakka 1 kvikmynd Richarda Attenboro- ughs. Cry Freedonr. Dómarinn segir við Blkó: Hvcra vcgna aegið þið alltaf að þið aéuð svðrt! 1 mlnum augum cruð þið brún. Biko glottir og avarar að bragði: Hvcra vcgna scgið þið alluf að þið aéuð hvlt? 1 minum augum eruð þið bleik.
vilja vera góður íslendingur. Það
er með öðrum orðum hatur á
íslensku þjóðinni, sem hún er að
boða, á hinn bóginn heitir á hennar
máli „kynþáttahatur" það, sem er
réttnefnt varúð gegn aðsteðjandi
hættum, í þágu alþjóðar.
AB er svo áköf að ganga í skrokk
mannsins, sem skrifað hafði grein-
ina, að hún gleymir að mestu að
endurtaka þvílík orð um hvítar þjóð-
ir, sem skartað hafa í nokkrum
greinum í sama anda að undan-
förnu. En undir lokin nær hún sér
á strik með því að segja, að það
að vera hvítur á hörund „minnir
óneitanlega á svín“, og beitir hún
þessari „orðlist" í framhaldi af því
að ákalla nokkra látna listamenn
orðsins, sem vönduðu málfar sitt. —
En þegar svín eru nefnd, væri sak-
laust að spyija hvar gylturnar séu.
— Grein AB hófst á því að ákalla
prentfrelsið, með fyrirvara, en hún
endar á því að beina því til ritstjóra
hér á landi að hafa það frelsi ekki
of mikið gagnvart þeim, sem eru á
annarri skoðun en hún. Leiðir það
hugann undir eins að því, hver
muni vera andlegur uppruni blaða-
konunnar AB og þess munnsöfnuð-
ar, sem hún temur sér, og kem ég
að því á eftir.
'Um framvinduna á sviði kyn-
þáttamála á þessari jörð, munu
sumir ímynda sér, að þar sé allt á
réttri leið, en hitt er jafnvíst, að svo
er ekki. Hinar hvítu þjóðir eru á
leið til þess að útþurrkast gersam-
lega, kemur þar bæði til gífurlegur
tímgunarhraði hinna lituðu og spill-
ing hinna hvítu sjálfra, ýmsa aðra
þætti mætti rekja. Ef menn halda
að þetta sé bara gott, af því að
þeir hvítu séu svo vondir, þá skjátl-
ast þeim, því að ekki mun betur
fara, þegar hinir taka við og lýð-
ræði verður með öllu úr sögunni.
Við höfum á undanförnum mán-
uðum orðið vitni að þeim heimsvið-
burði, að stefna sú, sem kennd er
við „kommúnisma“, er að hrynja
um alla þessa jörð. Flestum fannst
þetta óskiljanlegt í fyrstu, en nú
þykir það bara sjálfsagður hlutur.
Enginn, sem sanngjarn vill vera,
getur þó neitað því, að ýmsir, sem
þessa stefnu studdu, gerðu það
lengi vel af hugsjón og sannfær-
ingu. Sumir lengur, sumir skemur,
sumir hálfa leið, sumir fram í „rauð-
an dauðann". En frá sjónarmiði
þeirra, sem utanvið stóðu, kom
margt af þessari réttlætísbaráttu
fram sem hin argasta andstæða
réttlætis og mannúðar. Og hvernig
farið var að því að breiða yfir
myrkraverkin með áróðji, er kapi-
tuli út af fyrir sig. Áróðursvald
kommúnismans hefur verið virkara
en nokkurt annað hér á jörð um
áratuga skeið. Virkir liðsmenn í
þeirri grein einni munu hafa skipt
milljónum; sérþjálfaðir hundruðum
þúsunda, að minnsta kosti. Eitt af
aðalmálum þessara liðsveita var að
beijast gegn „yfirráðum hvítra
þjóða“; var þar um enga sanngirni
spurt á neinn veg, en illyrðaflaumur
eins og sá sem grein AB saman-
stendur af, mun hafa þótt hentug
aðferð. Og er þar nú ekki komin
skýring á hinu ferlega orðbragði
hennar, hvaðan það er ættað og
hver hefur tamið hana við það? Og
ýmis upphlaup í fjölmiðlum síðustu
vikurnar, m.a. gegn opinberum
embættismönnum, sem starfa að
því að halda uppi lögum í landi —
bera þau ekki sama keim og
skrílslæti Agnesar Bragadóttur í
Lesbók Morgunblaðsins?
Kommúnisminn er dauður og
verður ekki endurvakinn, en aumt
væri af íslendingum að láta eftir-
hreyturnar af honum kúska sig
svo, að þeir legðu út á sömu leið
og aðrar Norðurlandaþjóðir um það
að opna allar gáttir fyrir innflutning
frá hinum vanþróuðu löndum, með
þeim skelfilegu afleiðingum, sem
alls staðar hefur fylgt slíku. Ég
segi líkt og Heimir Helgason: Höld-
um íslandi hreinu — og hvítu.
Þorsteinn Guðjónsson
HÖGNI HREKKVÍSI
Víkverji skrifar
Nokkrar umræður hafa orðið
um það, hvernig sjónvarps
stöðvarnar okkar skýrðu frá úrslit-
um kosninganna, þegar atkvæði
voru talin á dögunum. Víkveiji
fylgdist með tölum eins og þær
voru kynntar í sjónvarpi ríkisins og
hefur því ekki samanburð við Stöð
2, en honum skilst að þar hafi for-
ritið í tölvukerfinu bilað. Tölvur
ríkissjónvarpsins skiluðu því sem
af þeim var krafist samkvæmt for-
ritinu. Á hinn bóginn er Víkveiji
þeirrar skoðunar, að of lítið af upp-
lýsingum hafi verið sýnt á skjánum
hverju sinni. Meiri áhersla hafi ver-
ið lögð á að hafa grafíska umgjörð
glæsilega en að miðla til áhorfenda
sem mestum upplýsingum.
Þegar menn fylgjast með taln-
ingu atkvæða vilja þeir strax geta
gert samanburð á þeim tölum sem
berast og úrslitum í síðustu sam-
bærilegum kosningum. Þar sem
Víkveiji sat í margmenni með kosn-
ingahandbók Morgunblaðsins var
hann margoft spurður um það,
hvernig hlutfallstölur væru í sam-
anburði við úrslit 1986. Þetta var
ekki sýnt á skjánum. Einnig skorti
verulega á, að hlutfallstölur væru
almennt sýndar. Minnugur áhorf-
andi sagði Víkverja, að í þessu efni
hefði þjónustu ríkissjónvarpsins
hrakað, þar sem áður hefði verið
unnt að fá ítarlegar upplýsingar og
svör við mörgum spurningum með
því að horfa einu sinni á skjáinn.
xxx
Fyrir skömmu var Víkveiji á fjöj-
mennri skemmtun á Hótel ís
landi, þar sem borinn var fram
þríréttaður málsverður. Kynntist
Víkverji þar hinu sama og áður á
þessum stað, hve skipulega er geng-
ið til verks við alla þjónustu og hve
fljótt það gengur fyrir sig að færa
fjölmörgum gestum heita máltíð.
Er fyllsta ástæða til að hafa orð
á þessu, því að oft setur það skugga
á samkvæmi, þegar illa er staðið
að þjónustu og máltíð dregst úr
hömlu vegna skipulagsleysis eða
silalegrar framgöngu þjónustu-
fólks.
XXX
Víkverji er eindreginn talsmaður
þess að kristnar hátíðir séu í
heiðri hafðar. Hins vegar finnst
honum það tímaskekkja, hve miklu
er lokað á hvítasunnudag. Hvers
vegna eru kvikmyndahús til dæmis
ekki opin? Raunar heyrði Víkveiji
þulinn í einhverri útvarpsstöðinni
lýsa því yfir á laugardaginn, að
líklega yrðu engar kvikmyndasýn-
ingar þá um kvöldið. Sú ágiskun
var röng en minnti á þann einkenni-
lega sið að hafa ekki kvikmynda-
sýningar laugardagskvöldið fyrir
páska. Hvers vegna er þannig að
málum staðið? Er hér um kjara-
samninga að ræða eða kröfur frá
kirkjunni?