Morgunblaðið - 06.06.1990, Síða 57

Morgunblaðið - 06.06.1990, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI 1990 maí í Miðbænum. í henni voru tvö ökuskíiteini, myndavél og fl. Sá sem töskuna fann er beðinn um að hringja í síma 28781 eða 37160, eða skila henni til lögregl- unnar Gleraugu Glær og gyllt Brendel gleraugu töpuðust 23. maí, líklega í Mið- bænum eða við Laugaveg. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 19331 eða 11664. Fundarlaun. Arekstur Miðvikudaginn 23. maí um kl. 19.20 varð árekstur á gatnamót- um Eiríksgötu og Barónstígs. Hugsanleg vitni að árekstrinum, t.d. ökumaður rauðs sendibíls sem kom þar að, eru beðin að hafa samband við Jónas eða Heimi í síma 84617. Dr. Kroner Jóna hringdi: „Ferðamaður, dr. Meisel frá Berlín, sem hér er staddur hefur áhuga á að frétta af ættingjum sínum hér. Á árunum 1935 eða 1934 kom hingað til íslands Gyð- ingur, dr. Kroner að nafni og mun hann eiga son hér á lífi. Dr. Meis- el biður hann að hafa samband við sig á Hótel Esju.“ Þesslr hrlngdu ... Vísa Hanna hringdi: „Ég kann vísuhelming og þætti gaman að fá vísuna alla ef ein- hver kann seinni partinn. Fyrsta hendingin er svona: Hún amma hún er mamma henn- ar mömmu og mamma er það besta sem ég á. Kúnststopp Kona hringdi: „Er einhver sem tekur að sér kúnststopp hér í Reykjavík?" Dollarablinda? Borgari hringdi: „Það kom fram í Morgunblað- inu laugardaginn 26. maí að flug- menn sem fljúga með farþega í sólarlandaferðir væru farnir að lenda í Bretlandi af „öryggisá- stæðum“ og þar sé skipt um áhafnir. Röksemdin fyrir þessum millilendingum mun vera sú að flugmennirnir séu orðnir of þreyttir til áð fljúga örugglega eftir þennan flugtíma. Venjulegar verða óhöpp í flugi í flugtaki eða lendingu en með þessu er einmitt verið að fjölga millilendingum. Mér datt því í hug að hér séu ekki öryggismál á ferðinni heldur dollarablinda." Óþrifafköttum Faðir hringdi: „Er til eitthvað efni sem hægt er að setja í sandkassa barna til að kettir haldi sér frá. Mikill óþrifnaður er af köttum sem kom- ast í sandkassa en mig minnir að ég hafi heyrt um eitthvað svona efni.“ Endurvinnsla? Lesandi hringdi: „Ég er hér með haug af dag- blöðum en get hvergi komið þeim í endurvinnslu. Mér skilst að tekið sé við pappír í endurvinnslu af stærri fyrirtækjum en ekki heimil- um. Erlendis eru víða blaðagámar og jafnvel greitt fyrir gömul dag- blöð, sé um nokkurt magn að ræða. Er enginn aðili eða fyrir- tæki sem tekur við þessu hér á landi?“ Handtaska Svört handtaska tapaðist 26. Frímerkingarvél - fyrir allar póstsendingar FRAMA rafeindaslýrða frímerkingarvélin: • Frímerkir og skráir af svissneskri nákvæmni öll burðargjöld • Prentar auglýsingar á umslagið • Sparar fé og vinnu FRAMA frímerkingarvél borgar sig / HÍKJARAN SlÐUMÚLA 14. SlMI B3022,108 REYKJAVlK VERTU ÁHYGGJUIAUS MEÐAN BÖRNIN BAÐA SIG! Danfoss baðblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveður hitastigið og skrúfar frá - Danfoss held- ur hitanum stöðugum. Öryggishnappur kemur í veg fyrir að börnin stilli á hærri hita en 38°C. Danfoss fæst í helstu byggingavöruverslunum um allt land. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI 624260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA Fagnaðarefiii Til Velvakanda. Fagnaðarefni í smábænum ísafirði. ísland og Perú hefur sam- einast í eitt. Sameiningin átti sér stað kl. 2.40 fimmtudagsmorguninn 17. maí, þegar lítill 15 marka og 54 sm. langur drengur fæddist á ísafirði. Sameiningin er þannig til komin að móðir barnsins er frá Perú en faðirinn er íslendingur (ís- firðingur). Átti faðir barnsins dóttir fyrir sem fæddist 15. maí fyrir átta árum síðar. Er vonast til þess að vinátta þessara þjóða eigi eftir að styrkjast í framtíðinni. Ég vil að það komi fram að aðkoman á sjúkrahúsinu á ísafirði var til fyrir- myndar, þjónusta eins og best verð- ur á kosið. Mega önnur sjúkrahús á landinu fara að passa sig hvað það varðar. Miklar þakkir til starfs- fólksins, því það er gott að finna fyrir því þegar á reynir að allir vilja allt fyrir mann gera. Barninu heils- ast vel og móðurinni eftir atvikum. Össur Valdimarssson V» LEGGJUM HEIMINN AÐ F0TUM ÞER HRPip AUSTURSTRÆTI 17, 2. HÆÐ SÍMI: 62 22 OO EVRÖPA London kr. 28.300. París kr. 28.720. Búdapest kr. 44.330. AMERÍKA ASÍA Orlando Bangkok kr. 57.670.- kr. 81.510,- San Fransisco Dehli kr. 59.340,- kr. 74.630.- Chicago Tokyo kr. 62.220.- kr. 95.780,- Á EIGIN VEGUM EN FARSEÐLUM FRÁ VERÖLD KL |U| BRITISHAlRWAYS /////r/tr RoydDutch Akhœ* Thc v.v>rkis favountv airlinc. mí3/t3 FLUGLEIÐIR,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.