Morgunblaðið - 06.06.1990, Qupperneq 59
59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990
Þrjú systkin tóku þátt í hvítasunnumótinu að þessu sinni og tryggðu öll sér farseðil á landsmótið. Öll
voru þau á gráum hrossum og að lokinni verðlaunaafhendingu stilltu þau sér upp fyrir ljósmyndara og
eru systurnar Hulda og Lilja Jónsdætur sem eru reyndar tvíburar sitthvorum megin við Daníel sem
telst vera stóri bróðir.
3. Sigurbjörn Bárðarson á Ögra,
86,13.
4. Tómas Ragnarsson á Jarli, 90,4.
5. Maaike Burggrafer á Drang,
78,40.
Barnaflokkur:
1. Steinar Sigurbjörnsson og
Glæsir, 8,64.
2. Ragnhildur Kristjánsdóttir og
Roði, 8,56.
3. Hulda Jónsdóttir og Gustur,
8,54.
4. Alma Ingadóttir og Hilling,
8,54.
5. Ásta Briem og Glæsir, 8,51.
Unglingaflokkur:
1. Edda Rún Ragnarsdóttir og
Sörli, 8,68.
2. Þorvaldur A. Þorvaldsson og
Grýta, 8,63. ,
3. Gísli Geir Gylfason og Ófeigur,
8,68.
4. Sigurður V. Matthíasson og
Bróðir, 8,61.
5. Hjörný Snorradóttir og Tindur,
8,42.
250 metra skeið:
1. Leistur frá Keldudal, eigandi
og knapi Sigurbjörn Bárðarson,
22,5 sek.
2. Vani frá Syðri-Laugum, eigandi
og knapi Erling Sigurðsson, 22,6
sek.
3. Glanni Ómar frá Keldudal, eig-
andi Hákon Jóhannsson, knapi
Ragnar Hinriks, 23,1 sek.
150 metra skeið:
1. Börkur frá Kvíabekk, eigandi
og knapi Tómas Ragnarsson, 14,7
sek.
2. Dagur frá Sauðárkróki eigandi
Viktoría Marínusdóttir, knapi Sig-
urður Marínusson, 14,8 sek.
3. Tígull frá Búðardal, eigandi
Ólöf Guðmundsdóttir, knapi Alex-
ander Hrafnkelsson, 15,2 sek.
300 metra brokk:
Neisti frá Hraunbæ, eigandi og
knapi Guðmundur Jónsson, 32,1
sek.
250 m stökk:
1. Garri frá Ólafsvöllum, eigandi
Margrét Kjartansdóttir, knapi
Magnús Benediktsson, 19,3 sek.
2. Uran frá Nýjabæ, eigandi og
knapi Ármann Freyr Sverrisson,
21,2 sek.
3. Lyfting frá Mosfelli, eigandi
Gísli Einarsson, knapi Edda Rún
Ragnarsdóttir, 21,4 sek.
350 m stökk:
1. Subarubrúnn frá Efri-Rauða-
læk, eigandi Guðni Kristinsson,
knapi Magnús Benediktsson, 25,6
sek.
2. Gustur frá Holtsmúla, eigandi
Gísli Einarsson knapi Jón Þ. Stein-
dórs, 26,0 sek.
3. Eitill, eigandi Guðný Gylfadótt-
ir, knapi Aron Sverrisson, 26,6
sek.
800 m stökk:
1. Nestor frá Gunnarsholti, eig-
andi og knapi Hjördís Bjartmars,
66,0 sek.
2. Lótus frá Götu, eigandi og
knapi. Magnús Benedikts, 66,4
sek.
3. Sleipnir frá Hraunsnefí, eigandi
Margnús Halldórsson, knapi Matt-
hildur Magnúsdóttir, 66,8 sek.
Eru
þeir að
fá 'ann
■
LAXVEIÐIN hefúr byrjað
líflega að þessu sinni, þvert
ofan í hrakspár og þrátt fyrir
jökulkalt árvatn og bakkafúll-
ar ár. Veiði er hafín í Norðurá
og Þverá í Borgarfirði og
Laxá á Ásum í Húnaþingi.
Talsvert líf helúr verið í öllum
verstöðvum, sérstaklega hefur
Norðuráin verið lífleg og er
best veiði þar enn sem komið
er; um 50 laxar komnir á land.
Góð byrjun í Norðurá
Ellefu lágu fyrsta morguninn
í Norðurá og dró stjórn SVFR
alls 29 laxa á fyrstu tveimur og
hálfu dögunum, allt að 16 punda,
en flestir voru laxarnir 9 til 11
pund. Friðrik Þ. Stefánsson
veiddi stærsta fiskinn, 16 punda
hæng á Stokkhylsbroti eftir há-
degi fyrsta veiðidagsins og bar
fiskinn ofurliði eftir hálftíma
rimmu. Tók laxinn rauða Fran-
ces-túbuflugu. Síðan hefur verið
allgóð veiði í Norðurá miðað við
aðstæður. Þannig taldi Friðrik
D. Stefánsson framkvæmda-
stjóri SVFR í gærdag, að milli
50 og 55 láxar væru komnir á
land, að minnsta kosti fimm
þeirra fiska af Munaðarnessvæð-
inu sem væri æ líflegra. Tals-
verðar göngur hafa verið inn á
svæðið, þannig var hin þokkaleg-
asta netaveiði í Hvítánni undir
lok síðustu viku.
Friðrik Þ. Stefánsson með
stærsta lax sumarsins til þessa,
16 punda hæng dreginn á
Stokkhylsbroti í Norðurá á
rauða Frances-túbuflugu.
tug laxa úr ánni. Síðast er frétt-
ist var Norðuráin að hreinsa sig
þó enn væri hún köld.
Lax og lax í Ásunum...
Líka gott í Þverá
Veiði byrjaði einnig vel í Þverá
miðað við aðstæður, áin var ein
drulla framan af fyrsta veiðidegi
og fyrstu laxarnir gáfu sig ekki
fyrr en undir kvöldið og veiddust
þá tveir, en margir sluppu. Lax-
inn tók grannt eins og oft vill
verða í miklum vatnskulda. Var
það sama uppi á teningunum í
Norðuránni. Hollið sem opnaði
Þverá lauk veiðum með 26 laxa
og eru nú komnir vel á fjórða
Veiði hófst einnig í Laxá á
Ásum föstudaginn 1. júni, en
þann dag veiddist ekkert. Aftur
á móti veiddust tveir laxar dag-
inn eftir og síðan hefur verið að
reytast upp lax og lax. Allt lofar
þetta góðu, einnig að víða í ám
sem enn eru óopnaðar hefur sést
meira eða minna af laxi, svo sem
í Elliðaánum, Laxá í Kjós og
Laxá í Aðaldal, en veiði í þeim
öllum hefst 10. júní næstkom-
andi.
- gg
LÉTTOSTAR
þrjár nýjar tegundir á léttu nótunum
MUNDU EFTIR OSTINUM
rruR
iLÉTTOSTsDiB