Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990
í DAG er föstudagur 6. júlí,
sem er 187. dagur ársins
1990. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.25 og
síðdegisflóð kl. 17.49. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.15 og
sólarlag kl. 23.48. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.32 og tunglið er í suðri
kl. 24.42. (Almannak Há-
skóla íslands.)
Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyr- ir raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér. (Opinb. 3, 20.)
1 2 3 4
■ ’ ■
6 7 8
9 ■ “
11 ■ “
13 14 ■
■ '\ ■
17
LÁRÉTT: — 1 heitur, 5 styggja, 6
vegur, 7 tónn, 8 ótti, 11 athuga,
12 blóm, 14 mannsnafh, 16 reynd-
ar.
LÓÐRÉTT: — 1 feitar, 2 gárur, 3
stjórna, 4 skotts, 7 hugsvölun, 9
þraut, 10 eydd, 13 haf, 15 ósam-
stæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — afskrá, 5 tó, 6 skálma,
9 tál, 10 Ag, 11 ýr, 12 ala, 13 rist,
15 eta, 17 rotinn.
LÓÐRÉTT: - 1 afstýrir, 2 stál, 3
kól, 4 álagan, 7 kári, 8 mal, 12
atti, 14 set, 16 an.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, 7. júlí, eiga gullbrúðkaup
hjónin María Magnúsdóttir og Ingvar Agnarsson, Kolgröf-
Eyrarsveit á Snæfellsnesi.
um
r?f\ ára afinæli. í dag 6.
I \/ júlí, er sjötugur Jó-
hannes Leifsson gullsmíða-
meistari, Ljárskógum 26,
Rvík. Hann tekur á móti gest-
um á heimili sínu í kvöld eft-
ir kl. 20.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun í spárinngangi
veðurfréttanna að hiti myndi
lítið breytast. í fyrrinótt var
6 stiga hiti í Rvík, en minnst-
ur hiti á láglendinu var tvö
stig austur í Hjarðarlandi í
Biskupstungum. Uppi á há-
lendinu var eins stigs hiti um
nóttina. Hvergi var meiri úr-
koma um nóttina en austur á
Kirkjubæjarklaustri, 2 mm.
Sólskinsstundir í Rvík urðu
rúmlega 17 í fyrradag.
Snemma í gærmorgun var
hiti 7 stig vestur í Iqaluit
(Frobisher Bay), í Nuuk 6
stig, í Þrándheimi 11, Sunds-
val 14 og í Vaasa 15 stiga hiti.
VIKULEG laugardagsganga
Hana nú í Kópavogi verður á
morgun kl. 10 frá Digranes-
vegi 12.
FÉL. fráskilinna heldur fund
í kvöld kl. 20.30 í Templara-
höllinni. Kl. 20 verður rætt
við væntanlega félagsmenn. .
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom Arnarfell af
ströndinni. Þá héldu til veiða
togararnir Ottó N. Þorláks-
son, Viðey og_ Vigri. í gær
kom togarinn Ásbjörn inn til
löndunar og Esja kom úr
strandferð. Skógafoss var
væntanlegur að utan í gær-
kvöldi, en þá lagði Bakkafoss
af stað til útlanda. Lítið
skemmtiferðaskip, Society
Explorer, kom og fór aftur
samdægúrs.
HAFNARFJARÐARHOFN:
I fyrrakvöld kom togarin’n
Venus inn til löndunar. í gær
fór Selfoss á ströndina.
MINNINGARSPJOLD
MINNIN G AKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást í Reykjavík og annars-
staðar á landinu sem hér seg-
ir: Auk skrifstofu samtak-
anna Tryggvagötu 28 í s.
25744, í bókabúð ísafoldar,
Austurstræti, og Bókabúð
Vesturbæjar, Víðimel. Sel-
tjarnarnesi: Margrét Sigurð-
ardóttir, Mýrarhúsaskóli
eldri, Kópavogi: Veda bóka-
verzlanir, Hamraborg 5 og
Engihjalla 4. Hal'narfirði:
Bókabúð Böðvars, Strand-
götu 3 og Reykjavíkurv. 64.
Sandgerði: Póstafgreiðslu,
Suðurgötu 2—4. Keflavík:
Bókabúð Keflavíkur. Sólval-
lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel-
foss, Austurvegi 44. Grundar-
firði: Halldór Finnsson,
Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi-
björg Pétursdóttir, Hjarðart-
úni3. ísafirði: Urður Ólafs-
dóttir, Brautarholti 3. Árnes-
hreppi: Helga Eiríksdóttir,
Finnbogastöðum. Blönduósi:
Helga A. Ólafsdóttir, Holta-
braut 12. Sauðárkróki:
Margrét Sigurðardóttir,
Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J.
Eyland, Víðimýri 8, og bóka-
búðirnar á Akureyri. Húsavík:
Bókaverzlun Þórarins Stef-
ánssonar, Garðarsbraut 9.
Egisstöðum: Steinþór Er-
lendsson, Laufási 5. Höfn
Hornafirði: Erla Ásgeirsdótt-
ir, Miðtúni 3. Vestmannaeyj-
um: Axel Ó. Lárusson skó-
verzlun, Vestmannabraut 23.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Háskólavígslan. Vígsla
hinna glæsilegu, nýju
húsakynna Háskóla Is-
lands í gær fór mjög
hátiðlega fram, og mjög
í anda hins djarfa frum-
kvöðuls Jóns Sigurðs-
sonar forseta. Vígsla
háskólabyggingarinnar
hófst með guðsþjónustu
í hinni fögru kapellu
Háskólans kl. 10, en kap-
ellan hafði verið vígð
daginn áður. Dagskrá
vígsluathafiiarinnar stóð
frá kl. 14.00-16.30. Fjöl-
margar ræður og ávörp
fluttu heimamenn og er-
lendir gestir og er ýmist
talað á íslensku eða á
latínu. Háskólarektor
Alexander Jóhannesson
flutti aðalræðuna. Sung-
in voru hátíðarljóð eftir
Jakob J. Smára við tón-
list Emils Thoroddsen.
- SAMBANDIÐ GRÆÐ-
/ f
IR A NY: Samband ís-
lenskra samvinnufélaga
virðist vera að snúa vörn í
sókn. Fyrstu sex mánuði
þessa árs varð hagnaður af
rekstrinum, að vísu aðeins
15 milljónir y \
fGr-MutiO-
Takið eftir! Takið eftir! Kreppan er búin. Guðjón minn er farinn að græða ... Takið eftir! Takið ...
Kvök)-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. júlí til 12. júlí,
að béðum dögum meðtöldum er i Háalertisapóteki. Auk þess er Vesturbæjarapótek
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. AF
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl.-13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apó'.ekið opið virka daga tif kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19U0.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heímilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrífstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst-
loka. Sími 82833. Simsvara verður sinnt.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum
75659, 31022 og 652715. l' Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og fösjud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, S. 688620.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa#fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirl'rt
liöinnar viku.
isl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kf. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
— St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veiltar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er opin alla virka daga
kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. %19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokað júni-
ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. —
föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustað-
ir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: .Svo
kom blessað striðið" sem er um mannlif í Rvík. á striösárunum. Krambúð og sýning
á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókageröarmanns frá aldamót-
um. Um helgar er leikið á harmonikku i Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar.
Akureyri:Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19.Nonnahúsa!ladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum.
Safn Ásgrims Jónssonar:t3piö til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvtkudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn daglega 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18..
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22.
Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs,Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasaln Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöflin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Halnarfjaröar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í MosfellssveK: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mártud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.