Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990 í DAG er föstudagur 6. júlí, sem er 187. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.25 og síðdegisflóð kl. 17.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.15 og sólarlag kl. 23.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 24.42. (Almannak Há- skóla íslands.) Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyr- ir raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér. (Opinb. 3, 20.) 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ “ 13 14 ■ ■ '\ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 heitur, 5 styggja, 6 vegur, 7 tónn, 8 ótti, 11 athuga, 12 blóm, 14 mannsnafh, 16 reynd- ar. LÓÐRÉTT: — 1 feitar, 2 gárur, 3 stjórna, 4 skotts, 7 hugsvölun, 9 þraut, 10 eydd, 13 haf, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — afskrá, 5 tó, 6 skálma, 9 tál, 10 Ag, 11 ýr, 12 ala, 13 rist, 15 eta, 17 rotinn. LÓÐRÉTT: - 1 afstýrir, 2 stál, 3 kól, 4 álagan, 7 kári, 8 mal, 12 atti, 14 set, 16 an. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, 7. júlí, eiga gullbrúðkaup hjónin María Magnúsdóttir og Ingvar Agnarsson, Kolgröf- Eyrarsveit á Snæfellsnesi. um r?f\ ára afinæli. í dag 6. I \/ júlí, er sjötugur Jó- hannes Leifsson gullsmíða- meistari, Ljárskógum 26, Rvík. Hann tekur á móti gest- um á heimili sínu í kvöld eft- ir kl. 20. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun í spárinngangi veðurfréttanna að hiti myndi lítið breytast. í fyrrinótt var 6 stiga hiti í Rvík, en minnst- ur hiti á láglendinu var tvö stig austur í Hjarðarlandi í Biskupstungum. Uppi á há- lendinu var eins stigs hiti um nóttina. Hvergi var meiri úr- koma um nóttina en austur á Kirkjubæjarklaustri, 2 mm. Sólskinsstundir í Rvík urðu rúmlega 17 í fyrradag. Snemma í gærmorgun var hiti 7 stig vestur í Iqaluit (Frobisher Bay), í Nuuk 6 stig, í Þrándheimi 11, Sunds- val 14 og í Vaasa 15 stiga hiti. VIKULEG laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun kl. 10 frá Digranes- vegi 12. FÉL. fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templara- höllinni. Kl. 20 verður rætt við væntanlega félagsmenn. . SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Arnarfell af ströndinni. Þá héldu til veiða togararnir Ottó N. Þorláks- son, Viðey og_ Vigri. í gær kom togarinn Ásbjörn inn til löndunar og Esja kom úr strandferð. Skógafoss var væntanlegur að utan í gær- kvöldi, en þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda. Lítið skemmtiferðaskip, Society Explorer, kom og fór aftur samdægúrs. HAFNARFJARÐARHOFN: I fyrrakvöld kom togarin’n Venus inn til löndunar. í gær fór Selfoss á ströndina. MINNINGARSPJOLD MINNIN G AKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjarnarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hal'narfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólval- lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel- foss, Austurvegi 44. Grundar- firði: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, Hjarðart- úni3. ísafirði: Urður Ólafs- dóttir, Brautarholti 3. Árnes- hreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bóka- búðirnar á Akureyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stef- ánssonar, Garðarsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ásgeirsdótt- ir, Miðtúni 3. Vestmannaeyj- um: Axel Ó. Lárusson skó- verzlun, Vestmannabraut 23. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Háskólavígslan. Vígsla hinna glæsilegu, nýju húsakynna Háskóla Is- lands í gær fór mjög hátiðlega fram, og mjög í anda hins djarfa frum- kvöðuls Jóns Sigurðs- sonar forseta. Vígsla háskólabyggingarinnar hófst með guðsþjónustu í hinni fögru kapellu Háskólans kl. 10, en kap- ellan hafði verið vígð daginn áður. Dagskrá vígsluathafiiarinnar stóð frá kl. 14.00-16.30. Fjöl- margar ræður og ávörp fluttu heimamenn og er- lendir gestir og er ýmist talað á íslensku eða á latínu. Háskólarektor Alexander Jóhannesson flutti aðalræðuna. Sung- in voru hátíðarljóð eftir Jakob J. Smára við tón- list Emils Thoroddsen. - SAMBANDIÐ GRÆÐ- / f IR A NY: Samband ís- lenskra samvinnufélaga virðist vera að snúa vörn í sókn. Fyrstu sex mánuði þessa árs varð hagnaður af rekstrinum, að vísu aðeins 15 milljónir y \ fGr-MutiO- Takið eftir! Takið eftir! Kreppan er búin. Guðjón minn er farinn að græða ... Takið eftir! Takið ... Kvök)-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. júlí til 12. júlí, að béðum dögum meðtöldum er i Háalertisapóteki. Auk þess er Vesturbæjarapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. AF næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl.-13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apó'.ekið opið virka daga tif kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19U0. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heímilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrífstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst- loka. Sími 82833. Simsvara verður sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og fösjud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, S. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa#fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirl'rt liöinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kf. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veiltar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. %19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokað júni- ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustað- ir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: .Svo kom blessað striðið" sem er um mannlif í Rvík. á striösárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókageröarmanns frá aldamót- um. Um helgar er leikið á harmonikku i Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri:Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19.Nonnahúsa!ladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar:t3piö til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvtkudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs,Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasaln Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöflin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Halnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í MosfellssveK: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mártud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.