Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JUU 1990 43 w AUGLYSINGAR SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN I- l': l A (", S S T A R F Gróðursetning Hin árlega, geisivinsæla gróðursetning sjálfstæðismanna í Kópavogi fer fram laugardaginn 7. júlí kl. 15.00 (neðan við Kiwanishúsið í Kópavogi). Dagskrá. 1. Kl. 15.00-17.00: Gróðursetning. 2. Frá kl. 17.00 hefst grillveisla að hætti koníaksdeildar Týs. Grill- meistari verður doktor Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs. Skenkjari: Helgi Helgason, formaður Týs. 3. Halldór Jónssori, formaður fulltrúaráðsins og Guðni Stefánsson, forseti bæjarstjórnar spila á nikkur fram eftir kvöldi. Sjáumst hress. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Sumarferð Varðar laugardaginn 14. júlí Landmannalaugar Þjórsárdalur/Landmannalaugar/Dómadalur/Galtalækjarskógur.. Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 14. júlí nk. Ferðin er dagsferð. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 08.00 og áætlað að koma aftur til Reykjavikur um kl. 20.00. Áningarstaðir: Árnes í Þjórsárdal Ávarp: Davíð Oddsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Aðaláningarstaður: Landmannalaugar (ekið til baka um Dómadal ef færð leyfir). Ávarp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Galtalækjarskógur Aðalfararstjóri: Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafélags islands. Miðaverð: Fullorðnir kr. 1.800, börn (5-14 ára) 700 kr. Ætlast er til að ferðalangar taki með sér allt nesti. Miðasala fer fram í SjálfstæðishúsinuA/alhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9-16 daglega. Allar upplýsingar og miðapantanir í síma 82900. Tryggið ykkur miða tímanlega. ATVINNUHUSNÆÐI Svæðisnudd og fótaaðgerðir Húsnæði óskast sem fyrst fyrir snyrtiiegan rekstur. Upplýsingar í síma 629009. Til leigu 60 fm skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð við Borgartún. Húsnæðið er vel innréttað og er laust nú þegar. Upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, Borgartúni 31, sími 624250. Áskriftarsíminn er 83033 auglýsingar WSNÆÐHBODI Ódýr og góð gistiíbúð í Reykjavík Ný og rúmgóð, fullbúin 3ja herb. íbúð til leigu á fallegum stað. Tilvalið fyrir landsbyggðarfólk og litla, erlenda ferðahópa í sum- arfríi. Nánari upplýsingar gefnar i síma 19127. MLennsla Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn s.28040. fÉtAGSÚF FERÐAFÉIAG ® ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 S11798 19533 Sunnudagsferðir 8. júlí 1. Kl. 8.00: Þórsmörk, eins- dagsferð. Kynnist Mörkinni í sumarskrúða. Verð 2.000,- kr. (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Stans- að 3-4 klst. 2. Kl. 10.30: Hengill Nesjavellir. Góð fjallganga á Skeggja yfir í Grafning. Verð 1000,- kr. 3. Kl. 13.00: Marardalur- Línuvegurinn Gengið um fal- legan hamradal vesta/i Hengils yfir á Línuveginn á Nesjavelli. Ekið heim um Linuveginn (nýja Nesjavallaveginn). Verð 1000,- kr. Frítt fyrir börn m/fullorðnum. Miðvikudagsferðir í Þórsmörk kl. 8.00. Dagsferð og fyrir sum- ardvöl. Tröllafoss á miðviku- dagskvöldið kl. 20.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Verið velkomin. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG © ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Helgarferðir 6.-8. júlí Þórsmörk-Langidalur Viljirðu virkilega kynnast Þórs- mörkinni ættirðu að koma með í Ferðafélagsferð. Langidalur er í hjarta Þórsmerkur. Gönguferðir við allra hæfi. Afbragðs gistiað- staða í Skagfjórðsskála. Fararstjóri Leifur Þorsteinsson. Verð í helgarferð kr. 4.750 f. félaga og kr. 5.350 f. aðra með gistingu i skála. 500 kr. afsláttur með tjaldgistingu. Kynnið ykkur fjölskylduafslátt og afsláttar- verð fyrir hópa. Innifalið í far- miða eru ferðir, fararstjórn, gist- ing o.fl. Dagsferðir á sunnudög- um og miðvikudögum kl. 08. Verð 2.000 kr. Munið sumar- leyfi í Þórsmörk með F.Í. Fimmvörðuháls Spennandi ganga sem flestir ættu að reyna. Gengið verður úr Mörkinni yfir hálsinn og síðan niður með Skógá (fossaskoðun). Bað í Seljavallalaug eftir gönguna. Gist í Skagfjörðsskála í Þórsmörk. Fararstj. Helgi Jó- hannsson. Landmannalaugar Fyrsta helgarferðin í sumar. Góð gistiaðstaða í sæluhúsinu. Skipulagðar gönguferðir um þetta litríkasta svæði landsins. Þjórsárdalur (fossaskoðun) á heimleið. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Gerist félagar í Ferðafélaginu. Árgjaldið er kr. 2.500 og nýja árbókin er innifal- in. Verið velkomin! Ferðafélag íslands. ÚTIVIST GKÓFINHI 1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAItl 14606 Þrjár stjörnuferðir í þessum ferðum fylgir rútan hópnum allan tímann, en lögð er áhersla á gönguferðir og nátt- úruskoðun. 21/7.-26/7.: Norðurland: Nátt- faravík-Grímsey. Norður Kjöl. Heimsóttir áhugaverðir og sögu- frægir staðir á Norðurlandi, gengið í Náttfaravík, sem er fög- ur eyðibyggð við Skjálfandaflóa. Hápunktur ferðarinnar verður sigling í Grímsey. Svefnpoka- gisting. Fararstjóri Kristinn Kristjánsson. 25/7.-1/8. Norðausturland: Langanes -Hólmatungur Vest- urdalir. Farið um fagurt svæði, Ásbyrgi,' Hólmatungur, Jökuls- árgljúfur, Dettifoss og Aldeyjar- foss skoðaðir. Norður um Kjöl, suður um Sprengisand. Tjöld og hús. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. 4/8.-11/8. Kynnist töfrum há- lendisins: Góður hálendishring- ur: Trölladynja Snæfell -Lagarfljótsgljúfur. Norður um Sprengisand í Gæsavötn, til baka um Suðurfirði. Hús og tjöld. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Siáumst. Útivist. ÚTIVIST GRÓFINHI l « RO'YKJAVtK - SÍWI/SÍMSVARI14606 Þórsmörk - Goðaland 6-8/7 Um hverja helgi. Básar eru sann- kallaður sælureitur í óbyggðum, náttúrufegurð og fjallakyrrð. Skipulagðar gönguferðir við allra hæfi. Fararstjóri Egill Pétursson. Austfirðir 24/7-29/7. Bakpokaferð á nýjar og fáfarnar slóðir. Viðfjörður - Sandvík - Gerpir - Vaðlavík. Austfirðir bjóða upp á mikla nátt- úrufegurð, friðsæld og veður- blíðu. Þetta verður því örugglega bakpokaferð sumarsins. Farar- stjóri Óli Þór Hilmarsson. Austurrísku Alparnir Það er ólýsanleg upplifun að ganga um Alpana. í samvinnu við samstarfsaðila í Austurríki er verið að skipuleggja tveggja vikna bakpokaferð siðari hluta ágúst um austurrísku og svisn- esku Alpana. Hagstætt verð. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu. Sjáumst. Útivist. FERÐAFELAG % ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 &11798 19533 Sumarleyfi íÞórsmörk er ekki síðra en dvöl á sólarströnd Ehginn ætti að láta sumarfrí i Þórsmörk framhjá sér fara. Skagfjörðsskáli Ferðafélagsins er miðsvæðis í Þórsmörk með spennandi gönguleiðum. Gisti- aðstaðan er ein sú besta í óbyggðum; Tvö eldhús, vinaleg setustófa, þægileg svefnrými og umfram allt snyrtilegt og fagurt umhverfi. Ferðir á föstudagskvöldum, sunnudags- og miðvikudags- morgnum. Dvalið á milli ferða. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna. Kynnið ykkur verðtiiboð. Upplýs- ingar á skrifst., Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Verið velkomin! Ferðafélag íslands. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Vestmannaeyjar: Sýningarbátur Simrad á ferð Vestmannaeyjum. SIMSON Echo, sýningarbátur Simrad-fyrirtækisins norska, var á ferð i Eyjum fyrir skömmu. Bátur- inn kom til landsins 10. júní og hóf þá hringsiglingu um landið frá Hornafirði og voru Vestmannaeyjar síðasti viðkomustaður. ^terkurog V3 hagkvæmur auglýsingamióill! t Mágkona okkar, SIGRID VÁGENES GUÐBJARTSDÓTTIR, lést í Noregi 21. maí sl. Guðbjörg Guðbjartsdóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir. t Faðir okkar, ÁRNI HÓLM EINARSSON, lést í Borgarspítalanum 4. júlí. Gísli Helgi Árnason, Ágúst Árnason, Einar Árnason. t Astkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, HARALDUR ÞORSTEINSSON, Kleppsvegi 76, andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 3. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Begljót Gunnarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginkona mín, PÁLÍNA KRISTJANA GUÐJÓNSDÓTTIR, Skipasundi 6, Reykjavík, er látin. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Runólfur Elínusson frá Heydal. t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, Lönguhlíð 13, Reykjavík, lést 4. júlí á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Ólafur Kristjánsson, Guðrún Þ. Ólafsdóttir, Charles E. Burrell, Jón Kr. Ólafsson, Guðlaug Steingrímsdóttir, Jóna G. Ólafsdóttir, Guðmundur Þ. Björnsson og barnabörn. t GUÐNÝ ÁSMUNDSDÓTTIR, sem lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. júní, verður jarð- sungin frá Akraneskirkju í dag, föstudaginn 6. júlí, kl. 11.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Hjartavernd. Guðmundur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.