Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 6. JULI 1990 49 BÍOHOLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA:: AÐDUGAEMDREPAST HD9 FRÁBÆRA SPENNUMYND „HARD TO KHX" ER KOMEN MEÐ HINTJM GEYSrVTNSÆLA LEIKARA STEVEN SEAGAL (NICO) EN HANN ER ALDEILDIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT NÚNA í HOLLYWOOD EINS OG VINUR HANS ARNOLD SCHWARZENEGGER. VHJIR PÚ SJÁ STÓR- KOSTLEGA HASAR- OG SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ VELJA HANA ÞESSA. „HARD TO KILL" TOPPSPENNA í HÁMARKI! Aðalhlutverk: Stcvcu Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framl.: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SIÐASTA FERÐIIM JOE VERSUS THE VOLCANO Sýndkl. 5,7,9og11. STORKOSTLEG STULKA RICHARD CERE Jl'I.IA ROBERTS ®f». • •• SV.MBL.-*** SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. HRELURINN Sýndkl. 5,7, 9og11. Stranglega bönnuð ínnan 16 óra TANGOOGCASH i siiíEim mum tcit usint Sýndkl.5,7,9og11. BÖnnuo Innan 16 ára. Safiiaðarferð Fríkirkjunnar ARLEG safhaðarferð Fríkirkj'usafnaðarins í Reykjavík verður að þessu sinni farin > Viðey sunnu- daginn 15. júlí nk. Safnast verður saman við afgreiðslu Viðeyjarferjunnar klukkan 9.45 og farið út í eyju klukkan 10. Gengið verður til kirkju, þar sem eyjan og saga hennar verður kynnt, skoðaðar verða fom- minjar og gengið á Heljark- inn áður en nesti verður snætt í veitingaskála Viðeyj- arferða. Guðsþjónusta verður í Við- eyjarkirkju klukkan i i. Síðdegis verður gönguför með leiðsögn á vesturhluta eyjarinnar á væntanlega nýlögðum göngustígum. Sameiginleg máltíð verður í Viðeyjarstofu áður en farið verður í land aftur. Heim- koma er áætluð um klukkan 20.15. Allir eru velkomnir, börn ekki síður en þeir sem eldri eru. Fólk er beðið að hafa með sér nesti fyrir fyrri- hluta dagsins. Nánari upplýsingar í safn- aðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, mánudag til fimmtudag klukkan 17-22. Þar verður einnig miðasala. LAUGARÁSBIO Sími 32075 ____________ • ••V* G.E. DV. - •••Vz G.E. DV. Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forriíu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sinu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Sýnd i A-sal kl. 9 og 11.10. HJARTASKIPTI • •Vz+ SV.Mbl. HEART C0ND1TI0N Sýnd í B-sal kl. 9og11. Bönnuð innan 16 ára. LOSTl „SEAOFLOVE" Al Pacino fékk nærri taugaá- fall við töku á helstu ástar-< senum þessarar frábæru myndar. Endurs. kl. 9 og 11. ENGAR 5 OG 7 SYN. NEMA A SUN. OG ÞRI. btínabœ kvöld kl.19.30. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. ¦ HRESSILEG sönglög í bílinn, Barnaleikir 2, er hljóðsnælda fyrir börn sem komin er út á vegum BG- útgáfunnar og Umferðar- ráðs. Við sögu á snældunni koma hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar, Kór Seljaskóla og Rokklingarn- ir. Eddi frændi kynnir öll lögin og kemur ýmsum góð- um umferðarábendingum á framfæri. Hljómsveitin Rósin stendur fyrir söngv- arakeppni HLJÓMSVEITIN Rósin stendur fyrir söngvara- keppni, laugardaginn 7. júlí, í Næturklúbbnum Borgartúni 32 frá klukkan 23.30-3. Hljómsveitin Rósin hefur skemmt landanum í þrjú ár og hefur hún gefið út eina hljómplötu, „Rósin í stuði". s REGNBOGINN^ Frumsýnir grinmyndiiia: NUNNURÁFLÓTTA lAIAIllTCfl lH^*' Hér kemur erui ein frábær grínmynd frá þeim félög- um í Monthy Python genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við „Life of Brian",,, Holy Grail" og „Time Bandits". „Nuns On the Run" hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í Lon- don og gerir það einnig mjög gott í Ástraliu um þess- ar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hrcinlega á kostum í þessari mynd sem seinhcppnir smá- krimmar er ræna bófagengi, en ná einungis að flýja fyrir hornið og inn i næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhl.: Eric Idle, Róbbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framl: George Harrison. Sýndkl.5,7,9og11. FOÐURARFUR Úrvalsmynd með Richard Gere og Kevin Anderson. Sýndkl.7,9og11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Frábær grínmynd þar sem Che- ech Marin fer á kostum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. AÐLEIKSLOKUM (HOMEBOY) • •• P.Á.DV. Sýndkl. 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRIMEÐ BERNIE (WEEKEND AT BERNIÆ'S) l'ottþétt grínmynd fyrir alla. Sýndkl.5,7,9og11. HJOLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. ' Bönnuöinnan 12 ára. SKIÐAVAKTIN Sýndkl.5. farið í nod * iiqcpU rliybbo cu Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon Fjörutíu og fjórar konur á öllum aldri tóku þátt í kvennahlaupinu á Grundarfirði laugardaginn 30. júní. Kvennahlaup í Grundarfirði Grundarfirði. í blíðskaparveðri laugardaginn 30. júní stóð kvenfélag- ið hér í Grundarfirði fyrir kvennahlaupi. Þátttaka var mjög góð. Fjörutíu og Qórar konur á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu, en það eru rúmlega 10% af öllu kven- fólki hreppsins. Yngsti þátttakandinn var þriggja ára, en sá elsti sextíu og sjö ára. Hlaupið var upp að Grund- er fyrir margt merkilegur, arfossi, sem liggur skammt hann hefur t.d. þa náttúru innan við bæinn. Foss» þessi að renna upp í móti ef vind- ar blása úr suðri. Skammt frá fossinum fengu hlaupararnir sér lang- þráða hressingu, Prins Póló- kex og ávaxtasafa. Þeir sem yngri voru fóru í fótabað í ánni, en hinir eldri settust í grasið og hvíldu lúin bein. - Hallgrímur Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins á laugardaginn um viðurkenn- ingu, sem Auk hf. fékk fyrir umbúðahönnum var sagt, að verkið hefði verið unnið fyrir Mjólkursamsöluna, en það var unnið fyrir Osta- og smjörsöluna. Leiðrétting í grein sem bar yfirskrift- ina Omar og nýja leikfangið og birtist í dálkinum Fólk í fréttum fyrr í vikunni misrit- aðist rrafn eiganda „fis". Hann heitir Kristinn Ás- björnsson en ekki Ásbjörn Kristinsson eins og misritað- ist í greininni. Er beðist vel-, virðingar á þessum mistök- um. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.