Morgunblaðið - 06.07.1990, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 06.07.1990, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990 49 - STÓRKOSTLEG STÚLKA RICllARD GERE JUEIA ROBERTS BÍÓHÖII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA:: HIN FRABÆRA SPENNUM YiNU „MAKU íu KILL" er komin með hinum geysivinsæla LEIKARA STEVEN SEAGAL (NICO) EN HANN ER ALDEIEDIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT NÚNA í HOLLYWOOD EINS OG VTNUR HANS ARNOLD SCHWARZENEGGER. VILJIR ÞÚ SJÁ STÓR- KOSTLEGA HASAR- OG SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ VELJA HANA ÞESSA. „HARD TO KILL" TOPPSPENNA í HÁMARKI! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framl.: Ioe 1 Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára TANGOOGCASH l IHíESIEI STillME £0«T EUSSEll Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Saftiaðarferð Fríkirkjunnar ARLEG saÉnaðarferð Eríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður að þessu sinni farin í Viðey sunnu- daginn 15. júlí nk. Safnast verður saman við afgreiðslu Viðeyjarferjunnar klukkan 9.45 og farið út í eyju klukkan 10. Gengið verður til kirkju, þar sem eyjan og saga hennar verður kynnt, skoðaðar verða forn- minjar og gengið á Heljark- inn áður en nesti verður snætt í veitingaskála Viðeyj- arferða. Guðsþjónusta verður í Við- eyjarkirkju klukkan 14. Síðdegis verður farið í gönguför með leiðsögn á vesturhluta eyjarinnar á væntanlega nýlögðum göngustígum. Sameiginleg máltíð verður í Viðeyjarstofu áður en farið verður í land aftur. Heim- koma er áætluð um klukkan 20.15. Allir eru velkomnir, börn ekki síður en þeir sem eldri eru. Fólk er beðið að hafa með sér nesti fyrir fyrri- hluta dagsins. Nánari upplýsingar í safn- aðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, mánudag til fimmtudag klukkan 17-22. Þar verður einnig miðasala. LAUGARÁSBIO Sími 32075 ★ ★★7z G.E. DV. - ★★★72 G.E. DV. Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska aö taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forpíu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sínu. ' Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.10. HJARTASKIPTI ★ ★7z+ SV.Mbl. HEART CONDITIQN Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LOSTI „SEAOFLOVE" Al Pacino fékk nærri taugaá- fall við töku á helstu ástar-l senum þessarar frábæru myndar. Endurs. kl. 9 og T1. ENGAR5 0G7 SYN. NEMA A SUN. OG ÞRI.! ■ HRESSILEG sönglög í bílinn, Barnaleikir 2, er hljóðsnælda fyrir börn sem komin er út á vegum BG- útgáfunnar og Umferðar- ráðs. Við sögu á snældunni koma hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar, Kór Seljaskóla og Rokklingarn- ir. Eddi frændi kynnir öll lögin og kemur ýmsum góð- um umferðarábendingum á framfæri. Hljómsveitin Rósin stendur fyrir söngv- arakeppni HLJÓMSVEITIN Rósin stendur fyrir söngvara- keppni, laugardaginn 7. júlí, í Næturklúbbnum Borgartúni 32 frá klukkan 23.30-3. Hljómsveitin Rósin hefur skemmt iandanum í þijú ár og hefur hún gefið út eina hljómplötu, „Rósin í stuði“. RiGNBOGINN Frunisýnir grínmyndina: NUNNURÁFLÓTTA egö C23 19000 WANTED Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félög- um í Monthy Python genginu, þeim sömu og geröu myndir á borð við /rLife of Brian",,, Holy Grail" og „Time Bandits". „Nuns On the Run" hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í Lon- don og gerir það einnig nijög gott í Ástralíu um þess- ar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum í þessari mynd sem seinheppnir smá- krimmar er ræna bófagengi, en ná einungis að flýja fyrir hornið og inn í næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhl.: Eric Idle, Róbbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framl: George Harrison. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Úrvalsmynd með Richard Gere og Kevin Anderson. Sýnd kl. 7,9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Frábær grínmynd þar sem Che- ech Marin fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AÐLEIKSLOKUM (HOMEBOY) ★ ★★ P.Á.DV. Sýndkl. 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE (WEEKEND AT BERNIE'S) l’ottþctt grínniynd fyrir alla. Sýnd kl. 5,7, 9og11. HJÓLABRETTA GENGIÐ SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. 1 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon Fjörutíu og fjórar konur á öllum aldri tóku þátt í kvennahlaupinu á Grundaríírði laugardaginn 30. júní. Kvennahlaup í Grundarfirði Grundarfirði. í blíðskaparveðri laugardaginn 30. júní stóð kvenfélag- ið hér í Grundarfirði fyrir kvennahlaupi. Þáttlaka var injög góð. Fjörutíu og fjórar konur á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu, en það eru rúmlega 10% af öllu kven- fólki hreppsins. Yngsti þátttakandinn var þriggja ára, en sá elsti sextíu og sjö ára. Hlaupið var upp að Grund- er fyrir margt merkilegur, arfossi, sem liggur skammt hann hefur t.d. þá náttúru innan við bæinn. Fos&' þessi að renna upp í móti ef vind- ar blása úr suðri. Skammt frá fossinum fengu hlaupararnir sér lang- þráða hressingu, Prins Póló- kex og ávaxtasafa. Þeir sem yngri voru fóru í fótabað í ánni, en hinir eldri settust í grasið og hvíldu lúin bein. - Hallgrímur Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins á laugardaginn um viðurkenn- ingu, sem Auk hf. fékk fyrir umbúðahönnum var sagt, að verkið hefði verið unnið fyrir Mjólkursamsöluna, en það var unnið fyrir Osta- og smjörsöluna. Leiðrétting í grein sem bar yfirskrift- ina Omar og nýja leikfangið og birtist í dálkinum Fólk í fréttum fyrr í vikunni misrit- aðist nafn eiganda „fís“. Hann heitir Kristinn Ás- björnsson en ekki Ásbjörn Kristinsson eins og misritað- ist í greininni. Er beðist vel-„. virðingar á þessum mistök- um. VJterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.