Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 44
# MORGUNBLADIÐ FOSTUDAGUR 6. JULI 1990 STJORNUSPÁ e/h'r Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (?¦£ Þú þartt að sýna háttvísi og kænsku í dag. Ekki er allt sem sýnist í vinnunni og þú skalt fara varlega. Láttu engan níðast á þér f dag með vináttuna að yfirvarpi. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Annaðhvort þér eða nánum vanda- manni hættir við að bruðla sem stendur. Vertu mjög á varðbergi í vinnunni í dag. Einhverjir, sem þú þarft að eiga samskipti við, geta leitt þig á villigötur með ummælum sínum. . Tvíburar (21. maí - 20. júní) ^ Það fæðist flón á hverri mínútu en þú þarft ekki að vera eitt þeirra! Taktu ekki áhættu í fjármálum; það skiptir engu máli hve freistandi til- boðið virðist vera. Vertu tilíitssam- ur gagnvart nánum vandamönnum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H^ Þú munt eiga erfitt með að hefja venjubundin störf í dag. Þér hættir mjög við því að fresta verkefnum eða sýna kæruleysi í vinnubrögð- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <gff Þú færð tilboð en bögguil fyigir skammrifi. Best er að láta þetta eiga sig. Þú þarft að gæta þín á hneigð tit að horfast ekki í augu við veruleikann og vera hrokafullur í kvöld. 22. septcmber) <3>.«*- Meyja (23. ágúst Þú gætir fengið vini í heimsókn á óþægilegum tíma. Ga?ttu þín á fólki sem er óheiðarlegt í ástamálum. Láttu ekki vonina um stundargam- an slæva dómgreind þína. (23. sept. - 22. október) 1$% Of mikill tími gæti farið í spjall og valdið þér vandræðum. Reyndu að nýta tímann vel í dag. Þú ert í vafa um hvernig leysa beri ákveðið tilfinningamál sem varðar ættingja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^ÍS Hneigð til að eyða of miklu fé gæti tekið yfirhöndina í dag. Taktu ekki alit bókstaflega sem þú heyrir sagt núna. Þú munt eiga samskipti við fólk sem hættir við að ýkja og jafnvel skrðkva í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ^O Léttúðug afstaða þín gæti sært til- finningar ástvinar í dag. Láttu hug- myndir um að verða rikur í snatri eiga sig. Vinur bíður þess að þú hringir. Æ*6) Steingeit (22. des. - 19. jamiar) Þér hættir við að leyna raunvera- legum tilfinningum þínum núna og þessi hegðun ga'ti skaðað tengsl þín við náinn vandamann í dag. Opnaðu hjarta þitt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) (fí^ Það sem getur komið þér í koll sem stendur er að þú vilt öðlast eitthvað en leggur ekítert á þig til að ná markmiðinu. Leggðu drög að skyn- samlegum aðgerðum í málinu svo að draumar þínir rætist. Vinnan er mikilvægari en samkvæmislífið Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «t£ Ef þú blandar saman skemmtunum og vinnu núna getur það valdið þér erfiðleikum. Þú hefur kannski áhyggjur af vini þínum núna og það er eðlilegt, tiann hagar sér vægast sagt furðulega! AFMÆLISBAKNID er sólgið í ævintýri og hneigist til að reyna ýmistegt áður en það ákveður sér starfsvettvang. Það á auðvelt með að starfa með öðrum en þarf að gæta þess að misnota ekki annað fólk í eiginhagsmunaskyni. Því hættir til að láta reka á reiðanum og þarf að temja sér að einbeita sér að einu verkefni í senn til aö ná góðum árangri. Afmæíisbarnið hefur mikla persónutöfra og annað fólk er oftast reiðubúið að hlaupa undir bagga með því. Það hefur stundum hæfileika til skrifta eða ræðumennsku. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ------------------------------------------------------------------------------- DYRAGLENS typ HIJOJA A&VFZA SO \ þÚS.&N»K,rW-TU-'OPUZ 04\ ZEBCAPyR K&iKAhiD) OM) t>E3SÁfZ 6LÉTT0R- AF Hv&zio ye.L.ufze>o M>6f ..... :¦¦::-;--:-;::-:; GRETTIR ..!j.ii..i!i.!iii!!W;.¦:;¦¦;;!!;!;!'.....:Li..i!!t!!!i!»:;i. .; TOMMI OG JENNI ------------------------------------------------------ LJOSKA KEU-USP/LS-'\ / þARFTO KEPPNI l' )> AP ' KVÖL.P? < ISPyRTA?) ------------------------------------------------ j[.j|iijiiiii.ij..iiii»!it(;nniui.i FERDINAND "':'.:!!.:'„ ¦ " ¦¦¦-¦¦ l i.iiiim iiminjiiiiiiiiiiliini.....iinn........hmihiiiii SMAFOLK HOU) UJOULD YOU LlKE IT IF YOU UJERE PUT HERE ON EARTHJUSTTOBEEATEN? MAKE5 ME 6LAD I U)A5N T aoRN a j:arrot é-/«?f Hvernig myndi þér líka það, að vera Líklega væri ég ekkert hrifinn af . Fegin er ég að ég fæddist ekki sem bara settur hér á jörðina til að vera því... gulrót étinn? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Ef aðeins er litið á spil NS virðast 10 slagir í hjartasamn- ingi vera fjarlægur draumur. En horfurnar eru''bjartari ef innákoma austurs er tekin með í reikninginn. Suður gefur; AV á hættu. Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 lauf 2 spaðar Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: spaðatvistur. Austur tekur á ÁK í spaða og skiptir yfir í tromp. Suður spilar trompi einu sinni enn og staldrar svo við. Hvernig getur hann sloppið með einn tapslag í láglitunum? Besti möguleikinn er að spila austur upp á Kx í laufi og tígul- kónginn. Leggja niður laufás og spila svo smáu laufi frá báðum höndum. Austur verður að spila tígli frá kónginum eða spaða út í tvöfalda eyðu. Þannig losnar sagnhafi við annan tígultapar- ann og hinn fer síðan niður í frílauf. Austur getur gert sagnhafa erfiðara fyrir með því að henda laufkónginum undir ásinn! Fórna slag á lauf í þeirri von að fá tvo á tígul í staðinn. En suður á of sterk millispil í tíglinum. Hann hreinsar laufið og spilar svo tíguláttunni og lætur hana róa ef vestur setur lítið. Vörnin er jafn bjargarlaus þótt vestur stingi tígulgosanum á milli. Sagnhafí leggur þá drottning- una á og svínar síðan fyrir tígultíu austurs. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búdapest í vor kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Dimo Werner (2.350), V-Þýzkalandi, og Tibor Tolnai (2.490), Ung- verjalandi, sem hafði svart og átti leik. 25. - Rf4!, 26. gxf4 - gxf4, 27. Dxf7 - Hhg8+, 28. Kfl - Dd3+! (Þetta er enn betra en að Kirða hrókinn á al með 28. - Dhl+) 29. He2 - f3, 30. Hael - Hg6 og hvítur gafst upp. Sigurvegari í þessu móti varð sovézki stórmeistarinn Tseitlin sem hlaut 9 'A vinning af 13 mögu- legum. Næstur kom Costa, Sviss, og v-þýzku alþjóðameistararnir Maus og Röder með 8 v. Vestrænir meistarar sækja mjög til Búdapest á titilveiðar, því þar eru fjölmörg mót og öflugir skákmenn. Costa var þó sá eini sem hafði erindi sem erfiði á þetta mót, hann var heilum vinningi yfir þeim árangri sem þurfti til að hljóta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Norður ? G5 ¥ÁD85 ? D74 ? DG32 Vestur Austur ? 1082 ? ÁK7643 V73 llllll V42 ? G532 ? K106 * 10965 Suður ? D9 ? K8 VKG1096 ? Á98 ? Á74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.