Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.07.1990, Blaðsíða 48
¦ 48 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 6. JULI 1990 FJÖLSKYLDUMÁL SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 (IMMEDIATE FAMILY) Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki eignast barn. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sérstaklega skemmtileg og grátbros- leg úrvalsmynd með toppleikurunum GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON OG KEVIN DILLON í leikstjórn JONATHANS KAPLAN (The Accused, Over the Edge). SýndkK5,7,9og11. POnORMURÍPABBALEIT Sýndkl.5og11. STALBLOM jffi^wf**^ • •• SV.MBL. Sýnd kl. 7 og 9. DANSBARINN Grensásvegi 7 Sími33311 Opnunartími: fös.-lau. 20.00-03.00 ¦ HIN árlega sumarhátíð Kiwanis verður haldin að Álfaskeiði við Syðra-Lang- holt í Hrunamannahreppi dagana 6., 7. og 8. júlí. Eins og undanfarin ár verður margt til skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Meðal ann- ars verður boðið upp á fótbol- taleiki, pokahlaup og reiptog. Þá verður haldin knatt- spyrnumót, kveiktur varðeld- ur o.fl. ¦ FÓLKSBÍLAKERRAN frá Víkurvögnum hf. sem var í vinning í aðgöngumiða- happdrætti atvinnusýningar- innar Bergsveins '90 kom á miða númer 805. Unnt er að vitja kerrunnar hjá Iðnþróun- arsjóði Suðurlands, Austur- vegi 2, Selfossi, gegn fram- vísun miðans. Sig. Jóns. Hallgrímur Eymundsson ekur yfir brúna í rafmagns- hjólastól. 15 Fer inn á lang flest heimili landsins! Sveinn Brynjar Friðriks- son og Glóblesi. rfgBHASKOLABIO U-LWUilillll'tiíttlSIMI 2 21 40 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA: LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER ÚRVALS SPENNUMYND ÞAR SEM ER VALINN MAÐUR f HVERJU RÚMI. LEIKSTJÓRI ER JOHN McTIERNAN (DIE HARD). MYNDIN ER GERÐ EFTIR SÖGU TOM CLANCY (RAUÐUR STORMUR). HAND- RITSHÖFUNDUR ER DONALD STEWART (SEM HLAUT ÓSKARINN FYRIR „MISSING"). LEIKAR- ARNIR ERU HELDUR EKKI AF VERRI ENDANUM: SEAN CONNERY (UNTOUCHABLES, INDIANA JONES), ALEC BALDWIN (WORKING GIRL), SCOTT GLENN (APOCALYPSE NOW), JAMES EARL JONES (COMING TO AMERICA), SAM NEILL (A CRYIN THE DARK), JOSS ACKLAND (LETHAL WEAPON II), TIM CURRY (CLUE), JEFFREY JONES (AMADEUS). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. HORFTUMOXL Sýndkl.5,9og11. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýndkl.7,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. RAUNIRWILTS Wilt Sýndkl.7.10og11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE • •• AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! PARADISAR- BÍÓIÐ • •• SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN • ••• HK.DV. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar! HRAFNINN FLÝGUR - WHEN THE RAVEN FLÍES „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. Sauðárkrókur: Höfum lengi beðið eftir þessari brú Sauðárkróki. AÐ viðstöddum allmiklum (jölda fólks var ný brú yfir Svartá, hjá bænum Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi, opnuð fyrir almennri umferð, laugardagskvöldið 30. júní. Það var Sveinn Pálmasson frá Reykjavöllum fyrir hönd Stálbæjar í Reykjavík, fram- kvæmdaaðila verksins, sem bauð gesti velkomna og lýsti gerð og smíði brúarinnar. Að því búnu ávarpaði Elín Sigurðardóttir, oddviti hreppsins, víðstadda og klippti á borðann og bauð gestum að ganga nú loks þurrum fótum yfír Svartá, en sitja síðan kaffiboð í húsi hestamannafélaganna á Vindheimamelum. Fyrstur yfir brúna reið ungur maður, Sveinn Brynjar Friðriksson á Glóblesa, en síðan ók yfir brúna Hallgrím- ur Eymundsson í rafmagns- hjólastól og því næst komu vígslugestir. Þágu gestir höfðinglegar veitingar í boði hestamanna- félaganna og Stálbæjar en þau lýsti Sveinn Pálmason frekar aðdraganda þess að í framkvæmdir var ráðist. Sagði Sveinn enga samninga hafa verið gerða, aðeins sá gamli síður notaður, að töluð orð væru látin standa. Allar kostnaðaráætlanir stóðust fyllilega en uppkomin kostaði brúin, sem er 32,7 m að lengd auk 7 metra ræsis austan ár, rétt um 4 milljón- ir. Öll hönnunar- og teikni- vinna var gefin af Stálbæ og framkvæmdir við smíðina hófust í júníbyrjun, en þann 10. þess mánaðar voru stál- bitar reistir. Allmargar ræður voru fluttar, m.a. af alþingis- mönnunum Páli Péturssyni og Pálma Jónssyni, þar sem þeim Stálbæjarmönnum var þökkuð ágæt og hröð fram- kvæmd þessa verks og fram kom í máli allra þeirra sem um fjölluðu að nú loks væri leyst umferðarvandamál að og frá Vindheimamelum, sem lengi hefði verið beðið eftir. - BB SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: FANTURINN ÞEIR FÉLAGAR JUDD NELSON (ST. ELMOS FIRE) OG ROBERT LOGGIA (THE BIG) ERU HÉR K.OMNER. f ÞESSARI FRÁBÆRU HÁSPENNU- MYND. EIN AF ÞEIM BETRI SEM KOMIÐ HAFA í LANGAN TÍMA. „RELENTLESS" ER EIN SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framl.: Howard Smith. Leikstj.: William Lusting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STORKOSTLEG STULKA RICHARD GERE JULIA RORERTS Mf^- • •• SV. Mbl. - ••• SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. VINARGREKHNN Sýndkl.5,9og11. Bönnuð innan 14 ára. UPPGJORIÐ IBcQQb! Sýnd kl. 7. a Brúin yfir Svartá. Morgunblaðið/Björn Björnsson. Elín oddviti klippir á borðann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.