Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990 Ekki tekin ákvörð- * un um skuld RUV segir flármálaráðherra „ÉG HEF ekki tekið endalega ákvörðun um hvort launaskuld Ríkisút- varpsins verði felld niður. Hins vegar ákvað Alþingi í vor að Útvarp- ið þyrfti ekki að greiða skuldina þetta árið,“ segir Ólafúr Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. Hann segist því ekki hafa afskrifað skuld- ina í heimildarleysi eins og látið hafi verið í veðri vaka. „Við afgreiðslu fjárlaga þessa árs ákvað Alþingi að miða fjárhag Út- varpsins við það að ekki verði greitt af launaskuldinni í ár,“ segir Ólaf- Hafskipsmálið: Jónatan vill verða leystur frá málinu JÓNATAN Þórmundsson, sér- legur saksóknari í Hafskips- og Útvegsbankamálum, hefúr farið þess á leit við dómsmálaráð- herra að hann verði leystur frá málinu. Erindið hefur ekki verið tekið til meðferðar í ráðuneyt- inu. í bréfi sem barst til dómsmála- ráðuneytisins í gær biðst _ hann undan framhaldi málsins. Ólafur Walter Stefánsson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, sem gegnir störfum ráðuneytisstjóra í fjarveru Þorsteins Geirssonar, sagðist í samtali við Morgunblaðið ekki vita hvort beiðnin væri til- komin eftir dómsniðurstöðu í mál- inu eða hvort hún ætti sér lengri aðdraganda. Ekki tókst í gær að ná sam- bandi við Óla Þ. Guðbjartsson, dómsmálaráðherra, til að inna hann eftir málinu né Jónatan Þór- mundsson, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. ur. „Þetta kom fram í ræðu for- manns fjárveitinganefndar 21. des- ember í fyrra þegar hann skýrði frá forsendum fjárlaga. Það verður svo ákveðjð við af- greiðslu ríkisreiknings á Alþingi næsta vetur hvemig farið verður endanlega með þessa skuld. Gera má ráð fyrir að henni verði annað hvort jafnað móti skuld, sem Út- varpið telur sig eiga hjá Trygginga- stofnun vegna afnotagjalda tiltek- inna elli- og örorkulífeyrisþega, eða skuldin felld niður og afnotagjöldin greidd af ríkissjóði. Það er rétt að ítreka að þessi óreiðuskuld Ríkisút- varpsins safnaðist upp í ráðherratíð Sverris Hermannssonar og Þor- steins Pálssonar. Við þurfum því að fást við gamlar syndir, skulda- söfnun Útvarpsins hefur ekki verið vandamál það sem af er þessu ári né heldur í fyrra.“ Ólafur Ragnar kveðst ekkj hafa myndað sér skoðun á fyrirkomulagi málsins í framtíðinni. Ráðherrar fjármála, menntamála og heiibrigð- ismála verði að koma sér saman um hver eigi að kosta afnotagjöld þeirra sem uppbót hafa á lífeyri. Þetta verði rætt við undirbúning fjárlaga næsta árs og ákvörðun tekin við afgreiðslu þeirra á Alþingi. Morgunblaðið Sigurgeir í Eyjum Listasprang Sprangan í Eyjum er sífellt í notkun og flestir ferðamenn sem heim- sækja Vestmannaeyjar bregða sér í Sprönguna og taka rið eða horfa á Eyjapeyjanna leika listir sínar. Um þessar mundir fer fram árleg kennsla fyrir börn og unglinga í Spröngunni, en þar eni réttu tökin kennd, hnútarnir og spyrnumar sem þarf til þess að ekkert fari úr- skeiðis þegar sveiflan er tekin í bjarginu. Ársfiindur hvalveiðiráðsins: Reykjavíkurborg: Viðræður um sölu á Glym REYKJAVÍKURBORG á nú í við- ræðum við eigendur Bíóhallar- innar í Breiðholti um sölu á veit- ingahúsinu Glym, sem áður hét Broadway. Reykjavíkurborg keypti Broad- way af Ólafi Laufdal, veitinga- manni, fyrir alls 118 milljónir á síðasta ári. Eigendur Bíóhallarinn- ar, sem starfrækt er í sama húsi, áttu forkaupsrétt að Broadway og segir Davíð Oddsson, borgarstjóri, að viðræður standi nú yfir milli borgarinnar og þeirra um sölu á veitingahúsinu. Borgarstjóri segir, að sú starf- semi, sem rekin var í bíóinu annars vegar og veitingahúsinu hins vegar hafi rekist á, þar sem tónlist úr veitingahúsinu hafí truflað bíógesti. Finnlands- forseti til * Islands MAUNO Koivisto, forseti Finn- lands, sækir Island heim 25.-28. ágúst næstkomandi. Að sögn utanríkisráðuneytisins er um hálfopinbera heimsókn að ræða en forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, og íslenskir ráð- herrar munu taka á móti Finnlands- forseta. Ákveðið er að Koivisto fari til Vestmannaeyja en dagskrá heimsóknarinnar er að öðru leyti óákveðin. Reykhólasveit: Jeppa hvolfdi Tillögu um staðfestingii á hvalveiðibanni hafiiað Noordwijk. Frá Guðmundi Hermannssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. RINGULREIÐ ríkti á fúndi Alþjóða hvalveiðiráðsins í gær, eftir að formaður þess úrskurðaði að tillaga um að itreka reglugerðará- kvæði um hvalveiðibannið, væri í raun breytingartillaga um reglu- gerðina, og því mætti ekki bera hana fram. JEPPI valt á veginum út á Reykjanes í Reykhólasveit í gær með þeim afleiðingum að öku- maðurinn fótbrotnaði. Flogið var með ökumann jeppans til Reykjavíkur, þar sem hann var fluttur á slysadeild Borgarspítalans. Jeppinn er talinn nánast ónýtur eftir óhappið. Jón Baldvin Hannibalsson segir, að fyrir fundinn í London hafi fasta- nefnd íslendinga hjá Atlantshafs- bandalaginu í Brussel lagt fram til- lögu að lokaályktun fundarins, þar sem meðal annars hafi verið kveðið á um að grundvallarreglur um vígbúnaðareftirlit og traustvekjandi aðgerðir yrðu látnar ná til úthaf- anna. „Þegar hingað var komið og forsætisráðherrar landanna höfðu flutt ávörp sín, settumst við utanrík- isráðherrarnir niður við að fara yfir texta ályktunarinnar og stóð sá fundur frá því um hálf þijú á fimmtudag og fram til hálf tvö um nóttina. Þar reyndust þessar tillögur okkar um áfvbpn'un á" Höfunúm Verá eitthvert erfiðasta málið og lengstan Tillagan var borin fram af Bret- um, Aströlum, Brasilíumönnum, Finnum, Hollendingum, Svíum, Bandaríkjamönnum, Nýsjálending- um, Svisslendingum og Seychelleyj- tíma tók að afgreiða þær.“ Hann segir, að sameining Þýska- lands og aðild sameinaðs Þýskalands að Atlantshafsbandalaginu hafi ver- ið eitt helsta mál fundarins. „Það þýddi að fyrirfram var spáð að mál- flutningur okkar íslendinga um áf- vopnun á höfunum væri dauður. Þjóðveijum er mjög í mun að hraða þróun mála, sem gaf ekki kost á því að breyta umboði afvopnunarvið- ræðnanna. Samkvæmt gamla um- boðinu voru höfin ekki inni í mynd- inni og málflutningur okkar byggð- ist því mjög á því, að við gætum ekki fallist á óbreytt umboð. Undir það tóku ýmsar þjóðir, en af öðrum ást'æðúm."1 l‘> 'gmu/'i-í.iIo í. ■ríviJ Að sögn utanríkisráðherra lýstu um. Þar var vísindanefnd hvalveiði- ráðsins beðin að reyna af fremsta megni að ljúka endurskoðun veiði- stjórnunaráætlunar ráðsins og leggja fram fyrir næsta ársfund í forseti Bandaríkjanna og forsætis- ráðherra Bretlands yfir ósveigjan- legri andstöðu við tillögur íslend- inga. „Á hinn bóginn tókst að ná í gegn málamiðlunartillögu, sem kem- ur í veg fyrir, að sá möguleiki verði útilokaður, að færa grundvallarregl- ur varðandi afvopnun og traustvekj- andi aðgerðir yfir á höfin. Sam- kvæmt ályktuninni skal haldið áfram að kanna útvíkkun á umboði til vígbúnaðareftirlits og traustvekjandi aðgerða og það sýnir að málið er enn á dagskrá og Atlantshafsbanda- lagið lýsir sig reiðubúið til að kanna það. Þessi útvíkkun umboðs getur ekki vísað til annars en hafanna, þar sem allt annað er nú þegar inni; hefðbundin vopn, kjarnavopn og efnavopn. Það mun ekki hafa gerst áður, að íslendingar hafi haldið til streitu svo stóru máli í andstöðu við bæði foiysturíki bandalagsins og gestgjafa þessarar ráðstefnu, og náð málamiðlun, sem að okkar mati er viðunandi," segir Jón Báldvin; Hannibalsson, utanríkisráðherra. maí 1991. Þá var bent á að grein 10E í reglugerð ráðsins, sem kveð- ur á um hvalveiðibannið, væri í gildi þar til henni yrði breytt af ráðinu. Loks var lagt til að staðfesta þá ætlan ráðsins, að íhuga breytingar á grein 10E, miðað við bestu vísindalegu ráðgjöf. Þessum skilningi á reglugerðar- greininni hafði ísland mótmælt á fundinum á fimmtudag. Noregur lagði fram þá fyrirspurn, í umræð- um í gær, hvort tiilagan væri ekki í raun tillaga um breytingu á reglu- gerðinni. Þá hefði þurft að leggja fram með fyrirvara og samþykkt 3A ráðsins til að hún öðlaðist gildi. Sture Irberger forseti ráðsins úrskurðaði að þetta væri réttur skilningur. í kjölfar þess kröfðust flytjendur tillögunnar þess að kall- aður yrði saman fundur formanna sendinefnda og að því loknu var tillagan dregin til baka. Danir höfðu áður lagt til að breyting á tillögunni að grein 10E yrði í gildi til næsta ársfundar og þá endurskoðuð. Ýmislegt bendir til þess að Danir muni á næsta fundi styðja að hvalveiðibanni verði aflétt. Danmörk var eina landið sem greiddi atkvæði gegn tillögu um að vísindanefnd ráðsins safnaði gögn- um um ástand smáhvalastofna sem veitt væri úr. Danir vildu gera mun á beinum og óbeinum veiðum, þ.e. hvalastofnum sem veitt væri úr skipulega og hvalastofnum sem t.d. lenda í fiskinetum, og koma þar til hagsmunir Grænlendinga og Fær- eyinga. Hvalveiðiráðið samþykkti í gær ályktanir þar sem Norðmenn og Japanir voru hvattir til að endur- skoða fyrirhugaðar vísindaveiðar sínar. Tillagan um Norðmenn var samþykkt með 16 atkvæðum gegn 5 en 8 sátu hjá. Tillagan um Jap- ani var samþykkt án atkvæða- greiðslu. Einnig var samþykkt tillaga þar sem hvatt var til að tryggja vísinda- rannsóknir á aðferðum sem ekki krefðust hvaladráps. ísland studdi tillöguna en aðrar hvalveiðiþjóðir sátu hjá. Ráðið hafnaði beiðni frá Japönum um að frumbyggjum yrði leyft að veiða 50 hrefnur, hins vegar var samþykkt að leyfa eina hvalveiði- manninum á eynni St. Vincent að veiða 3 hnúfubaka árlega næstu þijú ár eins og hann hefur fengið síðustu ár. Ríkisstjórnin: Kaup á húsi SS könnuð RÍKISSTJÓRNIN ákvað á fúndi sínum í vikunni að fímm ráð- herrar skipuðu fúlltrúa sína til að Qalla um hugsanleg kaup á húsi Sláturfélags Suðurlands á Kirkjusandi. Hver stjórnar- flokkanna mun eiga sinn fúll- trúa í hópnum. Forsætisráðherra, menntamála- ráðherra, íjármálaráðherra, við- skiptaráðherra og dómsmálaráð- herra eiga að tilnefna menn til að íjalla um málið. Ákveðið var á ríkisstjórnarfundinum að kanna óformlega kaup og endurbyggingu hússins með hliðsjón af þeim kost- um sem standa ríkinu til boða um nýtingu þéss. Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins: ___ > Tillögur Islands enn á dagskrá - segir Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra UTANRÍKISRÁÐHERRA, Jón Baldvin Hannibalsson, segir að tillögur fslendinga um afvopnun á höfúnum séu enn á dagskrá hjá Atlantshafs- bandalaginu eftir leiðtogafund bandalagsins í London. Bandaríkjamenn og Bretar hafi lýst andstöðu við þær, en skilningur á sjónarmiðum fslendmga hafi aukist og náðst hafi málamiðlun, sem feli í sér, að ekki sé útilokað, að útvíkka reglur um vígbúnaðareftirlit og traustvekjandi aðgerðir, þannig að þær nái yfir höfin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.