Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FJÖLSKYLDUMÁL (IMMEDIATE FAMILY) Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki eignast barn. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sérstaklega skemmtileg og grátbros- leg úrvalsmynd með toppleikurunum GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STLLART MASTERSON OG KEVIN DILLON i leikstjóm JONATHANS KAPLAN (The Accused, Over the Edge). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 3,5og11. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7 og 9. MAGNUS — Sýnd kl. 3. Miðaverð 300 kr. * 5. Landsþing ITC á Islandi: Til móts við ný við- horf á næsta áratug X Selfossi. LANDSSAMTÖK ITC á íslandi héldu nýlega 5. lands- þing sitt. Þingið var iialdið á Hótel Örk í Hveragerði undir yfirskriftinni Vex vitund, vex þor. Alls sóttu þing- ið um 100 félagár samtakaiina frá öllum landshlutum. Nýr forseti samtakanna var kosin Halldóra Guðmunds- dóttir. Heiðursgestur þingsins var Tony Hanrahan varafor- seti fímmta svæðis. Hún er frá Suður Afríku og flutti kveðjur frá alþjóðastjórninni. Hún færði stjórnarkonum ITC að gjöf lítíl postulínstré og vitnaði til þess að vexti og viðgangi persóna í félags- skapnum mætti líkja við vöxt ttjánna. Samtökunum var færður félagsfáni að gjöf við þing- setninguna frá fyrrverandi ITC-félögum sem starfað l höfðu í ITC-IIafrót í Vest- mannaeyjum. Gjöfin var til minningar um Ingibjörgu Blomsterberg. Sonur Ingi- bjargar, Ólafur Bragason, afhjúpaði félagsfánann sem er handunninn og ber liti samtakanna. Gestir þingsins voru Magnús Magnússon grunn- skólakennari, Baldvin Jóns- son auglýsingastjóri, Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur og Hrafnhildur Schram list- “fræðingur. Ny stjórn samtakanna var kosin á þinginu og skipa hana Halldóra Guðmunds- dóttir forseti, Sigríður Jó- hannsdóttir, Hjördís Jens- dóttir, Alexía Gísladóttir og Inga Guðmundsdóttir. Kjörorð næsta starfsárs er Nýr áratugur — Nýtt við- horf. Aðalmarkmið hinnar nýju stjórnar verður, að sögn Halldóru Guðmundsdóttur forseta, að efla innra starf samtakanna með það að markmiði að félagarnir verði sem lengst virkir í starfinu. Hún gat þess ennfremur að á þeim tíma sem samtökin hefðu starfað væru fjölmarg- ar konur búnar að ná sér í dýrmæta reynslu og öðlast aukinn félagsþroska með starfi í samtökunum. Það léki enginn vafi á að þjálfun sú sem samtökin veittu hún gerði einstaklinginn hæfari til að taka þeim breytingum og nýjum viðhorfum sem ein- kenna munu næsta áratug. —Sig. Jóns. FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA: m EFTIRFORIN LEITIIM AÐ RAUÐA OKTÓBER ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leioir okkur i vit hættu og magn- þrunginnar spennu í þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerö er eftir metsölubókinni SEAN CONNERY ALEC BALDWIN ÚRVALS SPENNUMYND ÞAR SEM ER VALINN MAÐUR f HVERJU RÚMI. LEIKSTJÓRI ER JOHN McTIERNAN (DIE HARD). MYNDIN ER GERÐ EFTIR SÖGU TOM CLANCY (RAUÐUR STORMUR). HAND- RITSHÖFUNDUR ER DONALD STEWART (SEM HLAUT ÓSKARINN FYRIR „MISSING"). LEIKAR- ARNIR ERU HELDUR EKKI AF VERRI ENDANUM: SEAN CONNERY (UNTOUCHABLES, INDIANA JONES), ALEC BALDWIN (WORKING GIRL), SCOTT GLENN (APOCALYPSE NOW), JAMES EARL JONES (COMING TO AMERICA), SAM NEILL (A CRY IN THE DARK), JOSS ACKLAND (LETHAL WEAPON n), TIM CURRY (CLUE), JEFFREY JONES (AMADEUS). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. HORFTUMÖXL Sýnd kl. 5,9 og 11. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. RAUNIRWILTS sjwií ' naiwn Wilt Sýndkl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar! í SKUGGA HRAFNSINS - IN THE SHADOW OFTHE RAVEIil „With cnglish subtitle". — Sýnd kl. 5. I Í<* ■ 4 M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: ÞEIR FÉLAGAR JUDD NELSON (ST. ELMOS FIRE) OG ROBERT LOGGIA. (THE BIG) ERU HÉR KOMNIR í ÞESSARI FRÁBÆRU HÁSPENNU- MYND. EIN AF ÞEIM BETRI SEM KOMIÐ HAFA f LANGAN TÍMA. „RELENTLESS" ER EIN SPENNA FRÁ UPPHAEI TIL ENDA! Aðalhlutverk: Judd Nclson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framl.: Howard Smith. Leikstj.: William Lusting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. VINARGREIÐINN Sýnd kl.5, 9og11. Bönnuð innan 14 ára. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 7. Flug Flugleiða til Baltimore: Fylkisstóri Maryland kynnir Banda- ríkjaflug KcUavík. FLUGLEIÐIR hófu fyrir nokkru beint fiug til borg- arinnar Baltimore í Mary- land-fylki í Bandaríkjun- um. Flogið er frá Stokkhólmi með viðkomu í Keflavík og verða 4 ferðir í viku. Að Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða t.h. ásamt William Donald Schaefer fylkisstjóra í Mary- land við komu þess síðarnefhda hing- að til lands, en Schaefer var á ferð um Evrópu til að kynna beint fiug til Baltimore. sögn Einars Sigurðssonar blaðafulltrúa Flugleiða lofar byijunin góðu og á dögun- um hafði fylkisstjóri Mary- land, Wiiliam Donald Schae- fer, hér viðkomu á ferð sinni til Evrópu, þar sem hann kynnti möguleika þá sem alþjóðaflugvöllurinn Balti- more/Washington býður uppá. Möguleikar eru á flugi til 70 borga víðs vegar um Bandaríkin frá flugvellinum í Baltimore og sagði Schae- fer að hann væri því afar ákjósanlegur fyrir þá sem til Bandaríkjanna kæmu. -BB BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.