Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JULI 1990 ATVINNU/A UGL YSINGA R Líffræðingur eða einstaklingur með jafngilda menntun óskast á rannsóknastofu í Reykjavík. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að senda umsóknir á auglýsingadeild Mbl. með upplýs- ingum um aldur, menntun og meðmælend- ur, merktar: „FB-1506". Sparisjódur Hafnarfjardar Einkaritari Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýsir til um- sóknar starf einkaritara sparisjóðsstjóra. Umsækjandinn þarf að hafa starfsreynslu í ritarastörfum, góða almenna menntun og tölvukunnáttu. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Eiginhandarumsókn, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Ingimari Haralds- syni fyrir 17. júlí nk. og veitir hann nánari upplýsingar um starfið. Lyftaramenn Traust fyrirtæki óskar eftir mönnum vönum lyftaravinnu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Maður - 12042“, sem fyrst. Kennarar . Kennara vantar að Grenivíkurskóla í hannyrð- um og almenna kennslu. Gott, frítt húsnæði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33118 eða 96-33131. Kennarar Við Grunnskólann í Ólafsvík eru lausar eftir- taldar stöður: Staða sérkennara við sérkennsludeild, íþróttakennara og í almenna kennslu. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 93-61293, yfirkennari í síma 93-61251 og formaður skólanefndar í síma 93-61364. Kennarar Grunnskólinn á Hólmavík óskar að ráða kennara næsta skólaár. Meðal kennslugreina er kennsla yngri barna, stærðfræði í 7.-9. bekk og tónmennt. Einnig vantar þroskaþjálfa til kennslu í sérdeild. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar í síma 95-13130 (13155) og skóla- stjóri í síma 95-13123. Skólanefnd. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK SÍMI 84022 Stundakennara vantar ílíffræði 12 tíma á viku. Upplýsingar í skólanum, sími 84814.' HÚSNÆÐIÓSKAST Garðabær Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir hús- næði í Garðabæ frá 1. september nk. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 53620. BÁTAR-SKIP Kvótaski pt i/kvóta ka u p Óskum eftir þorskkvóta í skiptum fyrir 170 tonn af grálúðu, karfa og ufsa. Viljum enn- fremur kaupa þorskkvóta. Fiskvinnslan á Bíldudal hf., símar 94-2110 og 94-2128. FERÐIR - FERÐALOG Ferðafólk -1 Höfum byrjað ferðir okkar milli Reykjavíkur og Akureyrar um Sprengisand og Kjöl. Farið frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík mánu- daga og fimmtudaga kl. 08.00 norður Sprengisandsleið og frá Umferðarmiðstöð- inni á Akureyri miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30 suður Kjöl. Ferðir þessar seljast með leiðsögn og fæði. Hægt er að fara aðra leiðina eða báðar um hálendið eða aðra leiðina um hálendið og hina um byggð og dvelja norðan- eða sunn- anlands að vild, því enginn er bundinn nema þann daginn sem ferðin tekur. Upplýsingar gefa BSÍ, Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík, sími 22300, BSN, Umferðarmið- stöðinni á Akureyri, sími 24442 og við /inmumrtm sími 11145. YMISIEGT m INTERMATIOfNlAL STUDENT EXCHANGE PROGRAMS Er fjölskylda þín opin? Gætir þú hugsað þér að opna heimili þitt fyrir nýjum fjölskyldumeðlim? ASSE á íslandi leitar að fjölskyldum fyrir tvær stúlkur frá Svíþjóð, fæddar 1972, sem hafa sótt um að dvelja á íslandi og ganga hér í skóla næsta skólaár. Önnur hefur m.a. mikinn áhuga á hestum en hin á handbolta og leirkeragerð. Hafir þú áhuga, hafðu vinsamlegast samband við skrifstofu ASSE á íslandi í Lækjargötu 3, sími 91-621455. Opið frá kl. 13-17. ASSE International eru skiptinemasamtök, sem starfa í Vestur-Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi og hafa það markmið að auðvelda ungu fólki á aldrin- um 15-18 ára að kynnast öðrum þjóðum og menningarsvæðum. KENNSLA Námskeið í flugumferðarstjórn Ákveðið hefur verið að velja nemendur til náms í flugumferðarstjórn, sem væntanlega hefst í byrjun vetrar 1990. Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðlisfræði verða haldin í september nk. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-27 ára, tala skýrt mál, rita greinilega hönd, standast tilskyldar heilbrigðiskröfur og hafa lokið stúd- entsprófi. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flug- málastjórn á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflugvelli og ber að skila umsókn- um þangað fyrir 1. september, ásamt stað- festu afriti af stúdentsprófskírteini og saka- vottorði. Flugmálastjóri. TILKYNNINGAR Lbl Garðahús hf., Garðabæ Almennar kaupleiguíbúðir í Garðabæ til úthlutunar Garðahús auglýsir laus til umsóknar 10 rað- hús við Bæjargil í Garðabæ á kjörum al- mennra kaupleiguíbúða (sbr. lög um Hús- næðisstofnun ríkisins nr. 86/88). íbúðirnar verða væntanlega fullbúnar í ágúst 1991. Skilyrði fyrir úthlutun er að umsækjandi hafi fullan lántökurétt hjá Húsnæðisstofnun ríkis- ins og nægar tekjur til að standa straum af kostnaði við leigu eða kaup. Við úthlutun verður tekið tillit til fjölskyldustærðar og húsnæðisaðstæðna umsækjanda. Þeir sem átt hafa lögheimili í Garðabæ munu njóta forgangs við úthlutun húsanna. Frá og með mánudeginum 9. júlí nk. fást upplýsingar og umsóknareyðublöð vegna þessa á skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli við Kirkjulund (sími 656622). Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar. Umsóknum skal skila á sömu staði fyrir 7. ágúst nk. Stjórn Garðahúsa. Betra verð Blóm á betra verði í næstu blómaverslun. Blómamiðstöðin hf. IZúl'Jl... A TVINNUHÚSNÆÐI Gott skrifstofuhúsnæði óskast til kaups í borginni fyrir traust sam- eignarfélag með 40 ára starfsemi að baki. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Margs konar húsnæði kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 nk. þriðjudag merkf: „Rétt eign - 9954“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.