Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990 HANDKNATTLEIKUR Atletico Madrid vill fá Sigurð „Spennandi lið," segir Sigurður Sveinsson um áhuga spænska liðsins ROMAN de Seco, þjálfari At- letico Madrid, hefur áhuga á að fá Sigurð Sveinsson til liðsins. De Seco sagði að það vantaði tilf innanlega vinstri- handar skyttu í liðið og væri Sigurður efstur á óskalistan- um. Atletico Madrid er eitt af sterkustu félagsliðum Spán- ar og ieikur í Evrópukeppninni næsta vetur. Forráðamenn félags- ins leggja mikið upp úr því að ná góðum árangri þar. Sænski lands- liðsmarkvörðurinn, Thomas Svensson, leikur með spænska lið- inu næsta vetur. Roman de Seco þjálfaði áður spænska landsliðið og þekkir því vel tií Sigurðar úr landsleikjum. Sigurður Sveinsson sagði í samtali við Morgunblaðið að hann myndi skoða þetta mál vel og vandlega. „Atletico Madrid er spennandi lið. Ég lék á móti því í Evrópukeppninni síðasta vetur. Ég fékk nýlega tilboð frá Aii- cante, en ég hafnaði því,“ sagði Sigurður, sem er nú að standsetja íbúð sína í Reykjavík. Sigurður hafði hugsað sér að leika með Vai næsta vetur og yrði það mikill missir fyrir félagið ef hann hætti við það. „En ef miklir peningar eru í boði er aldr- ei að vita nema að maður slái til og fari til Madridar." Sigurður Sveinsson velltir fyrir sér tiiboði Atletico Mardrid þessa dagana. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐ Stefnt að Evrópu- keppni árlð 1993 Leikið heima og heiman SAMÞYKKT hefur verið að hefja undirbúning að Evrópu- keppni landsliða íhandknatt- leik, þeirri fyrstu, og stefnt að því að hún hefjist 1993. Þetta var samþykkt á þingi hand- knattleikssambanda íEvrópu fyrir skömmu. Keppt verður í riðlum, heima og heiman, eins og tíðkast í Evr- ópukeppni í knattspyrnu. Stefnt er að því að iokakeppni fari fram í apríl 1994 og þar leiki til úrslita allt að sextán iið. Áhugi er fyrir því að Evrópukeppni verði um leið undankeppni Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppnina. Hún kæmi þannig í stað fyrir B-keppni. I öðr- um álfum yrði þó sama fyrirkomu- leg og hefur verið. Á þinginum var einnig samþykkt að leggja til á þingi IHF, alþjóða handknattleiksambandsins, í Ma- deira í október, að þátttökulið í Heimsmeistarakeppninni verði 20-24 í stað 16 og fulltrúar HSÍ tilkynntu á þinginu að þeir væru reiðubúnir til að halda svo stóra keppni á íslandi 1995. Einnig var samþykkt að koma á laggirnir Evrópukeppni fyrir lands- lið 18 ára og yngri. Stefnt er að því að leika í nokkrum riðlum í for- keppninni og lokakeppni með allt að 16 liðum fari fram 1992. Handboltaþing Norðurlanda Handknattleikssambönd Norður- landaþjóðanna hafa ákveðið að halda annað hvert ár handbolta- þing. Þar verður fjallað um fræðslu- dómara- og landsliðsþjálfaramái, Norðurlandamót og fleira. Þetta var ákveðið að fundi þjóðanna í Lon- don, daginn fyrir Evrópuþing hand- knattleikssambandanna. Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður HSÍ, og Gunnar Gunnarsson, varaformaður, sóttu þingið. íslandi var falið að halda fyrsta þingið á næsta árið. ÚRSUT Meistaramót golfklúb- banna Golfklúbbur Suðurnesja Meistaraflokkur karla: Siguröur Sigurðsson.....78 78 72 '228 Páll Ketilsson..........80 81 75 236 JBBÞröstur Ástþórsson.......79 81 77 237 Hilmar Björgvinsson.....80 86 72 238 Gylfi Kristinsson........85 84 72 241 Kvennaflokkur: Karen Sævarsdóttir....87 83 80 250 Rakel Þorsteinsdóttir.87 90 89 266 Magdelena Þórisdóttir.96 92 101 289 1. flokkur karla: Siguröur Albertsson.....77 81 75 233 Marínó M. Magnússon.....77 79 78 234 Þorsteinn Geirharðsson..80 81 78 239 Golfklúbburinn Leynir Meistaraflokkur karla: Hjalti Nielsen....................231 Þórður Ólafsson....................236 Rósant Birgisson...................237 1. flokkur karla: Reynir Þorsteinsson............240 Birgir Birgisson............ .250 Kristvin Bjarnasson............252 Hflokkur kvenna: argrét Vilhjálmsdóttir.......295 Arnheiður Jónsdóttir...........298 Katrín Georgsdóttir............301 Golfklúbbur Reykjavíkur Meistíiraflokkur karla: Siguijón Arnarson.........76 80 75 231 Gunnar S. Sigurðsson......79 78 76 233 Hannes Eyvindsson.........81 80 74 235 Ragnar Ólafsson...........83 76 79 238 Sigurður Pétursson........80 79 80 239 Meistaraflokkur kvenna: Steinunn Sæmundsdóttir....92 89 89 270 Svala Óskarsdóttir........92 93 99 284 1. flokkur karla: Sæmundur Pálsson........81 78 73 232 Óskarlngason............81 78 75 234 FinnurSveinsson.........74 78 85 237 Viggó H. Viggósson......81 85 73 239 í. flokkur kvenna: Herborg Arnardóttir.....89 86 94 269 -^^gústaGuðmundsdóttir.....93 95 97 285 ^^JóhannaVogfjörð..........110 91 94 295 2. flokkur karla: Haukur Björnsson.......80 81 85 246 GuðmundurGuðmundsson...83 90 80 253 Gísli Arnar Gunnarsson.86 82 87 255 Golfklúbbur Grindavíkur Kvennaflokkur: Erla Adólfsdóttir...................262 Bylgja Guðmundsdóttir...............295 Sigrún Sigurðardóttir...............296 1. flokkur karla: Húnbogi Jóhannsson..................234 Gunnlaugur Sævarsson................235 Sigurður Jónsson....................240 2. flokkur karla: Birgir Ingvarsson...................253 Jóhann Andersen......................253 HfcBjarni Andrésson.....................254 Golfklúbbur Húsavíkur 1. flokkur karla: (eítir 36 holur) Ólafur Ingimarsson...................173 Hreinn Jónsson.......................175 Kristján Guðjónsson..................178 2. flokkur karla: Magnús Hreiðarsson...................166 Sigurður Sveinsson...................182 Óli Kristinsson......................184 flokkur kvenna: - ^iólveig Jóna Skúladóttir.....................217 Þóra Rósmundsdóttir........................217 Þóra Sigurmundsdóttir......................222 Golfklúbburinn Hellu Meistaraflokkur karla: Óskar Pálsson.......................162 Kjartan Aðalsteinsson...............176 1. flokkur karla: Ólafur Stolzenwald..................175 Arngrímur Benjamínsson..............177 Þorsteinn Aðalbjörnsson.............179 2. flokkur karla: Örn Hauksson........................177 Gunnar Gunnarsson...................180 Emil Gíslason.......................183 3. flokkur karla: Steingrímur Sæmundsson..............196 SvavarFriðleifsson..................202 Sigursteinn Steindórsson............212 Oldungaflokkkur karla: Brynjólfur Jónsson..................192 Þórður Snæbjörnsson.................197 Haukur Balvinsson...................213 Golfklúbbur ísafjarðar 1. flokkur karla: Pétur Hr. Sigurðsson.............. 260 Einar V alur Kristjánsson...........266 Kristinn Kristjánsson...............281 Samúel Einarsson....................281 2. flokkur: Gylfi Sigurðsson.................. 286 Pct#r Bjarnason.....................291 Gunnar Sigurðsson...................292 Golfklúbburinn Keilir Meistaraflokkur karla: ÚlfarJónsson..............75 69 73 217 Hörður H. Arnarson.......76 77 68 221 Guömundur Sveinbjörnsson ....................... 74 73 75 222 Meistaraflokkur kvenna: Þórdís Geirsdóttir.......73 76 78 227 Kristín Þoivaldsdóttir....79 80 77 236 Kristín Pálsdóttir.......80 81 83 224 1. flokkur karla: Magnús Hjörleifsson......77 78 79 234 Guðlaugur Kristjánsson...79 77 79 235 Tryggvi Þór Tryggvason ....79 77 79 235 1. flokkur kvenna: Björk Ingvarsdóttir.......92 88 88 268 Hrafnhiídur Eysteinsdóttir.94 90 90 274 Guörún Guðmundsdóttir ....94 91 98 293 2. flokkur karla: Guðjón Árnason............78 81 83 242 Kristján Þór Sverrisson..81 75 86 242 Guðbjartur Þormóðsson....82 76 86 244 2. flokkur kvenna: Margrét Guðjónsdóttir..98 95 100 293 Auður Guðjónsdóttir...95 108 100 303 Bjarney Kristjánsdóttir 111 111 114 336 Öldungaflokkur: KarlHólm.................82 80 76 238 Eiríkur Smith............82 81 80 243 Knútur Björnsson........88 79 84 251 Golfklúbbur Akureyrar Staðan eftir jnjá daga nema annað sé tekið fram: Meistaraflokkur karla: Kristján H. Gylfason................228 Guðmundur Sigurjónsson..............230 Björgvin Þorsteinsson...............232 Meistaraflokkur kvenna: Árný Lilja Árnadóttir...............271 Andrea Asgiímsdóttir................276 Jýnína Pálsdóttir...................284 Öldungaflokkur (36 liolur): Guðjón E. Jónsson...................174 ltagnar Steinbergsson...............177 Árni B. Árnason.....................178 Golfklúbbur Vestmannaeyja Meistaraflokkur karla: Július Hallgrimsson......76 73 74 223 Haraldur Júliusson......75 75 75 225 Þorsteinn Hallgrímsson..76 77 75 228 Meistaraflokkur kvenna: JakobínaGuðlaugsdóttir....87 80 82 249 Sjöfn Guðjónsdóttir.....86 81 90 257 1. flokkur karla: Hermann Þorvaldsson.....79 78 81 238 Gunnlaugur Axelsson.....85 80 81 246 Guðjón Grétarssdn........83 81 85 249 FRJALSIÞROTTIR Guðmundur Karlsson hefur tvíbætt íslandsmetið í sleggjukasti það sem af er árinu. Morgunbiaðió/Einar Faiur Guðmundur bælti Islands- metið í sleggjukasti Guðmundut' Karlsson frjálsíþróttamaður úr FH setti íslandsmet í sleggjukasti á Miðnæturmóti ÍR á Valbjarnarvelli í gærkvöldi. Hann kastaði 62,60 metra og bætti eigið met um sex sentímetra, en það setti hann á Kastmóti FH fyrr í sumar. Guðmundur átti tvö gild köst í gær. Metkastið kom í þriðju tilraun og í sjöttu og síðustu tilraun kastaði hann 61,36 metra. Á þessu sést að hann er til alls líklegur í sumar þar sem hann hefur tvíbætt metið það sem af er árinu. Jón Sigutjónsson, UMSK, varð annar, kastaði 54,66 metra og et' það besti árangur hans á þessu ári og næst besti frá upphafi. FATLAÐIR Átta keppendur á Heimsleikana í Assen í Hollandi HEIMSLEIKAR fatlaðra fara fram í Assen í Hollandi dagana 14. - 25. júlí og er hópur íslenskra íþróttamanna, ásamt þjálfurum og öðrum aðstoðar- mönnum, á förum til Hollands. Íslensku þátttakendurnir eru Haukur Gunnarsson, ÍFR, sem keppir í ftjálsum íþróttum; Geir Sverrisson, UMFN; Lilja M. Snorra- dóttir, SH; Olafur Eiríksson, KR; Halldór Guðbergsson, ÍFR; Sigrún Pétursdóttir, ÍFR; Kristín Rós Há- konardóttir, ÍFR og Rut Sverris- dóttir, ÍFA, sem öll keppa í sundi. Fararstjórár verða þéir Olafur Jensson og Magnús B. Einarsson, sem einnig er læknir hópsins. Þjálf- 'arar verða Erlingur Þ. Jóhannson og Stefán Jóhannson og aðstoðar- menn verða þau Sigrún Kjartans- dóttir, Þröstur Guðjónsson og Jónas Óskarsson. Hópurinn heldur utan miðviku- daginn 11. júlí og kemur heim þann 27. Áætlaður kostnaður vegna þátt- töku í Heimsleikunum er um 2,7 milljónir króna. Til að standa straum _af þessum kostnaði hefur stjórn íþróttasambands Fatlaðra fengið fjárstuðning fjölmat'gra að- ilá. KNATTSPYRNA Drengjalands- lidid valið Drengjalandslið íslands í knattspyrnu tekur þátt í Norðurlandamóti sem fram fer í Finnlandi 28. júlí til 4. ágúst. Eftirtaldir drengir hafa verið valdir til fararinnar: Markverðir Árni Gautur Arason..........Akranesi Egill Þórisson...............Víkingi Aðrir leikmenn Alfreð Karlsson.............Akranesi Brynjólfur Sveinsson..............KA Einar Árnason....................KR, Guðmundur Benediktsson...........Þór Gunnlaugur Jónsson..........Akranesi Helgi Sigurðsspn........... Víkingi Hrafnkell Kristinsson............,FH Jóhann Steinarsson...............ÍBK Jón Gunnar Gunnarsson.............FH Lúðvík Jónasson...........Stjörnunni Orri Þórðarson.................. FH Pálmi Haraldsson............Akranesi Sigurbjörn Hreiðarsson........Dalvík Viðar Erlendsson..........Stjörnunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.