Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990 9 Góður matur á góóu verði hríngmn i kríngum landió w eitingastaóir víóa um land innan Sambands veitinga- og gistihúsa bjóóa ísumar sérstakan matseóil, SumarréttiSVG, þar sem áhersla er lögð á Sumarréttamatseðillinn gildir frá 1. júní til 15. september. Hádegisv. Kvöldverður Forréttur eða súpa, kjöt- eða fiskréttur, kaffi. 750- 900 kr. 1000- 1500 kr. Börn 0 til 5 ára: Ókeypis Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur ASKUR, Suðurlandsbraut 4 ASKUR, Suóurlandsbraut 14 CITY HÓTEL, Ránargötu 4a FÓGETINN, Aðalstræti 10 GAFL-INN, Dalshrauni 13, Hafnarfirói GAUKUR Á STÖNG, Tryggvagötu 22 GULLNI HANINN, Laugavegi 178 HÓTEL HOLIDAY INN, Sigtúni 38 HÓTEL LIND, Rauðarárstíg 18 HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli HÓTEL ÓÐINSVÉ, Þórsgötu 1 LAUGA-AS, Laugarásvegi 1 LAUGA-ÁS HÓTEL ESJU, Suðurlandsbraut 2 NAUST, Vesturgötu 6-8 PIZZAHÚSIÐ, Grensásvegi 10 PUNKTUR OG PASTA, Amtmannsstíg 1 ARNARBÆR, Arnarstapa, Snæfellsnesi BAUTINN, Hafnarstræti 92, Akureyri GLÓÐIN, Hafnargötu 62, Keflavík FLUG-HÓTEL, Hafnargötu 57, Keflavík HÓTEL ÁNING V/SÆMUNDARHLÍÐ, Sauóárkróki HÓTEL ASKJA, Hólsvegi 4, Eskifirói HÓTEL BLÁFELL, Breiödalsvík HÓTEL BORGARNES, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi HÓTEL BÚÐIR, Staóarsveit, Snæfellsnesi HÓTEL FRAMTÍÐ, Vogalandi 4, Djúpavogi HÓTEL HÚSAVÍK, Ketilsbraut 22, Húsavík HÓTEL HÖFN, Höfn, Hornafirói HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR, Silfurtorgi 1, ísafirói HÓTEL KEA, SÚLNABERG, Hafnarstræti 89, Akureyri HÓTEL LJÓSBRÁ, Breióumörk 25, Hverageröi HÓTEL REYNIHLÍÐ v/Mývatn, S-Þingeyjarsýslu HÓTEL SELFOSS, Eyrarvegi 2, Selfossi HÓTEL STYKKISHOLMUR, Stykkishólmi HÓTEL STEFANÍA, Hafnarstræti 83-85, Akureyri HÓTEL TANGI, Vopnafiröi HÓTEL VALASKJÁLF v/Skógarströnd, Egilsstöðum HÓTEL VARMAHLÍÐ, Varmahlíó, Skagafirói HLÍÐARENDI, Austurvegi 1, Hvolsvelli HREÐA VA TNSSKÁLI, Borgarfiröi MUNINN, HÓTEL ÞÓRSHAMAR, Vestmannabr. 28, Vestm. SKÚTINN, Kirkjuvegi 21, Vestmannaeyjum STAÐARSKÁLI, Staö, Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu. Batinn í smá- sjá ASÍ Hagvöxtur hefur sett svip á OECD-ríki utan Island eitt. Þar hefur kreppan haft tögl og hagldir. Nú þykjast meiui eygja heiðan himm gegn- um kreppuskýin. Bent er á skárri viðskiptajöfnuð við umheiminn, sem byggist á tvermu, nokk- urri hækkun sjávarvöru erlendis og skertum kaupmætti hér á landi sem hemur iimflutning, auk hjöðnunar verð- bólgu, þó ekki höfum við náð grannríkjum í þeim efiium. Um þetta efiii seg- ir Ari Skúlason liagfræð- ingur ASI í viðtali við Þjóðviljann: „Það er ekkert að ger- ast sem valdið getur þenslu eins og var hér á árum áður, engar stór- framkvæmdir eða þess- háttar. Atvinnuleysi hef- ur komið í stað skorts á vinnuafli. Launafólk hef- ur tekið á sig gífurlegar kjaraskerðingar og samningamir frá í vetur voru aðeins til þess að stöðva þá þróun, ekki snúa henni við, i bili að minnsta kosti . . . Á þessu byggist að miklu leyti sá árangur sem náðst hefur og felst í lækkun verðbólgu og hagstæðari viðskiptum við útlönd. Kaupmáttur almennings er í lágmarki og þar með öll neyzla. Efiiahagsbatinn, sem ríkisstjórnm hreykir sér af, er því í raun bara slag- orð. Það er hætta á að þetta fari allt til fjandans ef eitthvað fer að gerast í samfélaginu og lamia- skrið eykst aftur. Þetta hangir saman á nokkurs konar vesaldarástandi, og framhaldið byggist á því að verðlagið haldist niðri . . .“ Konsingaflár- lög - „vin- sældakaup“ I ljósi þessara orða eru verðhækkanir á ýmiss konar opinberri þjón- ■ uoci Kosningati®1'®9 Auk alls Þes“^nodg‘'{járlög } kosningar fVnLdy ár, fc-.fa yfir- I ríkisms a kosning Vl.rðu or- |í leitt einkennst af t ástæð læti. Menn teþa «g sy() verðl ti' Þ?ss ?ði Sómarflokkarmr einmg rm. að stjon kaupa mnnr '^ Sþanmgbetra sér vmsældir og snrngabaráttunm. vegarnesti i lvariegar afleið- ^ C t aS« "ðUa vinn incar fynr ^v;cVaidsins. Batinn og nægjusemin „Það eru skiptar skoðanir um hvort náðst hefur verulegur bati í efnahagslífinu og hverjum hann er að þakka, eða hvort hér sé aðeins um að ræða tímabundinn stöð- ugleika, sem byggist á því að'launafólk lifir á nægjuseminni um stund,“ segir hagfræðingur Alþýðusambands íslands í blaðaviðtali, sem Staksteinar glugga í. Þá verður staldrað við heilsufar ríkis- stjornannnar, eins Frjálsri verzlun. ustu, sem gengiö hafa yfir landslýð, sem og al- mennar verðhækkanir, sem rekja rætur til auk- innar opinberrar skatt- heimtu í verði vöru og þjónustu, fólki undrunar- og áhyggjuefiii. Þessai' hækkanir, sem og hugsanlegar stór- framkvæmdir á sviði orkufreks iðnaðar, sem auka á eftirspurn eftír vimiuafli, kunna að reyn- ast „stöðugleikanum" í efnahagslífinu erfiðar. Þar við bætist enn eitt hættuteiknið að dómi hagfræðings ASI: „Auk alls þessa standa þingkosningar fyrir dyr- um og fjárlög ríkisms á kosningaári hafa yfirleitt einkennst af talsverðu og það blasir við örlæti. Meim tejja sig liafa ástæðu til að óttast að svo verði einnig nú, að stjómarflokkamir muni leggja áherzlu á að kaupa sér vinsældir og hafa þamiig betra vega- nesti í kosningabarátt- unni. Það gæti haft alvar- legar afleiðingar fyrir lqarasátt aðila vhmu- markaðarins og ríkis- valdsms." Hér jrerir hagfræðmg- ur ASI því skóna, skýrt og skorinort, að „ástæða sé til þess að óttast" það að stjómarflokkarnir „kaupi sér vinsældir" á kostnað ríkissjóðs og stöðugleikans í efha- hagslifinu við fjárlaga- gerð á kosningaári. í þeim efhum dugar trú- lega ekkert smáræði þeg- ar óvinsælasta rikisstjóm í manna minnum á í hlut, ef marka má skoðana- kannanir. Ef ríkisstjómin bregður undir sig betri fætinum við slík vin- sældakaup er hætt við því, að sitthvað, sem safh- ast hefur saman í verð- lagspípum samfélagsins, bijótist fram. „Það er hætta á að þetta fari allt til fjandans ef eitthvað fer að gerast í samfélag- inu . . .“ segir hagfræð- ingur ASI. Við verðum hins vegar að vona í lengstu lög að menn efiii ekki til slíks óvinafagnað- ar, sem heljarstökk þjóð- arbúskaparins aftur í myrkviði óðaverðbólg- unnar yrði. Ekiðá spnmgnum dekkjum Frjáls verzlun [6. tbl. 1990] fjallar um lifslíkur ríkisstjómar Steingrims Hermannssonar. Ritið telur að það hvarfli ekki að forsætisráðherra að hætta þrásetu stjórnar- innar, þó að hún aki nú þegar á spmngnum dekkjum með innbyrðis sundurþykkju og níð- þungan ríkissjóðshallann í farteski. Orðrétt segir blaðið: „Talið er að ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu allir sama sinnis varð- andi það, að líf rikis- stjórnarhmar sé haft í fyrirrúmi - og þar með líftími þeirra í ráðherra- stólutn. Víst má telja að Júlíus Sólnes og Oli Þ. Guðbjartsson, ráðherrai' Borgaraflokksins, geri sér ljóst að flokkurinn er algerlega búinn að vera og að stjómmálaferill þeirra getur ekki orðið lengri en fram að næstu kosningum, a.m.k. ekki á íslandi." Spurningin er samt sem áður ekki hvort heldur hvenær Berlín- armúr þrásetumiar liryn- ur og skoðanakannanir fá fai"veg upp úr kjör- kössunum. I 1 I I I I I I I LÚXEMBORG FLUG OG BÍLL í eina viku kr. 24.270- BRUSSEL 222 km PARÍS 339 km NICE 980 km KÖLN 1 795 km FRANKFURT 231 km •Sm^PRAG 730 km GENF 489 km L VfSA • Mtðað er vlð bfl í A-flokkl, 2 fullorðna og 2 börn yngrl en 12 ára. Við fíjúgum þér til Lúx. Þar tekur þú við stjórninni. FLUGLEIÐIR Pegar ferðalögin liggja í loftinu Söluskrifstofur Fluglelða: Lœkjargötu 2, Hótel Esju og Krlnglunnl. Upplýalngar og farpantanlr I síma 690 300. Allar nánarl upplýsingar færðu á söluskrlfstofum Fluglelða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.