Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARÐAGUR 7. JÚLÍ 1990 22 Rit um ísland og EB: Samningsaðstaða okkar sterk- ari innan bandalagsins en utan —segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur Öryggismálanefhd hefur gefið út ritið Evrópustefhan — Aðlögun Islands að þróun Evrópubanda- lagsins eftir Gunnar Helga Krist- insson stjómmálafi-æðing. í ritinu er fjallað um þann stefnumótunar- vanda sem þróun Evrópubanda- lagsins (EB) skapar fyrir íslenska sljórnkerfið. Gunnar Helgi segist álíta að íslendingar stæðu mun sterkar að vígi í viðræðum um fiskveiðar og sölumál væru þeir í bandalaginu en ekki utan þess. Er Morgunblaðið ræddi við höf- undinn kom fram að hann telur að reglur bandalagsins um fiskveiði- kvóta muni vart ógna hagsmunum okkar. „Þrjú meginatriði eru höfð í huga við mörkun sjávarútvegsstefnu EB sem nú byggist á því að ríkjunum er úthlutaður kvóti,“ segir Gunnar Helgi. „í fyrsta lagi er tekið tillit til hefðbundinna veiða á hveiju svæði; engin þjóð telur sig nú eiga hefð- ^þundinn rétt hér við land og ákvæð- ið snertir okkur því ekki. í öðru lagi segir að sérstakt tillit skuli tekið til landa og svæða sem eru mjög háð sjávarútveginum. Sem stendur eru það aðeins írland og norðurhlutar „SUMARFERÐ Landsmálafé- lagsins Varðar verður að þessu sinni farin inn í Landmannalaug- ar laugardaginn 14. júlí. „Fyrir þá, sem ekki hafa komið inn á hálendið, er þetta gott tækifæri til að sjá það,“ sagði Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafélags Is- lands, í samtali við Morgunblaðið en hann verður aðalfararstjóri í þessari ferð og lýsir staðháttum. í Varðarferðinni munu Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, og Davíð Oddsson, borg- arstjóri og varaformaður flokksins, flytja ávörp í félagsheimilinu Ár- nesi og Landmannalaugum. Einnig verður áð í Galtalækjarskógi, að sögn Áma Sigurðssonar formanns ferðanefndar Varðar. Um 200 manns fóru í sumarferð Varðar í fyrra, að sögn Höskuldar Jónssonar. „í þessari ferð, sem er dagsferð, verður ekið framhjá mestu virkjunum landsins, Hraun- eyjafossvirkjun og Sigölduvirkjun, svo og með vatnsmestu ám lands- ins, Þjórsá og Tungnaá. Landslag í Landmannalaugum er mjög sér- stakt, litskrúðugt og fjölbreytt. GENGISSKRÁNING Nr. 126 6. júlí 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Saia Gengi Dollari 58,99000 59,15000 59,76000 Sterlp. 105,28500 105,57100 103,69600 Kan. dollan 50,62200 50,75900 51,02200 Dönsk kr. 9,37910 9,40460 9,42660 Norsk kr. 9,28980 9,31500 9,31710 Sænsk kr. 9,84640 9,87310 9,89320 Fi. mark 15,23700 15,27830 15,24680 Fr. franki 10,63270 10,66150 10,68860 Belg. franki 1,73630 1,74100 1,74810 Sv. franki 42,14930 42,26360 42,35890 Holl. gyllini 31,69800 31,78400 31,90600 Þýskt mark 35,69090 35,78780 35,92320 it. líra 0,04868 0,04881 0,04892 Austurr. sch. 5,07460 5,08840 5,10790 Port. escudo 0,40710 0,40820 0,40790 Sp. pesetí 0,58170 0,58330 0,58390 Jap.yen 0,39049 0,39155 0,38839 írskt pund 95,77900 96,03900 96,27600 SDR (Sérst.) 78,76230 78,97590 79,07740 ECU, evr.m. 73,84370 74,04400 74,04560 Tollgengi fyrir júlí er sölugengí 28. júní. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Gunnar Helgi Kristinsson. Skotlands og Englands. Augljóst er að þarna stæðum við sterkt, með mikilvægari fiskveiðihagsmuni en aðrar þjóðir miðað við hlutfall af efnahag. í þriðja lagi er gert ráð fyrir að Hins vegar er það háð duttlungum veðráttunnar hvemig menn skynja það,“ sagði Höskuldur Jónsson. Lagt verður af stað frá Sjálfstæð- ishúsinu ValhöII klukkan 8 að morgni 14. júlí. Ekin verður Sig- ölduleið um Þjórsárdal upp í Land- mannalaugar en á þessari leið verð- ur stoppað í Árnesi. Aðalviðdvölin verður hins vegar í Landmanna- laugum. I bakaleiðinni verður farið að Ljótapolli, ekin Dómadalsleið niður Land og komið við í Galta- lækjarskógi, Skarði og síðan haldið niður Holtin og heim, að sögn Hö- skuldar Jónssonar. þeim þjóðum, sem misstu veiðimögu- leika vegna útfærslu fiskveiðilögsögu í 200 mílur, skuli bættur skaðinn með auknum kvótum. Þetta virðist óhagkvæmt fýrir okkur þar sem við högnuðumst á útfærsiunni. Hins veg- ar túlkaði EB þessa reglu þannig, þegar Spánveijar gengu í bandalag- ið, að reglan hefði aðeins gilt í eitt skipti; við skiptingu kvóta milli EB- landanna þegar sameiginleg sjávar- útvegsstefna var tekin upp. Nú væru það eingöngu fyrstu meginreglumar tvær sem skiptu máli og Spánveijar fengju því engan aukakvóta á miðum annarra EB-þjóða. Þessi sama túlkun myndi náttúru- lega gilda ef við sæktum um aðild; við myndum ekki þurfa að láta aðrar EB-þjóðir hafa kvóta hér við land. Krafan um fiskveiðiréttindi í staðinn fyrir aðgang að mörkuðum er ein- göngu sett fram gagnvart þjóðum utan bandalagsins, með þessu er EB að reyna að leysa innri vandamál sín á þessu sviði sem eru fyrst og fremst allt of stór fiskveiðif!oti.“ Gunnar sagðist ekki halda því fram að þar með væru öll vandamál úr sögunni. Við yrðum að horfast í augu við að hluti ákvörðunarvalds í sjávarútvegsmálum myndi flytjast til framkvæmdastjórnar EB í Brussel og Ijóst væri að stefna bandalagsins í þessum málum hefði ekki gengið upp. Á móti kæmi að við fengjum möguleika á að taka þátt í að móta stefnuna, einnig varðandi markaðs- mál, skatta og tolla út á við. Við myndum verða að krefjast trygginga fyrir því að eftirlit til að hindra of- veiði yrði markvissara og raunhæf- ara en reyndin hefur orðið. Einnig yrðum við að ræða mögulegar undan- þágur; það yrði að skilyrða reglur um fijálst fjármagnsflæði þannig að t.d. mjög niðurgreiddur, spænskur sjávarútvegur gæti ekki notað niður- greiðslurnar til að kaupa upp íslensk fyrirtæki. „Það eru mörg dæmi um undantekingar frá meginreglum í EB og ég er viss um að það yrði hægt að finna lausn á þessu ef menn vildu. Hins vegar er ljóst að hægt væri að gera mál af þessu tagi að ókleifum múr ef menn vildu ekki finna lausn." Höfundur fékk styrk úr rannsókn- arsjóði Háskóla Islands til verksins. Tekið er fram að hann beri einn ábyrgð á þeim skoðunum sem þar koma fram þótt Öryggismálanefnd annaðist útgáfuna. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. júlí. FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(st.) 98,00 98,00 98,00 2,024 198.352 Þorskur 84,00 23,00 70,86 1 1,407 29.445 Smáþorskur 20,00 20,00 20,00 0,778 15.560' Ýsa 104,00 27,00 73,61 0,400 29.445 Karfi 26,00 26,00 26,00 1,796 39.658 Ufsi 30,00 27,00 29.02 0,812 23.565 Smáufsi 54,00 10,00 13,89 0,532 7.388 Steinbítur 62,00 62,00 62,00 0,725 45.061 Langa 35,00 35,00 35,00 0,121 4.235 Lúða 300,00 170,00 212,32 0,219 46.393 Lúða/fro 100,00 10,00 53,82 0,508 27.340 Koli 49,00 10,00 42,05 0.387 16.272 Keila 27,00 27,00 27,00 1,470 39.685 Samtals 61,44 21,180 1.301.242 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 98,00 25,00 59.68 19,829 1.183.406 Ýsa 92,00 25,00 61,07 2,024 123.602 Karfi 36,00 15,00 17,53 6,076 106.481 Ufsi 22,00 10,00 11,90 6,216 73.959 Steinbítur 55,00 36,00 39,67 0,746 29.593 Hlýri/Steinb. 39,00 39,00 0,638 24.882 24.882 Langa 36,00 30,00 34,13 1,044 35.634 Lúða 330,00 225,00 272,88 0,515 140.535 Grálúða 36,00 36,00 36,00 0,137 4.932 Koli 70,00 70,00 70,00 0,117 8.250 Skarkoli 77,00 76,00 76,56 0,160 12.250 Sólkoli 58,00 58,00 58,00 0,060 3.480 Keila 23,00 18,00 22,29 3,186 71.023 Skata 65,00 65,00 65,00 0,266 17.290 Skötuselui 320,00 320,00 320,00 0,106 33,920 Humar(stór) 1.390 999,00 1328,49 0,317 421,130 Humar 660,00 630,00 652,50 0,400 261.00 Undirmál 20,00 15,00 17,24 0,302 5.205 Langlura 10,00 10,00 10,00 0,479 4.790 Öfugkjafta 10,00 10,00 10,00 0,825 8.250 Samtals 59,15 43,443 2.569.552 Selt var úr Ósk Ke 5 Humar. í dag verða meðal annars seldur Humar úr Má GK og Ýsa úr Sveini Jónssyni GK. Sumarferð Varðar: Gott tækifæri til að sjá hálendið - segir Höskuldur Jónsson aðalfararstjóri Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Starfsfólk Sparisjóðs Önundarfjarðar. F.v.: Sigríður Benjamíns- dóttir, Guðrún Krisljánsdóttir, Ægir Hafberg og Guðrún Indriða- dóttir. Flateyri: Miklar breytingar hjá Sparisjóði Onundarfjarðar Flateyri. SPARISJÓÐUR Önundarljarð- ar hefur nú tengst Reiknistofu bankanna og um leið og þær breytingar áttu sér stað var tækifærið notað og gerðar gagngerar breytingar á öllu húsnæðinu sem bætir um leið alla vinnuaðstöðu fyrir starfs- fólk til mikilla muna. 19. júní var opnað formlega eftir breyt- ingarnar en aldrei kom til lok- unar meðan framkvæmdir stóðu yfir. Rúmlega 200 manns heimsóttu sparisjóðinn og þáðu kafiíveitingar. Sparisjóður Önundarfjarðar stofnaði fyrir 5 árum Minjasjóð Önundarfjarðar. Minjasjóðurinn keypti nú nýlega húsið í Hafnar- stræti 47 til varðveislu og minja- safns. Hlutverk minjasjóðsins er Hús Minjasjóðs Önundarfjarðar. að safna og varðveita gamlar minjar úr Önundarfirði. Sparisjóð- urinn hefur á hveiju ári lagt minjasjóðnum fé til styrktar og í ár veitti sparisjóðurinn einni millj- ón króna til endurbóta á húsinu. Hús þetta er byggt í kringum 1935 af sænskum manni, Álfreð Johannsen, í sænskum stíl og var alltaf kallað „Svíahúsið“ en nokk- ur undanfarin ár hefur það geng- ið undir nafninu „Rauða rósin“. Sparisjóður Önundarfjarðar hélt nýlega aðalfund og að sögn Ægis Hafbergs sparisjóðsstjóra var afkoman góð eins og mörg undanfarin ár. Á hveiju ári veitir sparisjóðurinn fé til ýmissa mála- flokka á staðnum og í ár völdu þeir að styrkja Minjasjóðinn form- lega. - Magnea FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 81.00 49,00 63,90 54,633 3.490.916 Þorskurst. 76,00 76,00 76,00 2,769 210.444 Ýsa 138,00 40,00 119,58 3,299 394.588 Karfi 32,50 16,00 18,68 1,001 18.702 Ufsi 29,00 20,00 26,46 3,368 89.131 Steinbítur 62,00 50,00 51,96 1,442 74.943 Langa 34,00 32,00 33,44 0,304 10.195 Lúða 245,00 100,00 187,93 0,441 82.882 Koli 61,00 47,00 49,19 2,865 140.925 Smáufsi 8,00 8,00 8,00 1,110 8.884 Smáþorskur 258,00 25,00 38,29 2,682 102.699 Keila 10,00 10,00 10,00 0,083 830 Langa 34,00 32,00 33,44 0,304 - 10.195 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,098 17.640 Blandað 5,00 .5,00 5,00 0,029 145 Gellur 335,00 335,00 335,00 0.015 5.025 Samtals 62,69 74,142 4.647.947 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 88,00 5,50 65,12 70,042 4.561.234 Ýsa 169,00 35,00 60,53 4,587 277.670 Karfi 23,00 15,00 16,81 51,717 869.598 Ufsi 22,00 16,00 17,07 8,672 148.025 Steinbítur 62,00 38,00 50,60 1,296 65.574 Langa 21,00 16,00 18,92 1,697 32.107 Lúða 335,00 70,00 218,61 0,808 176.635 Skarkoli 64,00 44,00 46,24 , 1,294 59.836 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,137 2.055 Keila 12,00 12,00 12,00 1,325 15.900 Rauðmagi 50,00 50,00 50,00 0,041 2.050 Skata 5,00 5,00 5,00 0,033 165 Skötuselur 380,00 190,00 249,80 0,197 49,210 Undirmálsfiskur 17,00 12,00 15,32 4,559 69.835 Samtals 43,24 0,146 277.670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.