Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ýmsir draumar eru í þann veginn að rætast í dag. Fjárfesting gæti reynst hyggileg og þú fæið góðar fréttir sem koma allri fjölskyld- unni við. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvepjulegt mál gæti fyllt huga þinn í dag. Einhleypir gættu átt til að trúlofast í dag. Kærkomnar fréttir berast frá fjarlægum stað og ferðalög takast vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þér gæti tekist að blása nýju lífi í dautt mál í dag. Breytingar verða í vinnunni og þér í hag! Framtíðin er björt í peningamál- unum. Krabbi (21. júní - 22. júli) HBB Þú ert í prýðilegu skapi í dag og hefur góð áhrif á þá sem í kring- um þig eru. Ef til vill verður þér falið trúnaðarstarf. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Lausn finnst á máli sem hefur angrað þig um hríð. Þú sýnir hugkvæmni i vinnunni og ert sáttur við sjálfan þig. Alil gengur vel heima fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú munt taka aðstoð vinar þíns fagnandi í dag. Vinsældir þínar aukast og ástin blómslrar. Góður dagur! Vog (23. sept. - 22. október) Nú er heppilegur tími til að ræða við yfirmenn. Þér tekst vel upp i vinnunni. Þú verður einnig ánægður með þróun mála á heimavígstöðvunum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvcmber) Þú vinnur markvisst í riag. Þú færð góðar fréttir sem snerta ferðalög, gæti þó verið eiUhvað í sambandi við útgáfumál eða menntun. Sköpunargáfan er í hámarki núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Góður dagur í Qármálunum sé á heildina litið. Gættu þess samt að eyða ekki um of. Reyndu að tryggja stöðu þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú uppgötvar nýja eiginleika hjá sjálfum þér og framkoma þín vinnur þér hylli annarra. Vin- sældir þínar eru í hámarki! Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Mögulegt er að þú fáir launa- hækkun, betra starf eða nýtt verkefni. Þetta er vissulega dag- urinn þegar ýmsu er kippt í lið- inn. Nýttu þér tækifærí sem bjóð- ast skyndilega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SZZ Þú hefur heppnina með þér varð- andi samkipti við aðra og frama í vinnunni. Þeir sem hafa sköpun- argáfuna f lagi fagna sigrum í dag. Heppilegt að skemmta sér með nánum vandamönnum í kvöld. AFMÆLJSBARNIÐ er innhverft, getur stundum verið utan við sig eða þunglynt. Það á auðveldara með að starfa sjálfstætt en með öðrum. Það á auðvelt með að skilgreina hlutina en þarf að gæta sín á hneigð til að gagnrýna aðra um of. Það gæti reynt ýmis- legt fyrir sér áður en það helgar sig framtíðarstarfínu. Það á gott með að einbeita sér að starfi sem það telur þéss virði og vinnur stundum áopinberum vettvangi. Stjörnuspána á at) lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staáreynda. DYRAGLENS fiÐ 5JÁ NÚ ÞEHNAN AftM/eÐusvip / ÓTriST EKKJ ! BANANA/VIAÐ- ufinn er komiMM tic hmlp- ___ _ Aff! O/ K€ZAJ? þAIOaR, BANAN AMAÐUR., MER. LÍ0UR STKA* BETUR! J?AA [7AVf5 S-/6 TOMMI OG JENNI LJOSKA EGVAR (UNÖUK, KÍKUK OQ UAGueeOR m i jp—— FERDINAND — 1 iu i:m —■■■1 SMAFOLK Ég hef heyrt að þú sért ekkert hrifinn af ábætistómötum ... Þeir renna ekki beint. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Spilið í dag er frá undanúrslit- um HM 1981. Algengasti samn- ingurinn var 3 grönd í suður, sem margir töpuðu eftir spaða- útspil. Ástralinn Dick Cummings var ekki einn af þeim: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 8 VÁ52 4| ÁDG962 *K52 Vestur Austur ♦ G9742 4 0105 VK6 VG987 ♦ K107 ♦ 543 + Á98 ♦ 743 Suður ♦ ÁK63 V D1043 ♦ 8 ♦ DG106 Vestur Norður Austur Suður _ — — 1 lauf 1 spaði 2 tíglar Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: spaðafjarki. Cummings dúkkaði fyrsta slaginn, en tók næst á spaðaás og spilaði laufdrottningu. Einn slag yrði hann að fá á lauf áður en hann fríaði tígulinn. Vestur drap og hélt áfram spaðasókn- inni. Cummings drap strax og tók laufslagina. í Qórða laufið neyddist vestur til að henda spaða, og þá var óhætt að gefa honum slag á tígul. Bretinn Collings lenti í heldur meira basli með sinn samning, sem var 5 lauf!? Hann fékk út spaða, sem hann drap á ás og svínaði fyrir tígulkóng. Tók síðan tígulás og trompaði tígul. Þar með var fyrstu hindruninni rutt úr vegi. Næst stakk Collings spaða og spilaði laufkóng. Vest- ur dúkkaði, en tók næst á laufás og reyndi að slátra blindum með hjartakóng! Því mætti Collings á þann einfalda hátt að dúkka. Næsta slag fékk hann á hjarta- drottningu, tók trompið (sem auðvitað lá 3-3 líka) og lagði upp. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á unglingameistaramóti Sov- étríkjanna í ár kom þessi staða upp í skák þeirra K. Sakaev frá Leningrad, sem hafði hvítt og átti leik, og A. Sokolov frá Riga, sem er alveg óskyldur hinum kunna stórmeistara Andrei Sokolov. Svartur lék síðast 50. Kh7-h6. 51. Hxg7! - Dxg7 52. Df4+ - Kh7 (Svartur tapar einnig drottning- unni eftir 52. - g5 53. Dxf5+) 53. Hc7 - Hxe2 54. Hxg7+ - Kxg7 (Svartur teflir áfram nokkra leiki, því ef hann kæmi hróknum á 4 línuna, þá væri staðan jafntefli.) 55. De5+ - Kh7 56. Dc7+ - Kh8 57. Dc3+“’- Kh7 58. h4 og svart- ur gafst upp. Á mótinu tefldu unglingar fæddir 1972 og yngri og varð Sakaev hlutskarpari. Shekasjov frá Moskvu varð jafn honum að vinningum, en lægri að stigum. Af frægum stórmeistur- um sem hafa hlotið þennan titil má nefna: Smyslov (1938), Petro- sjan (1945 og 46), Korchnoi (1947 og ’48), Romansihin og Beljavsky (saman 1968), Beljavsky (1969), Kasparov (1976 og ’77), Ehlvest (1980) og Gelfand (1985).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.