Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 33
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990 33 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA:: AÐ DUGA EÐA DREPAST HEN FRÁBÆRA SPENNUMYND „HARD TO KTT.T." ER KOMIN MEÐ HINUM GEYSIVINSÆLA LEIKARA STEVEN SEAGAL (NICO) EN HANN ER ALDEILDIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT NÚNA í HOLLYWOOD EINS OG VINUR HANS ARNOLD SCHW ARZENEGGER. VILJIR PÚ SJÁ STÓR- KOSTLEGA HASAR- OG SPENNUMYND ÞA SKALT PÚ VELJA HANA ÞESSA. „HARD TO KILL" TOPPSPENNA í HÁMARKI! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framl.: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SIÐASTA FERÐIINI JOE VERSUS THE VOLCANO j^AMBUN Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JIJLIA ROBERTS 1S?». k—iihdato.1—« Mfm ★ ★ ★ SV. MBL. — ★ ★ ★ sv. MBL. Sýnd kl.4.50, 6.50, 9 og 11.05. HRELLIRINN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára TANGOOGCASH i SUVESnn STillOSE KCRT ECSSELL Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. OLIVER 0G FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. LAUGARÁSBIO Slmi 32075 ★ g.e. dv. - ★★★1A g.e. dv. Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forníu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sínu. ' Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.10. HIARTASKIPTI ★ ★Vz+ SV.Mbl. HEART CONDUION Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LOSTI „SEAOFLOVE" Al Pacino fékk nærri taugaá- fall við töku á helstu ástar-1 senum þessarar frábæru myndar. Endurs. kl. 9 og 11. ENGAR5 0G7 SYN. NEMA A SUN. OG ÞRI.! Langi Seli og Skuggarnir hefla samstarf við Skífima LANGI Seli og Skuggarnir hafa nú tekið upp samstarf við Skífuna hf. um útgáfu á nýrri breiðskífu sem kemur út með haustinu. Hafa þeir lokið upptökum á plötunni og hefur Skífan ákveðið' að lag hljómsveit- arinnar „Einn á ísjaka“ verði sett á salhplötu í sumar. Langi Seli og Skuggarnir halda nú í sína árlegu tón- leikaferð um landið og hefst hún á Höfn í Hornafirði þann 12. júlí nk. 13. júlí spila þeir á Djúpavogi, 14. júlí á Nes- kaupstað, 15. júlí á Seyðis- fírði og 17. júlí á Vopna- firði, 18. júlí halda þeir síðan á Kópasker, 19. júlí verða þeir á Húsavík, 20. og 21. júlí á Akureyri og ljúka hljómleikaferð sinni á Sauð- árkróki þann 22. júlí. Langi Seli og Skuggarnir hafa nú tekið upp samstarf við Skífúna hf. REGNBOGINN 19000 Frumsýnir grínmyndina: NUNNUR Á FLÓTTA Brian Chariie Hope WlcNlanus For tlW ROHBEHY of $1,000,000 REWARD HUHS Y \ Ú7L 'duL RU WANTED Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félög- um í Monthy Python genginu, þeim sömu og gerðu myndir á boj-ð við ,/Life of Brian"/,/ Holy Grail/y og „Time Bandits". „Nuns On the Run" hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í Lon- don og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um þess- ar mundir. Þeir félagar Eric ldle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum í þessari mynd sem seinheppnir smá- krimmar er ræna bófagengi, en ná einungis að flýja fyrir hornið og inn í næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhl.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri. Jonathan Lynn. Framl: George Harrison. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 oq 11. FÖÐURARFUR Úrvalsmynd með Richard Gere og Kevin Anderson. Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AÐLEIKSLOKUM (HOMEBOY) ★ ★★ P.Á.DV. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE (WEEKEND AT BERNIE'S) Pottþétt grínmynd fyrir alla. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Miðaverð 200 kr. kl.3. HJÓLABRETTA GENGIÐ SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 3,5 og 7. Bönnuö innan 12 ára. Miðaverö kr. 200 kl. 3. Sýnd kl.3,5og7. Miðaverð 200 kr. kl. 3. Afram nunnur! Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Nunnur á flótta („Nuns on the Run“). Sýnd í Reg'nboganum. Leik- stjórn og handrit: Jonat- han Lynn. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltr- ane, Camille Coduri. Grínararnir Eric ldle og Robbie Coltrane leika veimiltítulega smákrimma í bresku gamanmyndinni Nunnur á flótta. Þeir eru síst í hávegum hafðir. „Þegar við erum búnir að nota þá, hendum við þeim. Alveg eins og Kleenex," segir morðóður foringi þeirra þegar hann hyggst myrða þá af því þeir vilja hætta að ræna banka .og stela bílum fyrir hann. En þeir eru ekki alveg búnir að syngja sitt síðasta og þegar foringinn ætlar að ræna kínversku mafíuna í London grípa þeir inní og stinga af með ránsfenginn í næsta nunnuklaustur. Leikstjóranum og handritshöfundinum Jon- athan Lynn (Já, ráðherra) hefur tekist að gera ■skemmtilega svarta kómedíu úr litlum efnivið sem byggir á mjög jarð- bundnum húmor og fær sitt grín mest frá þeim Idle og Coltrane í nunnu- klæðum, kærustu sem sér ekki glóru án gleraugna, saltvondum kínverskum og breskum krimmum, ungum nunnum og göml- um, kaþólskunni (ekki reyna að skilja útskýring- ar Idle á hinni heilögu þrenningu) og öllu öðru sem vill svo til að dettur inní myndina. Hún sækir kannski meira í hefð Afram-myndanna en fár- ánleikafyndni Monthy Phython-hópsins, handri- tið er oft meinfyndið en ekki síður persónusköpun- in og leikararnir eru frá- bærir í stórum og litlum hlutverkum, svo ekta bre- skir í orði og æði að það er hreinn unaður. Þar fara fremstir Idle og Coltrane. Eric Idle hef- ur áður sýnt að hann er snillingur í grínaktugum, skrækróma kvenhlutverk- um og geislar af sífelldum áhyggjum og móðursýki í forláta nunnuklæðunum en hinn feitlagni Robbie Coltrane er eins og 200 kíló af rólyndi og yfirveg- un. Saman mynda þeir hið skemmtilegasta par. Vegleg gjöf til Blindra- félagins «* Blindrafélaginu barst vegleg gjöf þann 19. júní sl. að upphæð krónur 182.100. Sigurlaug Pétursdóttir, Hávallagötu 20, varð sextug þennan dag og var haldin vegleg afmælisveisla. Sigur- laug lét þau boð út ganga, að í stað þess að þiggja gjaf- ir og blómvendi eins og títt er við slík tækifæri, myndi hún frekar þiggja peninga að gjöf. Að lokinni afmælis- ‘*r- veislu afhenti hún Blindrafé- laginu, Hamrahlíð 17, pen- ingana að gjöf. Blindrafélag- ið hyggst láta þessa peninga renna í námssjóð blindra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.