Morgunblaðið - 08.08.1990, Side 6

Morgunblaðið - 08.08.1990, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP MIÐVIKUDAGUR 8. AGUST 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 jQ* Ty 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Síðasta risa- Þvottabirnirn- eðlan. Banda- ir. Bandarísk rfskur teikni- teiknimynda- myndaflokkur. röð. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir 18.55 ► Úrskurður kviðdóms (9). 19.20 ► Umboðs- maðurinn. b 0, STOD2 16.45 ► Nágrannar. (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Skipbrotsbörn. Ástralskur ævintýramynda- flokkur fyrir bðrn og ungl- inga. 17.55 ► Albertfeiti. Teiknimynd. 18.20 ► Funi.Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 ► í sviðsljósinu. Fréttaþáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ►- Tommi og Jenni. 20.00 ►- 20.30 ► Grænirfingur. Sumarblóm. 21.35 ► Stutt mynd um morð. Pólsk bíómynd frá Fréttir og 20.45 ► Tristan da Cunha, eyja engu 1987. Sögusviðið er Varsjá 1989. Fylgstermeð veður. lík. Bresk-bandarísk heimildamynd um 19 ára gömlum iðjulausum strák, leigubilstjóra og eldfjallaeyjuna Tristan da Cunha. í mynd- ungum manni sem er að gangast undir lokapróf í inni er daglegu lífi eyjaskeggja lýst, en lögfræði. Leikstjóri Krzysztof Kieslowski. Margverð- þeir búa við mikla einangrun. launuð mynd. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b o STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Murphy Brown. Gam- anmyndaflokk- ur. 21.00 ► Okkar maður. Bjarni Hafþór Helgason bregður upp svipmyndum af athyglisverðu mannlífi norðan heiða. 21.15 ► Njósnaför II. Framhald þessa myndaflokks um njósnara Breta ísíðari heimsstyrjöldinni. 22.05 ► Rallakstur. Fimmti þáttur af átta í framhaldsflokki um rall- kappa, 23.05 ► Vinargreiði. Skipulagðri glæpastarfsemi í Chicago hefur verið sagt stríð á hendur. Vöðvabúnt- ið Arnold Schwarzenegger er hér í hlutverki fyrrver- andi lögregluþjóns sem er einn á móti öllum mafíu- drengjunum. Stranglega bönnuð börnum. 00.45. ► Dagskrárlok. UTVARP Ást á rauðu Ijósi Á Rás 1 í kvöld byijar Guðrún S. Gísladóttir lestur O"! 30 nýrrar Sumarsögu. Þetta er sagan Ást á rauðu ljósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Sagan var gefin út árið 1960 og segir frá Maríu Sjöfn sem er ástandsbarn og hefur aldrei þekkt föður sinn. Unnusti Maríu heitir Þorkell, en hann á ríka móður sem telur að María sé ekki rétta stúlkan fyrir hann. RÁS1 FIUI 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn„ séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirfiti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15„ hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00„ menningar- pistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30„ 8.00„ 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku” e. Astrid Lind- gren. Silja Aðalsteinsdóttirles þýðingu sína (3). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Hall- dóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur,-Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá miðvikudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hermes-hópurinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Frá Egilsstöðum. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 3.00) 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin",, eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhgnn Sigurðsson. (Endurtekinn aðfara- nótt mánudags kl. 3.00) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Kjartan Ragnarsson. (Endurtek- inn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.0300 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - íþróttir barna. Meðal efnis er 23. lestur „Ævintýraeyjarinnar” eftir Enid Blyt- on„ Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Bach„ Beethoven og Debussy. Prelúdía,, fúga og allegro i Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Göran Söllscher leikur á gitar. Sónata i G-dúr ópus 30 númer 3 eftir Ludwig van Beethoven. Fritz Kreisler leikur á fiðlu og Sergei Rachmaninoff á píanó. „Iberia” mynd- ir fyrir hljómsveit eftir Claude Debussy. Sinfóníu- hljómsveitin í Liége leikur; Paul Strauss stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Guðlaug María Bjarnadóttir,, Kristján Sigurjónsson og Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Áuglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. Kreólamessa eftir Ariel Ramirez. Los Fronteriozos og Kirkjukór Socorro leika og syngja; Ariel Ramirez stjórnar. 20.15 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Á ferð. Upisjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „Ást á Rauðu Ijósi" eftir Jó- hönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir byrj- ar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Birtu brugðið á samtimann. Tiundi og siðasti þáttur: Þegar Baldvin Halldórsson slökkti á Silfur- lampanum. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (End- urtekinn þáttur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón; Bjarni Sigtryggsson og Halldór Halldórsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30„ uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardótlur. — Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. — Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. ,16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arngrdóttir. 20.30 Gullskifan. „Higway 61 revisited” með Bob Dylan. 21.00 Úr smiðjunni. (findurtekinn þáttur) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00„ 7.30„ 8.00„ 8.30„ 9.00„ 10.00,, 11.00, 12.00,, 12.20,, 14.00,, 15.00„ 16.00,, 17.00„ 18.00,, 19.00„ 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttipn. (Endurtekinn þáttur frá laugar degi á Rás 2.) 02.00 Fréttir. 02.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlönd um. 03.00 í dagsins önn - Hermes-hópurinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstööum) (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 03.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir — Vélmenniö heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri,, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 06.00 Fréttir af veðri,, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðríð. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Neytendamál. 8.40 Viðtal dagsins. stinga niður tjaldhæl utan tjald- stæða. Það er ekki nóg með að hópur manna eigi hér fiskinn í sjón- um heldur á annar hópur hvern lófastóran landskika. Þessi mál hafa verið til umræðu í útvarpinu að undanförnu og finnst sumum ansi þröngt um hinn almenna borg- arbúa. Hann á þess þó kost að skreppa niður í hinn snyrtilega og skemmtilega húsdýragarð í Laug- ardal. Sumarþœttir Það er heldur dauft yfir inn- lendri dagskrá sjónvarps yfir sum- armánuðina. Tveir sumarlegir þætt- ir voru þó á skjánum sl. sunnudag. I þáttaröðinni um safnara á íslandi ræddi Örn Ingi við Anton Holt safn- vörð í myntsafni Seðlabanka ís- lands og Þjóðminjasafnsins en Ant- on er mikill áhugamaður um mynt- söfnun og sérhæfir sig í söfnun á indverskri mynt. Þátturinn var notalegur þótt nokkuð skorti á að 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni DagurJónsson. Tónlistargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Er til- efni til. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar. Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, nýr liðsmaður á Bylgjunni. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir í sparifötum i tilefni dagsins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. Dagamunur á FM. 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðvikudegi með tónlist og uppákomur, m.a. Lukkuhjólið og svo Flóamarkaður miili 13.20 og 13.35. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur míöviku- dagskvöldið með vinstri. myndatökumenn mynduðu safn- gripi í takt við frásögn Antons og föður hans Brians Holt sem safnar hermerkjum og orðum. En svona þættir eru gagnlegir því þeir víkka sjónsviðið. Sumarþættir Stöðvar 2 nefnast Björtu hliðarnar en þar kalla starfs- menn Stöðvarinnar á gesti í sumar- spjall. Að þessu sinni sat Valgerður Matthíasdóttir í gestgjafasætinu og ræddi við leikarana Júlíus Brjáns- son og Helgu Thorberg. Var létt yfir gestunum og Valgerði og spja.ll- að um heima og geima. Það er annars athyglisvert hversu mikið ber á sumum leikurum í spjallþátt- um. Leikarar eiga auðvelt með að koma fyrir sig orði og hafa gjarnan frá mörgu að segja. Reyndar er sárasjaldan rætt við þetta fólk um leikhúsið heldur frekar um hesta- mennsku og eitthvert fjölmiðlabard- ús. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Ágúst Héðinsson með rólega tónlist að hætti hússins. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru S klukkutímafresti frá 8-18. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Bírgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsirs. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Simað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsíns. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ívar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kiktibíó". Nýjar rhyndir eru kynntar sérstak- lega. (var Guðmundsson. 19.00 Klemens Arnarson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Morgunstund. Umsj.: Hans Konrad. 12.00 Framhaldssagaa Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskipssmaður. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sinu. 14.00 Tónlist. 15.00 Þreifingar. Umsj.: Hermann Hjarlarson. 16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson. 18.00 Leitin að hreina tóninum. Umsj.: PéturGauti. 19.00 Ræsiðl Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga- texta. Albert Sigurðsson. 20.00 Flugfiskar. Umsj.: Pétur Gauti, 21.00 Klisjan. Tónlist, menning og teiknimyndasög- ur. Umsj.: Indriði H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur Rótar. Umsj.: Gunnar Friðleifsson. 1.00 Ljósskífan. Valið efni frá hljómplötuverslun Skífunnar. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgí Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöð. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Arnarson og Fl 216 til London. 15.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Frá AC/DC til Micha- el Bolton og allt þar á milli. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson og nætuvaktin. V erslunarmannahelgin Myndir af silalegum bílalestum og kátum unglingum veifandi plastflöskum birtust að venju á skjánum. Verslunarmannahelgin stöðvar andartak tímans harða straum því hún er alltaf nákvæm- lega eins, í það minnsta í ljósvaka- fréttum. Hljóðnemar og myndavélar ná ekki að mynda það sem raun- verulega gerist á þessum helgum. Unglingur veifandi plastflösku framan í myndavélina hefur kannski kynnst fyrstu ástinni við snarkandi varðeld. Regnbarið tjald- stæði er eins og töfraheimur í huga þessa ungmennis. Svona sleppur nú lífið fram hjá fjölmiðlunum sem ailt þykast vita. Eða eins og einn útvarpsgestur, fyrrum umsjónar- maður Atlavíkurhátíða, komst að orði: „Það voru ekki svo mikil læti á þessum hátíðum en fjölmiðlar höfðu bara áhuga á hasarnum.“ Ekki bar margt til tíðinda þessa verslunarmannahelgi nema að nokkrir unglingar gengu berserks- gang á Laugarvatni og börðu þar krakka í tjöldum og veltu þeim upp úr drullu. Sérkennilegar aðfarir er minntu lítt _á slagsmál gömlu góðu daganna. Ómar Ragnarsson kom með þá kenningu að friðsældin staf- aði af áhuga manna á heilbrigðum lífsháttum í skauti náttúrunnar. Kenning Ómars styrktist við myndaröð frá vínlausum og frið- sömum fjölskylduhátíðum þar sem fólkið skemmti sér sjálft við hjal- andi læk. En vísar þessi þróun okk- ur ekki líka á borgríkið? Tjaldstœöin Nú i kreppunni stundar fjöl- skyldufólk mikið tjaldferðir. Sumir dá slíkar ferðir en aðrir horl'a með hryllingi tii svefnlausra nátta á ónæðissömum tjaldstæðum. En börnin sem öllu ráða eru hrifin af að sofa í tjaldi og kveikja rómant- ískar hugmyndir hjá borgarbúanum um að tjalda við lítinn læk. En þá vandast málið því nú er svo komið að borgarbúinn má nánast hvergi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.