Morgunblaðið - 08.08.1990, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990
33
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Verkstjóri með
fiskvinnsluréttindi
og vélstjóri
óskast til starfa við frystihús með rækju- og
fiskvinnslu. Um framtíðarstörf er að ræða.
Upplýsingar gefa Gunnar eða Agnar í síma
94-4300 á daginn og á kvöldin í símum
94-4030 (Gunnar) og 94-4344 (Agnar).
Afgreiðslustörf
HAGKAUP vill ráða starfsfólk til afgreiðslu á
kassa í verslunum fyrirtækisins, Skeifunni
15 og í Kringlunni.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf á
tímabilinu 20. ágúst til 1. september.
Um er að ræða bæði heilsdags- og hluta-
störf.
Upplýsingar um störfin veita verslunarstjórar
viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP
Sölumenn
Vaka-Helgafell hf. vill ráða sölumenn til starfa
við farandsölu á vönduðum bókum og bóka-
flokkum í Reykjavík og um allt land. Há sölu-
laun eru í boði og eru tekjumöguleikar miklir
fyrir duglegt fólk. Kjörið tækifæri fyrir bæði
námsmenn og vana sölumenn sem vantar
aukavinnu.
Vinsamlegast hafið samband við söludeild
okkar í síma 688300 eða komið og ræðið
við okkur.
VAKá
HELGAFELL
Síðumúla 6,
108 Reykjavík.
Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar
auglýsir eftir
umsjónarmanni að Úlfljótsskála og orlofs-
húsum félagsins að Úlfljótsvatni í Grafningi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Um er að ræða búsetu allt árið. Starf-
inu fyigir lítil íbúð.
Umsóknum, ásamt meðmælum, skal skilað
á skrifstofu Starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar, Grettisgötu 89, fyrir 17. ágúst nk.
Stjórnin.
Samvinnuferóir - Lanösýn
Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070,
póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980.
Akureyri: SkipagÓtu 14. s. 96-27200, póstfax 96-27588. telex 2195.
Gjaldkeri
Samvinnuferðir-Landsýn hf. óska eftir að
ráða reyndan gjaldkera til starfa í hópferða-
deild skrifstofunnar. Æskilegt er að viðkom-
andi geti hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist skrif-
stofunni, Austurstræti 12, merktar: „Gjald-
keri“, fyrir miðvikudaginn 15. ágúst.
Hótel ísland
óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn í
fullt starf frá og með 1. september nk.:
Ljósameistara
sem hannar lýsingu fyrir hinar ýmsu sýning-
ar og uppákomur. Viðkomandi þarf að hafa
'menntun og/eða víðtæka reynslu í hönnun
og stjórnun lýsingar fyrir söng- og leiksýning-
ar, ásamt góðu listrænu innsæi.
Hljóðstjóra
sem annast hljóðblöndun og hljóðstjórn á
tónlistarflutningi í húsinu. Leitað er að aðila
með víðtæka reynslu og skapandi hæfileika.
í boði er góð vinnuaðstaða í hvetjandi um-
hverfi, þar sem faglegur metnaður fær út-
rás. Um er að ræða fullt starf allt árið.
Umsóknum, sé skilað til Ingólfs Arnarssonar,
tæknistjóra Hótels íslands, fyrir 15. ágúst nk.
HÚmfjÍlND
Ármúla 9.
Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki til
stjórnunarstarfa í sal. Yngri en 23ja ára koma
ekki til greina.
Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. ágúst, merktar: „Hard Rock kaffi - 9959“.
Kennarar athugið
Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar
nokkrar stöður. Kennslugreinar meðal ann-
ars enska, danska og raungreinar.
Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leikskóla-
plássi fyrir börn 2ja-5 ára.
Fámennar bekkjardeildir og gott kennsluhús-
næði. Flutningsstyrkur greiddur.
Upplýsingar gefa formaður skólanefndar,
Kjartan Reynisson, ívinnusíma 97-51240 eða
heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu-
síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159.
Skólanefnd.
Sauðárkrókskaupstaður
VID FAXATORG - 550 SAUOARKRÓKI - SlMI 95-5133 - NAFNNR. 7483-5406
Frá Gagnfræðaskólanum
á Sauðárkróki
Kennarar - kennarar
Kennara vantar í almenna bekkjarkennslu,
íslenskukennslu í 8.-10. bekk og íþrótta-
kennslu.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622
og yfirkennari í síma 95-35745.
POTTURINNj
OG “
PRNIÍi
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða matreiðslumann, nema
í matreiðslu og starfsfólk í sal.
Upplýsingar milli kl. 15.00 og 18.00 á staðnum.
Potturinn og pannan,
Brautarholti 22,
sími 11690.
Aðalbókari
Ólafsfjarðarbær auglýsir stöðu aðalbókara
lausa til umsóknar.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst 1990.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Ólafsfirði 1. ágúst 1990.
Bæjarstjórinn í Ólafsfirði,
Olafsvegi 4,
625 Ólafsfirði,
sími 96-62151.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til aímennra skrifstofu-
starfa og símvörslu. Fjölbreytt starf.
Umsækjendur vinsamlegast sendi umsóknir
ásamt upplýsingum um starfsreynslu til aug-
lýsingadeildar Mbl. merktar: „B - 8078“.
Aðstoðar-
verslunarstjóri
Óskum eftir að ráða kvenmann eða karlmann
til starfa sem aðstoðarverslunarstjóra. Þarf
að hafa bílpróf.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „RR - 9189“.
Snyrtivöruverslun
Starfsfólk á aldrinum 25-45 ára óskast til
framtíðarstarfa á reyklausum vinnustað.
Reynsla úr verslun æskileg.
Vinnutími: 1. 09.00-13.30.
2. 13.30-18.00.
Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og vinnu-
tíma sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12.
ágúst merktar: „KG - 7241“.
Fjölbrautarskóli Vesturlands
á Akranesi auglýsir
Kennara vantar
í ensku, íslensku og rafvirkjun.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Umsóknir berist Fjölbrautaskóla Vestur-
lands, Vogabraut 5, 300 Akranesi.
Skólameistari.
Seltjarnarnesbær
Starfskraftur óskast í íþróttamiðstöð Sel-
tjarnarness (kvennaböð).
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra
íþróttamiðstöð við Suðurströnd, Seltjarnar-
nesi.
Upplýsingar um starfið veittar í síma 611551.
Kennarar ath.!
Gerðaskóli í Garði auglýsir eftir kennurum
fyrir næsta skólaár. Meðal kennslugreina:
Tungumál og íslenska í eldri deildum og al-
menn bekkjarkennsla. Ódýrt húsnæði og
leikskólapláss er til staðar.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
92-27380 og 92-27020 á skólatíma og
92-27048 á kvöldin, og formaður skólanefnd-
ar í síma 92-27058.
Skólastjóri.