Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 623444 Háteigsvegur — hæð Mjög góð 207 fm íb. sem skiptist í kj. og tvær hæðir. Mjög gott skipulag. Góð eign. Austurberg — laus 2ja herb. 50 fm góð íb. á 2. hæð. Nýtt parket á öllu. Laus strax. Hraunbær Mjög falleg 105 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Parket á öllum gólfum. Snyrtil. og vel umgengin eign. Ath. húsið nýmál- að að utan. Skemmtil. 150 fm jarðh. ásamt 40 fm bílsk. og garðstofu í fallegu og grónu hverfi. Mjög vel skipu- lögð og snyrtileg eign. Skipti möguleg á ódýrari eign í Vest- urbæ. Til sölu mjög fallegt 278 fm einbh. á tveimur hæðum ásamt mjög rúmg. bílsk. m. góöum geymslum innaf. Húsið er á mjög rólegum og fögrum útsýnisstað. Allt nýendurn. á mjög vandaðan hátt. Ákv. sala. ASBYRGI INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali, íl Borgartúni 33 Þú svalar lestrarþörf dagsins ' síöum Moggans! 51500 Hafnarfjörður Víðihvammur Góð 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ca 120 fm auk bílsk. Brattakinn 3ja herb. íb. á 1. hæð í forsköl- uðu timburhúsi. Hverfisgata Höfum fengið til sölu eldra timbureinbhús ca 150 fm. Mjög fallegur garður. Hraunbrún Einbhýs (Siglufjarðarhús) ca 180 fm auk bílsk. Æskileg skipti á 3ja-4ra heb. íb. í Hf. Lækjarkinn Höfum fengið til sölu gott einb- hús sem er hæð og ris. Allar nánari upplýsingar á skrifst. Hringbraut Höfum til sölu tvær íb. efri sér- hæð og rishæð á góðum stað. Selst í einu eða tvennu lagi. Frábært útsýni. Hraunbrún Höfum fengið til sölu stórglæsil. ca 280 fm einbhús á tveimur hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm. Norðurbraut Höfum fengið til sölu neðri hæð. Búið að samþ. 3 íb. Selst í einu lagi. Hentugt fyrir bygg- meistara. Nánari uppl. á skrifst. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn.- og/eða versl.- skrifsthúsn., 765 fm á tveimur hæðum. Fokhelt. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. jdSt Árni Grétar Finnsson hrl., II Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., ^^símai^^50^o^5150^^^^ s'manímer ^UGIÝSINGADHID^ csnv Dúfnahólar ^ Falleg 65 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 4,9 millj. Rauðás Mjög góð 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,3 millj. Háaleitisbraut Góð 70 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Laus. Klapparstígur Sérstök 90 fm 2ja herb. risíbúð á góðum stað. Engjasel Falleg 110 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Sérþvherb. Laus nú þegar. Verð 6,5 millj. Ásvallagata Mjög góð 120 fm íbúð á 2. hæð í fjórb. Laus. Skuldlaus. Tómasarhagi Heldrimannaleg 120 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Ákv. sala. Kambsvegur Falleg og skemmtileg 150 fm fyrsta sérhæð ásamt bílskúr. Kirkjuteigur Önnur 130 fm sérhæð ásamt risi. Bílskréttur. Verð: Tilboð. Nýbýlavegur Gott 140 fm tvílyft timburhús á þús. fm lóð. Verð: Tilboð. Kópavogur - Vesturbær Fallegt 160 fm einbýli ásamt ótöldu og óinnréttuðu risi sem auðveldlega má breyta í íbúð. Mjög góð staðsetn- ing. Bílskúr 24 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 12,0 millj. Súlunes - Arnarnes Mjög fallegt 250 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr. Góð langtímalán áhv. Ákv. sala. 28 444 NÚSEICNIR ™ — VELTUSUNDI 1 O SIMI 28444 JlUr Daniel Ámason, lögg. fast., Jp Helgi Steingrímsson, sölustjóri. ■“ Gunnlaðar saga kemur út á hinum Norðurlöndunum GUNNLAÐAR saga eftir Svövu Jakobsdóttir er nú komin út í þýð- ingum á fínnsku, norsku og dönsku og í fréttatilkynningu frá For- laginu segir að á næstu dögum mun hún koma út í Svíþjóð, og í haust verður hún lesin sem framhaldssaga í sænska ríkisútvarpið. Þýðandi sögunnar á sænsku er Inge Knutsson. Bókaútgáfan Forlag- ið gaf Gunnlaðar sögu út haustið 1987, og á síðasta ári var hún tilnefnd af íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandar- áðs. Það var í þriðja skipti sem skáldverk eftir Svövu Jakobsdótt- ur er útnefnt til þeirra verðlauna. _ í frétt frá Forlaginu segir m.a.: „I Noregi og Danmörku hefur Gunnlaðar saga hlotið afbragðs viðtökur og einróma lof gagnrýn- enda. Undir fyrirsögninni „Meist- araverk frá Islandi“ fer norski gagnrýnandinn Jorunn Hareide lofsamlegum orðum um sögu Svövu og þýðingu Jons Gunnars Jorgensen á hermi. Hún segir m.a. um verkið. „í Gunnlaðar sögu kynnumst við fullþroska lista- manni þar sem Svava Jakobsdóttir er. Hér fær sköpunarkraftur henn- ar gleðilega útrás í skáldskapn- um.“ í ritdómi í Politiken lætur Peter Sorensen hrifningu sína á sögunni í ljós, en Preben Meul- engracht Sorensen þýddi hana á dönsku, og segir hann að lokum: „Gunnlaðar saga verðskuldar ekki einungis sess á dönskum bóka- markaði. Þetta er skáldverk sem verðskuldar tryggan sess í danskri me_nningu.“ í nýlegum ritdómi flallar norski gagnrýnandinn Jo Dijasæter ítar- lega um efni sögunnar og bygg- ingu þar sem hann lýsir samspili nútíðarinnar og hinnar goðsögu- legu fortíðar þar sem skáldið sér upphaf þeirra ógna sem mæta okkur nútímamönnum. Umsögn- inni lýkur með þessum orðum: „Sagan einkennist umfram allt af skáldlegu ímyndunarafli og sann- færingarkrafti. Ég hef varla nokk- urn tíma lesið sögu sem lýsir á svo nærgöngulan hátt þeirri skamm- sýni og skorti á skynsemi sem markað hefur sögu okkar um ald- ir. — Gunnlaðar saga er ekki að- eins metnaðarfuli saga, hún er í öllu tilliti magnað skáldverk.“ Búðardalur - einbýli Til sölu er tvílyft einb. sem skiptist í: Á hæðinni er for- stofa, eldh., stofa, borðst. og hol, 4 svefnherb., bað- herb. og gestasnyrting. Á neðri hæð eru 2 svefnherb., þvottah., geymslur og innb. 36 fm bílsk. Ýmiskonar eignaskipti koma til greina. Upplýsingar á skrifst. Valhús - fasteignasala, sími 651122. Opið sunnudaga 1 -3 og 9-18 virka daga. {% @621600 HÚSAKAUP Borgartuni 29 Skúlagata - hentug fyrir skólafólk Mikið endurn. einstaklingsíb. á 3. hæð. Parket. Nýtt baðherb. Skuldlaus. Verð 3 millj. Asparfell - skipti 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftublokk í skiptum fyrir 4ra herb. íb. með bílsk. í Reykjavík eða Hafnarfirði. Stað- greiðsla á milli með húsbréfum. Nökkvavogur - áhugaverð eign Mjög skemmtileg 2ja-3ja herb. risíb. íb. hefur öll verið endurn. s.s. gluggar, gler, raf- og pípulagnir og eldhús- innr. Húseign í góðu ástandi. Góður garður. Verð 5,3 millj. Þingholtin - í toppstandi Mjög góð 2ja herb. íb. í þríb. Hér er allt nýtt, innan sem utandyra. Mjög hagst. langtímalán. Verð 4,9 millj. Engihjalli - fallegt útsýni Glæsil. 65 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð. Nýtt bað. Nýjar flísar og teppi. Vönduð eign. Verð 4,8 millj. Ljósheimar - góð 3ja herb. Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftublokk. íb. er mikið endurn. m.a. ný eldhinnr. og nýjir fataskápar. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. Háaleitisbraut - góð eign/gott verð 4ra-5 herb. íb.á 4. hæð auk bílsk. Hér færðu rúmg. og fallega íb. Parket á gólfum. Nýl. gler. Allt nýmálað. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Ekkert áhv. Verð aðeins 7,5 millj. Kambasel Fallegt og vandað raðh. á tveimur hæðum. Mjög vand- aðar innr. 3-4 svefnherb. Stórar stofur. Verð: Tilboð. Sævargarðar - góður staður Á þessum eftirsótta stað er til sölu fallegt 200 fm raðh. með innb. bílsk. Mjög góðar stofur þ.m.t. 30 fm sól- stofa. Skipti á minni eign mögul. Mánabraut - rúmg. einbýli Vel staðsett einbhús á tveimur hæðum 170 fm efri hæð auk 2ja-3ja herb. íb. í kj. Verönd og gróinn garður. Góður bílsk. Garðhús - Áhv. 4,6 veðd. Til sölu skemmtilegt 200 fm raðh. á tveimur hæðum. Húsið afh. fullg. að utan en í fokh. ástandi að innan. Verð 7950 þús. Til afh. strax. Undanfarnar vikur hefur verið óvenju mikil eftirspurn eftir 3ja og 4ra herb. íbúð- um. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, hring- ið og hafíð samband við sölumenn. Ragnar Tómasson, hdl. Brynjar Harðarson, viðskfr. Guðrún Árnadóttir, viðskfr. Lýsteftirbíl LÖGREGLAN á Keflavíkurflug- velli lýsir eftir bíl Magnúsar Guðmundssonar kvikmynda- gerðarmanns. Númerið á bílnum er 1-2169. Hann er af tegnndinni MMC Pajero long, árgerð 1986, og er ljóssilfurgrár með breiðum, rauðum röndum og djúpum krómfelgum. Magnús skildi bílinn eftir við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli, þegar hann fór utan 15. ágúst síðastliðinn. Bíllinn var hins vegar horfínn þegar Magnús kom aftur til landsins síðastliðinn sunnudag. ■ RAGNAR Bjarnason mun koma fram ásamt hljómsveitinni „Smellir“ á dansleikjum, helgarnar 7. og 8. september og 14. og 15. september n.k. í Danshúsinu í Glæsibæ. GARÐUR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Krummahólar. 2ja herb. íb. með bilgeymslu. Ástún. 2ja herb. taepl. 50 fm á 2. hæð. Nýl. falleg íb. á vinsælum stað. Verð 4,5 millj. Einkasala. Eyjabakki. 2-3 herb. ib. ca 60 fm á 1. hæð í blokk. (b. er stofa, svefnherb., eldhús og bað og eitt svefnherb. sér. Verð 4,8-4,9 millj. Einkasala. Blikahólar. 3ja herb. 89 fm íb. á 1. hæð í góðri blokk. Verð 5,6 millj. Hraunbær. 3ja herb. 60,5 fm íb. á 1. hæð (jarðhæð) í blokk. Góð ib. Sérinng. Hvassaleiti. 4ra herb. 97,3 fm íb. á 4. hæð. Mjög góður staöur,. Bílskúr. Vesturbær. 4ra herb. stórglæsil. ib. á 2. hæð í þrib. Byggingaréttur ofan á húsið þ.e. samþykktar teikn. Fráþær staður. Vantar Höfum góðan kaupanda að rað- eða einþhúsi i Seljahverfi, Ártúnsholti eða Grafarvogi. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.