Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 29 ATVINNUAL/Gl YSINGAR Tölvur/tæknimaður Við leitum að tæknimanni í viðhalds- og þjón- ustudeild okkar. Starfið er fólgið í uppsetn- ingu og viðhaldi á einkatölvum og prenturum. Æskileg menntun er rafeindavirkjun og þekk- ing á hugbúnaði. Starfið er laust nú þegar. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 9968“ Skipholti 17, 105 Reykjavík, acohf sim'27333■ Lögmannsstofa - skrifstofumaður - ritari Lögmannsstofa óskar að ráða starfsmann til þess að annast almenn skrifstofustörf, bréfaskriftir, úrvinnslu við innheimtumál o.fl. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða al- menna menntun og/eða reynslu af störfum á lögmannsstofu, svo og tölvuvinnslu. í boði er góð vinnuaðstaða ásamt góðum launum fyrir sjálfstæðan, samviskusaman og duglegan starfsmann. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Morgunblaðsins í síðasta lagi 12. september nk. merktum: „Lögmannsstofa - 9310“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Framleiðslustjóri í prentsmiðju Óskað er eftir fiimulærðum manni með mikla starfsreynslu og þekkingu á öllum verkþátt- um prentvinnslu. Prentsmíði — offsetskeyting Óskað er eftir reyndum manni til starfa sem fyrst. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi, sími 45000. m 'AUGLYSINGAR Til sölu loftbor Til sölu er Atlas Copoo Rotamex 1302 jarð- varmabor, byggður á GMC 6x4 vörubifreið, ásamt fylgihlutum. Nánari upplýsingar eru veittar á Lögfræði- skrifstofu Þórðar S. Gunnarssonar, Armúla 17, sími 681588, símbréf 681151. ÓSKASTKEYPT Hárgreiðslustofa Hárgreiðslumeistari óskar eftir að kaupa hárgreiðslustofu í rekstri eða hlut í stofu. Algjör trúnaður. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hár - 3972“. ÝMISLEGT Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Námskeið veturinn 1990-1991 —v 1. Saumanámskeið 6 vikur. Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur. þriðjudaga kl. 14-17 “ miðvikudaga kl. 19-22 fimmtudaga kl. 19-22 miðvikudaga kl. 14-17 (bótasaumur - útsaumur). 2. Vefnaðarnámskeið 7 vikur. Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17. 3. Vefnaðarfræði. Kennt verður þriðjudaga kl. 16.30-18.30. 4. Matreiðslunámskeið 6 vikur. Kennt verður mánudaga og þriðjudaga kl. 18-21. 5. Stutt matreiðslunámskeið. Kennt verður kl. 13.30-16.30. Fiskréttir 3 dagar. Forréttir 1 dagur. Gerbakstur 2 dagar. Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar. Notkun örbylgjuofns 1 dagur. Smurt brauð 2 dagar. 6. 8. janúar 1991 hefst 5 mánaða hús- stjórnarskóli með heimavist fyrir þá nem- endur, sem þess óska. Námið er viður- kennt sem hluti af matartækninámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. 7. 6. október 1990, kl. 14-18 verður kynning á starfsemi skólans á Sólvallagötu 12. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánu- dag til fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri. Bankareikningar erlendis í framhaldi af gildistöku nýrrar reglugerðar um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála, sem tók gildi 1. þ.m. og sem m.a. heimilar innlend- um aðilum að opna bankareikninga í er- lendri mynt í útlöndum, býður skrifstofa und- irritaðra einstaklingum og félögum aðstoð við stofnun bankareikninga í einum stærsta banka Þýskalands. Umsóknareyðublöð og önnur nauðsynleg gögn liggja frammi á skrifstofu okkar. Lögmenn, Borgartúni 33, s. 91-29888. [___: ^ . TILKYNNINGAR Frá sveitarsjóði Ölfushrepps Hér með er skorað á fasteignagjaldendur í Ölfushreppi að greiða nú þegar ógreidd fast- eignagjöld ársins 1990 innan 30 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tíma liðnum verður beðið um nauð- ungaruppboð á þeim fasteignum, sem fast- eignagjöld hafa eigi verið greidd af, sbr. 1. gr. laga 49/1951 um sölu lögveða án undan- gengins lögtaks. Þorlákshöfn, 5. september 1990. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Fréttatilkynning Samkvæmt reglugerð um eftirlit og viðhald handslökkvitækja, gefin út af félagsmálaráð- herra þann 2. apríl 1990, hefur Brunamála- stofnun ríkisins ákveðið að halda námskeið í eftirliti og viðhaldi handslökkvitækja. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík 1., 2. og 3. október. Tilkynna þarf þátttöku til Brunamálastofnun- ar ríkisins fyrir 25. september nk. í síma 91-25350. Dagskrá verður send þátttakendum síðar. Eftir 1. desember nk. fá þeir einir viðurkenn- ingu til eftirlits og viðhalds á handslökkvi- tækjum sem lokið hafa slíku námskeiði og uppfylla þær kröfur um búnað sem gerðar eru. Brunamálastofnun ríkisins. KENNSLA Tónlistarskólinn í Grindavík Innritun fer fram fimmtudag og föstudag 6. og 7. september kl. 15.00-20.00 og laugar- dag 8. september kl. 10.00-13.00 í skólanum, Víkurbraut 34. Kennsla hefst mánudaginn 10. sept. Skólastjóri. Landakotsskóli Börnin mæti fimmtudaginn 6. september sem hér segir: 7. bekkur (12 ára) kl. 9.30. 6. bekkur (11 ára) kl. 10.00. 5. bekkur (10 ára) kl. 10.30. 4. bekkur ( 9 ára) kl. 11.00. 3. bekkur ( 8 ára) kl. 11.30. 2. bekkur ( 7 ára) kl. 13.00. 1. bekkur ( 6 ára) kl. 14.00. Skólastjóri. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð - húsbyggingar Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í smíði tveggja fjölbýlishúsa, sömu gerðar, með samtals 16 íbúðum, við Nónhæð nr. 1 og 3 í Garðabæ. Samanlagt gólfflatarmál húsanna er um 1.855 m2. Verktími er frá 6. október 1990 til 30. nóvem- ber 1991. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, gegn 10.000 kr. skilatryggingu, frá og með föstudeginum 7. september nk. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. septem- ber nk. kl. 14.00. Húsnæðisnefnd Garðabæjar. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Strandasýslu árið 1990 verður haldinn í kvenfélags- húsinu á Hólmavík þriðjudaginn 11. september nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavik, verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 12. september kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. III IMDAI1 Ul< F U S Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum verður haldinn í V Flókalundi 14. og j 15. september ! 1990. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Dagskrá verður send út síðar til formanna. Gestir fundarins al- þingismennirnir Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.