Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 I LOVE YOU TQ DEATH ★ ★★ SV. MBL. ★ ★★ ■■ RÚV. TOEY BOCA HAFÐI HALDIÐ FRAMHJÁ KONUNNI SINNI ÁRUM SAMAN PAR TIL HANN GERÐI GRUNDVALLARMISTÖK OG LÉT HANA GÓMA SIG. KEVIN KLINE, TRACEY ULLMAN, RIVER PHOENIX, WILLIAM HURT, JOAN PLOWRIGHT OG KEANU REEVES í NÝJUSTU MYND LEIKSTJÓRANS LAWRENCE KASDAN. STÓRKOSTLEG GAMAN- MYND SEM, PÓTT UNDARLEGT MEGI VIRÐAST, ER BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • SALA AÐGANGSKORTA hófst mánudaginn 3. september. MiöavSalan er opin frá kl. 14-20 daglega. Samningur Norðurland- anna um vinnuvernd SAMNINGUR Norðurlandaríkja um vinnuvernd tók gildi 24. mars sl. Honum er ætlað að stuðla að enn betra vinnu- umhverfi í ríkjunum og efla samvinnu þeirra í því skyni. ►Er að því stefnt að samræma kröfur og reglur um vinnu- vernd á Norðurlöndum og standa saman um þær hjá alþjóðastofnunum og í alþjóðlegum samskiptum. Af því tilefni hefur vinnueftirlit ríkisins sent frá sér eftirfarandi: „í samningnum er tekið tillit til þeirra miklu áhrifa sem aðilar vinnumarkaðarins hafa á öryggis- og vinnu- verndarmál, m.a. með samn- ingum sín á milli. Þar er og kveðið á um norrænt sam- starf, sem beinist að því að bæta vinnuumhverfi, skuli hvíla á nánu samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Samningar. um fríverslun, efnahagsbandalög og ýmis h'éttindi og skyldur, þróast ört um þessar mundir. Þeir vekja óhjákvæmilega upp spurningar um hversu miklar kröfur skuli gera til fram- leiðsluvöru og vinnuskilyrða, m.a. vegna áhrifa sem þær hafa á kostnað og samkeppn- isskilyrði. Misjafn efnahagur þjóða, ólík viðhorf og hefðir skapa togstreitu og vanda þegar leitað er að ásættan- legri niðurstöðu í þessum efn- um. í Norræna vinnuvernd- acsamningnum er tekin sú afstaða að gera miklar kröf- ur. Þar segir m.a.: „Markmið samvinnunnar skal vera að bæta stöðugt vinnuumhverfi og samræma kröfurnar miðað við að gerð- ar séu miklar kröfur í vinnu- verndarmálum." (4. gr.) í samningnum eru mörg ákvæði, sem bera vitni um að norrænu vinnuverndar- samstarfi er ætlað að stuðla að hagkvæmum lausnum. Þetta kemur fram í ákvæðum um að skipta verkum, skipt- ast á uppiýsingum, tengja heimildarskráningu, skrá vinnuslys og atvinnusjúk- dóma með sambærilegum hætti og hafa samstarf um rannsóknir. Ætlunin er að skipta verkum í alþjóðlegu stöðlunarstarfi, bæta vitn- eskju um kostnaðaráhrif reglna um vinnuvernd og miðla reynslu í því skyni og efla hagkvæma uppbyggingu starfsmannaheilsuverndar. Þegar hefur verið veitt fé á fjárlögum Norðurlandaráðs til að standa undir starfi, sem unnið er á grundvelli samn- ingsins í Evrópska staðla- sambandinu, að upphæð 3,5 milljónum danskra króna. Framkvæmd Norrænna vinnuverndarsamningsins er m.a. háð því að þekking á ákvæðum hans verði sem best hjá þeim sem hafa með höndum stjórn og ábyrgð á vinnuverndarmálum. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér efni hans er bent á að snúa sér til Vinnueftirlits ríkisins eða félagsmálaráðu- neytisins. Vinnueftirlitið dreifir einnig norrænni fram- kvæmdaáætlun í vinnuvernd- armálum sem hvílir á ákvæð- um samningsins og tekur til áranna 1990-1993.“ Li HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 2 21 40 STORMYND SUMARSINS AÐRAR 48 STUNDIR BESTA SPENNU- OG GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ í LANGAN TÍMA. EDDIE MURPHY OG NICK NOLTE ERU STÓRKOSTLEGIR. PEIR VORU GÓÐIR í FYRRI MYNDINNI EN ERU ENN BETRI NÚ. LEIKSTJÓRI: WALTER HILL. AÐALHLUTVERK: EDDIE MURPHY, NICK NOLTE, BRION JAMES, KEVTN TIGHE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SÁHLÆRBEST LEtTINAÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 9.10 og 11. Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. CADILLAC MAÐURINN Sýnd kl. 9og11. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. 19. sýningarvika! PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. 21. sýningarvika! VINSTRI FOTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýndkl. 7.20. 24. sýningarvika! ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR! Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstjórn: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðiónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauks- son, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5og7. CÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR MYND SUMARSINS: Á TÆPASTA VAÐI2 EKKI BIÐATIL MORGUNS SJÁÐU HANA í KVÖLD ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ DV. PAÐ FER EKKI Á MILLI MÁLA AÐ „DIE HARD 2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN í BANDAÍRÍKJUNUM f SUMAR. „DIE HARD 2" ER ERUMSÝND SAMTlMIS Á fSLANDI OG f LON- DON, EN MUN SEINNA f ÖÐRUM LÖNDUM. OFT HEFUR BRUCE WILLIS VERIÐ f STUÐI EN ALDREI EINS OG f „DEE HARD 2". ÚR BLAÐAGREINUM í USA: „DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS „DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1" „DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR í GEGN „DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI FRÁBÆRU SUMARMYND! Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára, - SÍÐUSTU SÝN. í SAL1! FULLKOMINNHUGUR ri T0TAL RECALL Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuðinnan16 ára. STORKOSTLEG STULKA Sýnd kl. 4.50,7,9,11.05 Stuðbandið ÓM og Garðar. ■ FJÓRÐA starfsár Stuð- bandsins ÓM og Garðar er hafið. Þeir taka að sér að leika á árshátíðum og þorra- blótum. Hljómsveitin er með 200 laga dagskrá og leika gömlu dansana, rokk, bítla- lög og fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.