Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 31 Agnar Johnson lækn- ir- In memoriam Fæddur 12. janúar 1908 Dáinn 15. júní 1990 Þegar horft er um öxl og skyggnst 70 ár aftur í tímann þá vill margt verða manni óljóst frá æskuárunum. En þrátt fyrir það, þá koma ýmis atvik skýrt út úr þokunni, þar á meðal mín fyrstu kynni af Agnari Johnson, en þau Urðu á síðustu árum okkar í barna- skólanum við Tjörnina. Þó að þessi kynni hafi orðið gömul, þá gleymd- ust þau ei þó oft hafi liðið langt á milli funda, enda tókst stráx með okkur vinátta, sem aldrei bar skugga á. Foreldrar Agnars voru Ólafur stórkaupmaður Þorláksson Johnson og kona hans Helga Pétursdóttir Thorsteinsson útgerðarmanns á Bíldudal, síðar í Reykjavík. Var Agnar elstur íjögurra bræðra úr því hjónabandi, næstur var Frið- þjófur forstjóri í Reykjavík, sem lést 1955, þá Pétur, verslunarmað- ur, en hann býr í Bandaríkjunum, og að lokum Örn, forstjóri Flug- leiða, sem lést árið 1984. Móðir þeirra bræðra lést 1918 og kvæntist þá faðir þeirra Guðrúnu Árnadóttur frá Geitaskarði í Langadal. Börn þeirra eru Ólafur forstjóri í Reykjavík, Hannes fyrr- verandi forstjóri, og svo Helga Hersey, búsett í New York. Agnar var maður í rösku meðal- lagi hár, vel limaður, grannholda, hægur í fasi, viðmótsþýður og mik- ið snyitimenni. Um tíma var hann í menntaskóla í Englandi, en kom síðan heim og lauk stúdentsprófi hér 1928. Að því loknu las hann læknisfræði við Lundúnarháskóla í 3 ár, og lauk því námi við Háskóla íslands 1936. Eftir stutta dvöl í Dalahéraði var haldið til Danmerk- ur og lauk Agnar þar skyldunámi við Odense Amtsspítala. Var hann síðan í eitt ár á sérdeildum Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Þegar hér var komið sögu stóð hugur Agnars til sérfræðináms í handlækningum, og var hann því næstu 4 árin sem aðstoðarlæknir á ýmsum héraðssjúkrahúsum, lengst af á Borgundarhólmi. Árið 1944 hefir Agnar ákveðið að setjast að í Danmörku, sest þá aftur á skóla- bekkinn og lýkur það ár kandídats- prófi í læknisfræði frá Kaupmanna- WLennsla Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 36112. ÉSAMBAND (SŒNZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma verður í kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Benedikt Arnkelsson. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. ~ ÚTIVIST SRÓFINNI l - REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606' Rökkurganga Miðvikudag 5.9. kl. 20.00. Bessastaðanes. Skemmtilegt náttúrusvæði. Hefjum gönguna í björtu og njótum sólarlagsins. Fullt tungl. Verð kr. 600.00. Um næstu helgi Emstrur - Hvanngil. Kynnist þessu stórbrotna landsvæði. Gist í húsi. Básar - Þórsmörk. Náttúrufeg- urð og fjallakyrrð. Góð aðstaða í Útivistarskálunum. Brottför í allar ferðir frá BSÍ bensínsölu. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 5. sept. - kvöldganga Kl. 20.00: Kvöldganga og blys- för á fullu tungli í Búrfellsgjá. Létt gönguferð fyrir alla fjöl- skylduna í fallegustu hrauntröð Suðvestanlands. Stutt göngu- ferð er hressandi og gefur lífinu lit. Komið með á miðvikudags- kvöldið. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn að 15 ára aldri i fylgd fullorðinna. Verð kr. 600,-. Ferðafólag íslands. s mmí 1' H jbí CD| a_u mflgH n r Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. „Atburðir dagsins I dag". Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Fjölskylduhelgi í Land- mannaiaugum 7.-9. sept. Eitthvað fyrir alla! Fjölbreytt dagskrá fyrir unga sem aldna, m.a. gönguferðir, ratleikur, leiðbeint I Ijósmyndun, leikir, pylsugrill, kvöldvaka. Bað- laugin stendur fyrir sínu. Góð gistiaðstaða í sæluhúsi FÍ. Þeir, sem vilja eiga kost á meirihátt- ar ökuferð á laugardeginum að Hrafntinnuskeri (íshellar og hverirj.Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Fjölskylduafsláttur. Verð kr. 5.000 fyrir utanfélaga og 4.500 fyrir félaga, 10-15 ára greiða hálft gjald og frítt fyrir 9 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Ath. að vegna sérstakra aðstæðna verður fjölskylduhelg- in haldin í Landmannalaugum í stað Þórsmerkur. Aðrar helgarferðir 7.-9. september 1. Þórsmörk. Frábær gistiað- staða í Skagfjörðsskála, Langa- dal. Haustið er ein skemmtileg- asta árstíðin í Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi. 2. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker. Gist í sæluhúsi FÍ. Ekið i Hrafntinnusker á laugar- deginum, hverir og íshellar. Gengið þaðan í Laugar (ca 4 klst.). Sjá augl. um fjölskyldu- helgina. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Verið velkomin! Ferðafélag íslands. •'WM VfíNttKÓUW SKÍLAR BETRI ÁRANGRI Innritun kl. 13-19, Reykjavík 38830, Hafnarfírði 652285 _____Kennsla liefst 15. september hafnarháskóla með 1. einkunn. Áð því loknu er hann næstu 4 árin 1. aðstoðarlæknir á Amtsspítalánum í Nyköbing á Falster. Á þessum árum var baráttan um yfiriæknisstöður í Danaveldi orðin nokkuð hörð, og þvi vendir Agnar kvæði sínu í kross og gerist starfandi læknir í Nyköb- ing á Falster. Háttvísi og samvisku- semi ásamt staðgóðri kunnáttu og reynslu hlaut að afla honurn vin- sælda, enda varð hann farsæll í þessu starfi frá byrjun og ánægður með árangurinn að leikslokum. Árið 1939 kvæntist Agnar Kirst- en Ermegárd Holck hjúkrunarkonu og eru börn þeirra Helga Margrete og Olafur Dan. Þau Kirsten slitu samvistir 1976. Agnar var við góða heilsu þar til síðustu 2-3 árin að honum fór að hnigna; eftir það naut hann mikillar umhyggju sam- býliskonu sinnar, Amy Andersen. Agnar lést í Nyköbing-Falster þann 15. júní sl. og verður aska hans jarðsett hér samkvæmt ákvörðun hans. Óskar Þ. Þórðarson NÆRINGARFRÆÐSLA Kópavogs Apótek býóur fólki ókeypis leiðsögn í næringarfræði. Næringarfræðingur verður til viðtals í Kópavogs Apófeki fimmtudaga kl. 16.30 til kl. 19.00. Hagkvæmast er að panta tíma fyrirfram. Þeir, sem þörf hafa fyrir persónulega róðgjöf um næringarðstand sitf vegna heilsufars eða vegna megrunar, eiga nú kost ð ókeypis faglegri róðgjöf í fuli- um trúnaði. Kópavogs Apótek vill kanna vilja fólks til að nýta slíka þjónustu og hefur rðð- ið næringarfræðing til að ’annast hana. Kópavogs Apótek, Hamraborg 11, sími 40102. Námskeið Sjálf sþekking - Sjálf söryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna ■■■■■ Innritun og nanari upplýsingar VISA® í símum Sálfræöistöðvarinnar: E 62 30 75 og 21110 kl. 11-12. EUROCARO Jú, við bjóðum BETUR! Cordata CS-7103 (386SX) er glæný afburða vel hönnuð tölva með 1Mb minni (má stækka í 8Mb á móðurborði), 40Mb hraðvirkum hörðum disk, VGA litaskjá og vönduðu 102 lykla hnappaborði. Hún kostar aðeins 184.720 krónur staðgreitt og er til afgreiðslu af lager Cordata 386SX „íyrir þá sem borga jýáífirT MICROTÖLVAN Sudurlandsbraut 12-108 Reykjavík - s. 688944 tollvörugeymslu strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.