Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 39 FRUMSÝNIR MYND SUMARSINS: ÁTÆPASTAVAÐI2 EKKI BÍÐA TIL MORGUNS - SJÁÐU HANA í KVÖLD m IMIIf Thx' FIMMHYRNINGURINN )fí^T PoWfeR I>ESSI STORKOSTLEGl TOPI’- -ÞRILLER „THE FIRST POWER* ER , OG MUN SIALFSACT VERÐA /j"EINN AÐAL I'RILLER SUMARS-' jijj INS I BANDARÍKJUNUM. „THE jt’FIRST POWER" TOPl’- S ÞRILLER SUMARSINS. 5« Aðalhl.: Lou Diamond *■. Phillips, Tracy Griffith, ' Jeff Kober. ' Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð börnum innan 16 ára. AFTUR TIL FRAMTIÐARIII Ejörugasta og skemmtilegasta myndin úr þess- um einstaka myndaflokki Stevens Spielbergs. Márty og Doksi eru komnir i Villta vestrið árið 1885. FRÍTT PLAKAT FYRIR ÞÁ YNGRI. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FULLKOMINN HUGUR SCHWARZE TOTAL RECALL Sýndkl. 7og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. * ★ * AI Mbl. Gamanmynd með > nýju sniði. UNGLINGAGENGIN ★ ★ ★ AI Mbl. Fjörug gamanmynd Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ■ BRESKI dávaldurinn Peter Casson, er væntan- legur til landsins. Fyrsta skemmtun dávaldsins verður á Akureyri, 6. september klukkan 21, Vestmannaeyj- um, 7. september klukkan 21, Njarðvík (Stapa), 8. september klukkan 20 og í Reykjavík skemmtir hann í íslensku Óperunni í Gamla bíói dagana 9.-16. semptem- ber klukkan 21. Miðaverð er krónur 950 og krónur 1250 fyrir betri sæti. Peter Cas- son verður einnig með leið- beiningarnámskeið fyrir fólk sem vill hætta að reykja á Akureyri, Vestmanneyjum og í Njarðvík, fyrrgreinda sýningardaga klukkan 17 og í Islensku Óperunni, laug- ardaginn 15. september klukkan 14 og sunnudaginn 16. september klukkan 16. HJÓLABRETTAGENGIÐ Frábær mynd sem allir krakkar verða að sjá. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. BRASKARAR ★ ★ ’/i SV.Mbl. Sýnd kl.7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 i Fagrarkonur. fSpennandi ævintýri. Hættulegar njósnir. I Enginn er betri. JASON CONNERY Æsispennandi mynd um IAN FLEMMING, sem skrifaði allar sögurnar um James Bond 007. Það er enginn annar en Jason Connery (sonur Sean Connery) sem leikur aðal- hlutverkið. Fallegar konur, spilafíkn, njósnaferðir og margt fleira prýðir þessa ágætu mynd. BLAÐAUMMÆLI: „Öll spenna Bond-myndar" - NY Daily News. „Ekta Bond, ekta spenna" - Wall Street Journal. „Kynþokkafyllsti CONNERYINN" - US Magazine. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. REFSARINN Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! or PRAKKARINN PÉSI Kvikmyndir SæbjörnValdimarsson Háskólabíó: Ævintýri Pappírs Pésa Leikstjórn og handrit Ari Krist- inson, byggjt á hugmynd Herdís- ar Egilsdóttir. Kvikmyndataka Tony Forsberg, Ari Kristinson, Jón Karl Helgason. Tónlist Val- geir Guðjónsson. Aðalhlutverk Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jóns- dóttir, Magnús Ólafsson. Hrif 1990. Nýjasta íslenska kvikmyndin á sér nokkra sérstöðu. Fyrst og fremst er hún fyrsta myndin ætluð yngsta áhorfendahópnum, sann- kölluð barnamynd (Jón Oddur og Jón Bjarni höfðaði til heldur eldri hóps), þó svo að hún geti einnig talist fjölskyldugaman. Og þá er aðalpersónan ekki af holdi og blóði heldur frumleg, einlæg og fyndin pappírsstrengjabrúða. Sagan hefst er sveininum Krist- manni leiðist ógurlega, er nýfluttur í hverfið og krakkagengið ekki búið að meðtaka hann í söfnuðinn svo hann duddar sér við að teikna, og viti menn, líf færist í eina teikn- inguna, af stráknum Pésa og hefj- ast nú ævintýrin. Einangrun Krist- manns lokið, hann og Pési verða aðalgæarnir í bænum! Lenda þeir félagar, ásamt geng- inu, í hinum margvíslegustu ævin- týrum áður en yfir lýkur í endi sem greinilega býður uppá framhald af prakkaranum Pésa og vinum hans. Mér til trausts og halds var þriggja ára vinkona mín, hún var reyndar búin að sjá myndina á frumsýningardegi og hafði ekkert á móti því að sjá hana í þriðja sinn, það er sjálfsagt það merkilegasta sem má lesa útúr þessari gagn- rýni! Barnamyndir eru svo sérhæfð- ar og koma svo sárasjaldan fyrir augu manns að hversu heiðarlegur sem maður vill vera og rembist einsog íjúpan við staurinn, þá skynjar maður best slíkar myndir í gegnum viðbrögð ungra vina sinna. Það dylst engum að kvikmynda- gerðarmenn hafa dottið ofaná snjalla formúlu því Pési er bæði alþjóðlegur og frumlegur og per- sónueinkenni hans eru einlægni og mjúkur prakkaraskapur se'm fellur öllum krökkum vel í geð. Myndin byggist uppá röð prakkarastrika, misfyndnum að vonum, sums stað- ar er lopinn teygður um of, en oft- ar rennur hann ljúflega áfram, svo ungir hálsar skríkja af hlátri á öll- um bekkjum. Krakkahópurinn er yfir höfuð góður, leikurinn sam- anstendur af þeirri ágætu blöndu; einlægni, reypsluleysi og leikgleði og Magnús Ólafs slær á hárrétta strengi sem leiðindafírinn í göt- unni. Snar þáttur i mynd sem þess- ari er stjórn brúðunnar, en hún er svo sannarlega í öruggum höndum þeirra Ogrodniks og Katrínar Þor- valdsdóttur - hinsvegar stinga strengirnir nokkrum sinnum aug- un. Lögin hans Valgeirs eru góð, sem vænta mátti, þess á milli er tónlistin heldur hávær, en virtist ekki angra börnin! Tæknilega má finna nokkuð að myndinni, einkum hljóðsetningu, en það sem máli skiptir er að útfærslan og efnið er gott - og krakkarnir hlógu! Ari og félagar eru með litla, sæta, íslenska ET-mynd í höndunum. E.S. Mér brá heldur betur í brún er ég greip í tómt á sunnudags- kvöldið ásamt fjölda annarra, þar sem Ævintýri Pappírs Pésa var eingöngu sýnd kl. 15 og kl. 17 þann daginn. Það er vægast sagt furðuleg ráðstöfun á öðrum degi íslenskrar myndar og vil ég benda væntanlegum gestum á að kynna sér gaumgæfilega sýningartima myndarinnar. SV. CS3 REGNBOGMN FRUMSÝNIR FRAMTÍÐARÞRILLERINN. TÍMAFLAKK 19000 mmmm Flugslysarannsóknarmaðurinn Bill Sinith hefur fundið undarlega hluti í flaki flugvéla og við nánari rannsókn áttar hann sig á því að fólk úr framtíðinni er á ferðalagi um tímann. „MILLENNIUM" er þrælskemmtilegur og stórkost- lega vel gerður framtíðarþriller, uppfullur a£ spennu og fjöri. „MILLENNIUM" hasar í nútíð og framtíð fyrir alla aldurshópa! Aðalhl.: Kris Kristofferson, Cheryl Ladd og Daniel J. Travanti. Leikstjóri: Michael Andcrson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Frábacr spcnnumynd þar sem þeir Rob Lowe og james Spader fara á kostum. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna! Sýndkl. 5,7,9og 11. ★ ★■/i GE.DV. Topp hasarxnynd! Sýnd kl.5, 7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ DV. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. - SÍÐUSTU SÝNINGAR í SAL1 ÞRÍR BRÆDUR OG BÍLL Sýnd kl. 5,7,9,11. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5,7,9,11. MICHAELJ.F0X CHRISTOPHER LL0YD MARY STEENBURGEN 1.J.H J lUtUlg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.