Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 ATVIN N U A UGL YSINGAR Vélstjóri Vélstjóri með 1500 Kw réttindi, mikla reynslu í vélstjórn og rafvirkjun, óskar eftir plássi á góðum bát. Góð meðmæli. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 91-46024 eftir kl. 15.00. Starfsfólk óskast í beitingu og fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 93-66746. Kennarar Stýrimaður/ beitingamaður 1. stýrimann og beitingamann vantar á 200 lesta línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1200. Til framtíðar Fyrirtæki, sem fæst við upplýsinga- og út- gáfustarfsemi, óskar að ráða röska og áreið- anlega sölumenn til framtíðarstarfa. Um er að ræða spennandi söluverkefni, sem hafa gefið góðar tekjur á undanförnum árum. Aðeins vanir sölumenn koma til greina. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 8507“. Lausar kennarastöður við grunnskólann í Hrísey. Upplýsingar veittar í símum 96-61772, 61737, 61709 og skrifstofu fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra. Múrarar óskast Óskum eftir múrurum í mikla vinnu í stórum fjölbýlishúsum í allan vetur. Einnig vantar trésmiði í tímabundin inniverkefni. Upplýsingar á skrifstofutíma. BYGGIN6AFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúnt 31 S 20812 — 622991 Hótel ísland óskar eftir framreiðslumönnum til starfa. Upplýsingar gefur yfirþjónn, á staðnum, fimmtudaginn 6. september frá kl. 13-15. m BORGARSPÍTALINN Fóstra - starfsmaður Fóstra eða starfsmaður óskast á barnaheim- ilið Birkiborg við Borgarspítalann. Um er að ræða 50% stöðu frá kl. 13—17 á 3ja-6 ára deild, og hins vegar 100% stöðu á 1—3ja ára deild. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 696702. Ármannsfell hf. HOTELIj,LAND Ármúla 9. íminn*ifofeari BAKARI — KONDITORI — KAFFI Bakarí Óskum eftir að ráða þjónustulipurt fólk til af- greiðslustarfa nú þegar í eftirfarandi bakarí: ★ Nýjabæ, Eiðistorgi. ★ J.L. hús, Hringbraut. ★ Garðatorgi, Garðabæ. ★ Hamraborg, Kópavogi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, Grens- ásvegi 48, milli kl. 11.00-16.00 á fimmtudag. Byggingamaður ★ Hefur þú áhuga á að taka þátt í að byggja upp og sjá eitthvað standa eftir þig? ★ Hefur þú áhuga á að komast í verklegt nám og sérhæft starf sem byggingamað- ur hjá traustu fyrirtæki, án þess að sitja langtímum saman á skólabekk? ★ Hefur þú áhuga á góðum félagsskap hressra manna? Ef þú svarar framangreindu jákvætt, hafðu þá samband í síma 83599 og pantaðu hjá okkur viðtal. Ármannsfell hf., Funahöfða 19. Starfsfólk óskast til starfa á Breiðvangi Breiðvangur opnar bráðlega og okkur vantar eftirtalið starfsfólk til starfa: Starfsfólk á bari Starfsfólk í eldhús og í sal. Diskótekara. Hljóðmann. Dyraverði. Umsóknareyðublöð liggja frammi í miðasölu Bíóhallarinnar Álfabakka 8, Reykjavík. Breiðvangur, Álfabakka 8, Reykjavík. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Laus er 70% staða uppeldisfulltrúa við Ölduselsskóla. Vinnutími daglega frá kl. 8.00-14.30. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri og yfir- kennari í síma 75522. Einnig er laus staða stærðfræðikennara við Laugalækjaskóla. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. Starf byggingafulltrúa, Reyðarfirði Starf byggingafulltrúa hjá Reyðarfjarðar- hreppi er laust til umsóknar frá og með 1. desember nk. Umsóknir um starfið sendist undirrituðum fyrir 20. september nk. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Óttar Guðmundsson, byggingafulltrúi, í síma 97-41245. Sveitarstjóri Reyðarfjarðarhrepps, ísak Olafsson, Austurvegi 1. Breiðholtsbakarí óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu allan dag- inn; einnig til útkeyrslustarfa og í ræstingar. Upplýsingar í síma 73655. Aupair óskast til starfa á heimili hjá hjónum með þrjú börn í miðríkjum Bandaríkjanna. Æskilegur ald- ur er 20 ára. Má ekki reykja. Þarf að geta byrjað í október nk. Upplýsingar í síma 672855 eftir kl. 18.00. Smurstöð Starfsmaður óskast. Upplýsingar á staðnum ekki í síma. Smurstöðin, Laugavegi 180. Öskjuhlíðarskóli Kennari óskast til afleysinga vegna barns- burðarleyfis nú þegar. Um er að ræða heila stöðu til 19. nóvember. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í síma 689740. Skólastjóri. Starfsfólk óskast í framreiðslustörf. Upplýsingar á staðnum frá kl. 12.00-14.30. Pósthússtræti 17. Kennarar athugið! Forfallakennara (vegna barnsburðarleyfis til 15. febrúar 1991) vantar strax í Víðistaða- skóla, Hafnarfirði. Kennslugreinar: Líffræði og eðlisfræði í 6.-9. bekkjum (11-14 ára nemendur). Ekkert af þessari kennslu er eft- ir kl. 13.00. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og yfirkenn- ari í símum 52911, 52912 eða í heimasíma 651511 (skólastjóri), 651347 (yfirkennari). Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Hótelstörf - starfsfólk Starfsfólk, ekki yngri en 25 ára, óskast í eftir- talin störf: 1. Ræstingu á hótelherbergjum. 2. Þrif í gestamóttöku, bar o.fl. 3. Uppvask. Nánari upplýsingar veitir Gylfi á staðnum, ekki í síma, í dag og næstu daga. Bergstaðastræti 37, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.