Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 25 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 4. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 85,00 85,00 85,00 1,521 129.254 Ýsa 119,00 89,00 99,76 1,726 172,181 Karfi 50,00 50,00 50,00 0,256 12.800 Ufsi 40,00 40,00 40,00 2,356 94.240 Steinbítur 66,00 66,00 66,00 0,084 5.544 Langa 25,00 25,00 25,00 0,036 900 Lúða 300,00 280,00 290,33 0,122 35.420 Koli 74,00 74,00 74,00 0,777 57.498 Keila 29,00 29,00 29,00 0,130 3.770 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,033 660 Samtals 72,76 7,041 512.267 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(sL) 111,00 67,00 93,22 24.046 2.241.457 Ýsa(sl.) 119,00 50,00 103,77 7,472 775.385 Karfi 49,00 45,00 45,69 4,661 212.980 Ufsi 43,00 25,00 41,66 2,442 101.730 Steinbítur 74,00 65,00 68,35 1,133 77.436 Langa - 66,00 65,00 65,30 1,218 79.541 Lúða 390,00 100,00 316,13 2,225 703.390 Skarkoli 89,00 20,00 38,08 0,683 26.008 Keila 31,00 . 31,00 31,00 0,487 15.097 Skata 105,00 5,00 7,84 0,916 7.180 Skötuselur 405,00 160,00 258,00 0,035 9.030 Háfur 22,00 22,00 22,00 0,006 132.00 Gellur 370,00 370,00 370,00 0,018 6.660 Undirmál 68,00 12,00 56,06 0,516 28.928 Samtals 93,44 45,858 4.284.954 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 122,00 68,00 94,72 3,904 369.786 Ýsa 114,00 10,00 46,01 0,696 32.024 Karfi 55,00 35,00 37,54 33,774 1.267.968 Hlýri/Steinbítur 56,00 56,00 56,00 1,638 91.728 Hlýri 52,00 52,00. 52,00 0,522 27.144 Blálanga 50,00 50,00 50,00 0,720 36.000 Lúða 355,00 110,00 258,30 0,698 180,290 Skarkoli 50,00 33,00 40,71 194,00 7.898 Öfugkjafta 19,00 19,00 19,00 0,098 1.672 Langa 50,00 50,00 50,00 0,130 6.500 Keila 36,00 33,00 34,54 33,774 1.267.968 Undirmál 65,00 65,00 65,00 0,827 53.755 Samtals 47,89 43,666 2.091.277 Seld voru m.a. rúm 30 tonn af Gnúpi, allt Karfi. 3 kör Karfi af Ágústi Guð- | munds. og 5 kör Karfi af Þuríði Halldórsd FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA Hæstaverð Lægsta verð Meðalverð Þýskaland (kr.) (kr.) (k Þorskur 137,84 116,19 Ufsi 108,25 81,55 Karfi 131,34 72,16 GÁMASÖLUR í Bretlandi 4. september. Þorskur 174,72 128,62 Ýsa 186,51 128,62 Ufsi 68,60 51,45 Karfi 150,06 155,76 Magn (lestir) Heildar- verð (kr.) Olíuverð á Rotterdam-markaði 1. ág. -3. sept., dollarar hvert tonn 475- 450- BENSIN 225- 3. ág. 24. 425- 375“ 350“ 325- GASOLIA Leiðrétting I TILEFNI af viðtali, sem haft var við Jórunni Jónsdóttur í síðasta sunnudagsblaði Morgun- blaðsins, vill Jórunn gera eftir- farandi leiðréttingu: „Ég sagði að stjúpböm mín hefðu kallað eftir arfi eftir föður sinn, þegar ég lá á sjúkrahúsi. Hið sanna er að þau kölluðu eftir arfinum áður en til þessarar sjúkrahúslegu kom. Blaðamaðurinn, sem ritaði viðtalið, á ekki sök á þessari rang- færsiu, hún er tilkomin vegna mis- sagnar minnar.“ VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! í 5. FLOKKI 1990-1991 SUBARU STATION 4X4 KR♦ 1.200,000 36758 BILVINNINGUR EFTIR UALI KR♦ 500.000 4717.6 UTANLANDSFERÐIR KR♦ 200.000 34347 . 50316 52498 62496 UTANLANDSFERDIR KR. 100.000 2330 15551 20533 23897 25144 25232 28352 31287 34042 36703 39220 41550 48538 66315 66429 69236 75188 73162 73954 78149 78450 UTANLANDSFERÐIR KR, 50.000 6 6181 17995 28219 37024 43830 53431 61378 69907 500 7276 18748 29155 37025 44627 54236 62022 70549 711 9868 19799 29515 37441 45822 54358 62270 71635 2127 10487 20681 30256 37701 46128 54538 62858 71872 2206 10993 21360 30352 38511 46374 55516 63458 72054 2440 11256 22015 30585 38718 47381 56398 64624 74664 2474 12088 22597 31140 38794 50257 56963 65278 76465 3228 13104 22618 33263 39235 50303 57144 65812 78862 3488 13898 23902 33305 40508 51124 57266 66094 79036 3517 14100 24988 33909 41226 51172 57333 67604 79699 3534 17045 25524 34174 41453 51355 59003 67707 4687.. 17187 26015 34909 42975 52732 59191 67809 4903 17248 27066 35743 43001 53013 59265 68475 5599 17613 27950 35906 43256 53214 59316 68612 5820 17857 27987 36735 43357 53304 60157 69814 HUSBUNAÐARUINNINGAR KR. 1 2.000 36 8538 18922 27101 36208 45149 53937 62716 71295 83 8683 19020 27111 36212 45253 54002 62737 71442 111 8925 19167 27165 36702 45466 54034 62862 71453 309 8986 19230 27299 36708 45801 54176 62908 71672 319 9056 19321 27449 36775 45995 54198 63002 71821 336 9090 19415 27466 36932 46013 54409 63019 71831 368 9175 19510 27472 36990 46021 54424 63037 71845 561 9623 19836 27497 37057 46031 54452 63228 72030 599 9637 19844 27650 37091 46138 54503 63286 72051 113-4 9689 19907 27993 37100 46214 54522 63293 72066 1163 9750 19934 28018 37112 46269 54581 63374 72074 1174 9865 20037 28161 37189 46273 54747 63620 72082 1283 9881 20176 28256 37201 46329 54800 63665 72229 1438 9911 20246 28274 37227 46407 54884 63743 72846 1535 9998 20272 28313 37251 46427 54900 63816 72986 1602 10251 20501 28317 37377 46477 54915 63873 72993 1646 10949 20514 28374 37468 46537 54977 64014 73011 1704 11069 20599 28447 37483 46540 54998 64027 73043 198 4 11144 20651 28684 37577 46657 55223 64046 73123 2048 11361 20688 28811 37612 46696 55302 64172 73352 2132 11535 20825 29263 37632 46741 55471 64295 73411 2148 11587 20959 29320 37722 47041 55686 64326 73442 2182 11675 21086 29356 37745 47100 55687 64564 73508 2412 11690 21359 29441 37757 47134 55707 64644 73522 2465 11909 21432 29447 37829 47215 55710 64843 73639 2503 11942 21703 29531 37943 47280 55743 65034 73646 2545 12055 21707 29533 37972 47288 55816 65086 73907 2568 12111 21727 29560 38011 47312 55893 65091 73949 2727 12288 21742 29663 38040 47347 55968 65233 73966 2769 12350 21993 29664 38200 47388 56120 65377 74040 2781 12457 22009 30021 38304 47686 56171 65395 74078 2896 12714 22116 30151 38563 47814 56189 65450 74082 3075 12737 22163 30231 38699 47901 56194 65481 74097 3081 12758 '? r> 4 30369 38768 47907 56302 65536 74154 3113 12873 22294 30436 38918 47908 56442 65573 74230 3132 12878 22318 30519 38982 48060 56487 65682 74270 3166 13015 22327 30618 39144 48230' 56533 65803 74550 3206 13032 22371 31143 39271 48349 56559 65889 74584 3274 13307 22378 31 177 39348 48411 56866 66062 74593 3280 13330 22533 31255 39501 48462 56892 66085 74695 3297 13391 22538 31301 39506 48544 56894 66179 74729 3363 13411 22572 31360 39536 48628 57103 66201 74734 3414 .13512 22684 3 1 36» 7 39537 48708 57123 66242 74749 3439 13607 22706 31414 39575 48894 57307 66288 74844 3471 13688 22733 31618 39611 48908 57384 66422 74933 3505 13690 22773 31621 39712 48938 57485 66474 75043 3575 13874 22858 31646 39800 48942 57524 66537 75055 3611 13910 22919 31662 39969 48945 57578 66602 75164 3642 13918 23036 31693 40036 49017 57715 66826 75264 3716 13977 23156 31804 40046 49035 57798 66841 75469 3758 14024 23167 31849 40071 49109 57811 67102 75499 3968 14101 23239 31913 40227 49204 58044 67139 75559 4052 14122 23257 32292 40311 49261 58455 67141 75565 4062 14289 23284 32338 40397 49547 58617 67223 75608 4069 14457 23303 32457 40444 49617 58647 67234 75839 4074 14458 23321 32500 40496 49630 58747 67272 75914 4079 14697 23495 32563 40564 49809 58762 67329 75951 4152 14746 23692 32570 40735 49862 58799 67522 76229 4268 14821 23696 32618 40797 49863 58869 67540 76304 4348 14854 23808 32619 40803 50138 58971 67718 76410 4452 15079 24141 32632 40824 50152 59118 67797 76446 4520 15083 24217 32677 41097 50340 59209 67812 76592 4676 15096 24438 32696 41101 50523 59252 67830 76622 4805 15133 24591 32706 41355 50774 59313 67929 76667 4945 15219 24667 32734 41383 50998 59710 68078 76687 5154 15516 24710 32831 41404 51249 59718 68213 76693 5175 15519 24731 32891 41413 51286 59724 68263 76871 5178 15541 24735 32902 41431 51298 59730 68304 77026 5314 15573 24867 33165 41459 51362 59831 68361 77102 5320 15735 24919 33230 41694 51408 59901 68493 77223 5537 15754 24962 33510 41858 51641 60033 68508 77241 5555 15845 25049 33702 42291 51826 60074 68543 77341 5635 15917 25063 33726 42304 51871 60087 68666 77444 5703 16130 25077 33815 42769 51888 60153 68737 77622 5711 16249 25088 33914 42781 51961 60211 68807 77640 5715 16434 25117 33945 42977 52029 60289 68875 77728 5813 16437 25131 34037 42998 52065 60304 68984 77741 5828 16564 25168 34057 43098 52093 60575 69122 77843 5934 16575 25211 34065 43100 52232 60583 69149 78128 5986 16836 25212 34139 43114 52236 60599 69294 78155 5990 16936 25346 34220 43228 52238 60706 69340 78185 6075 16955 25361 34232 43241 52249 60717 69480 78197 6264 17066 25384 34237 43462 52291 60780 69517 78330 6282 17107 25506 34245 43544 52375 60898 69562 78368 6284 17167 25626 34388 43566 52385 60915 69638 78432 6309 17292 25716 34464 43639 52392 61036 69764 78444 6370 17341 25779 34563 43642 52402 61157 69895 78646 6376 17394 25812 34566 43770 52581 61161 69899 78650 6414 17400 26001 34695 43846 52635 61435 69981 78740 6694 17525 26048 34957 43864 52653 61553 70000 78945 6756 17723 26177 35024 44012 52700 61797 70052 78970 6763 17826 26269 35044 44233 52719 61849 70170 79038 6768 17865 26382 35083 44244 52796 61958 70172 79128 6909 17884 26497 35127 44256 52817 62081 70191 79285 6984 17964 26518 35183 44261 52837 62105 70250 79356 7023 18080 26652 35279 44354 52917 62114 70372 79372 7153 18124 26674 35301 44432 52937 62143 70409 79414 7452 18331 26793 35406 44492 53031 62234 70443 79543 7481 18350 26841 35621 44601 53060 62331 70474 79887 7655 18385 26878 35868 44623 53206 62344 70551 79911 7718 18500 '26894 35931 44778 53273 62360 70810 79960 7813 18755 26955 35942 44886 53369 62442 70838 79990 8133 18784 26970 35945 44949 53510 62506 70962 8156 18836 27059 35963 44966 53679 62587 71079 8259 18852 27067 36141 45125 53797 62658 71140 8479 18878 27088 36157 45127 53860 62686 71280 * Utgefendur fá virðisauka- skattinn end- urgreiddan ÞÓTT virðisaukaskattur hafí verið felldur niður af innlendum bókum og tímaritum í gær, munu bókaútgefendur halda áfram að gjalda fjármálaráðu- neytinu skattinn, sem verður svo endurgreiddur innan þriggja mánaða. Að sögn Heimis Páls- sonar hjá Félagi íslenzkra bó- kaútgefenda er þetta sami hátt- * ur og hefur verið hafður á um dagblöð og tímarit, sem hafa verið undanþegin virðisauka- skatti. „Það er eftir sem áður innskatt- ur á framleiðslunni, það er að segja prentuninni. Prentsmiðjurnar framleiða fullt af öðrum vörum en bókum og tímaritum með virðis- aukaskatti. Skattur verður því greiddur af allri vinnu hjá prent- smiðjunum og það kemur sem inn- skattur hjá forlögunum. Þau verða að greiða hann, en fá hann endur- greiddan," sagði Heimir. Hann sagði að fjármálaráðuney- tið gæti haldið þessum peningum í allt að þijá mánuði, og bókaútgef- endur gætu ekki notað þá á með- an. „En þetta er náttúrulega það, sem hefur verið, og menn hafa borið möglunarlaust. Við teljum náttúrulega svo mikið fagnaðarmál að skatturinn falli niður, að það séu smámunir að þessi agnúi sé á, miðað við það sem á vinnst,“ sagði Heimir. Blaðainanna- félagið mót- mælir upp- sögnum á Pressunni EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt í stjórn Blaðamanna- félags Islands vegna uppsagna starfsfólks á Pressunni. „Með fyrirvaralausum uppsögn-' um ritstjóra og blaðamanna á Pressunni sl. föstudag hefur það enn einu sinni sýnt sig hversu starfsöryggi blaða- og frétta- manna er ótraust og hversu útgef- endur eru miskunnarlausir við að beita fjöldauppsögnum á ritstjórn- um og fréttastofum, jafnvel án þess að gefa neinar viðhlítandi skýringar fyrir þeim. í því sam- bandi er rétt að minnast nýlegra uppsagna fréttamanna á Bylgjunni og á síðasta ári fengu allir starfs- menn bæði á Degi og Þjóðviljanum uppsagnarbréf vegna „endurskipu- lagningar á ritstjórn“ eins og það var kallað. ^ Stjórn Blaðamannafélagsins mótmælir harðlega þeim vinnu- brögðum sem útgefendur hafa við- haft í þessum efnum og þá sérstak- lega hvernig staðið var að upp- sögnum starfsfólks á ritstjórn Pressunnar. Það er með öllu óþolandi að starfsmenn þeir, sem sagt er upp störfum, fái fyrst að vita af slíku í gegnum fréttir í öðrum fjölmiðl- um. Því miður er slíkt ekki eins- dæmi. Þá mótmælir stjóm BÍ þeirri misnotkun á rétti útgefenda til að uppsagna, að segja öllum starfs- mönnum upp, vegna þess að ákveð- ið hafi verið að ráða nýja ritstjóra. Hingað til hefur verið hægt að skipta um yfirmenn á bæði inn- lendum og erlendum blöðum og fréttastofum, án þess að allsheijar- uppsagnir fylgi í kjölfarið. Stjórn Blaðamannafélagsins fordæmir slík vinnnubrögð."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.