Morgunblaðið - 23.10.1990, Page 9

Morgunblaðið - 23.10.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1990 9 Skrifstofa stuðningsmanna HREINS LOFTSSONAR á Laugavegi 47,4. hæð, er opin virka daga frá kl. 17.00-21.00 og um helgar frá kl. 14.00-19.00. Sjálfstæðismenn í Reykjavík! Kjósum Hrein Loftsson í 6.-8. sæti. ____ Stuðningsmenn Símar 29397 - 29392 - 27943 - 27936 - 27933 KJÓSENDUR í prófkjöri sjálfstæðismanna Þakka ykkur góðarundirtektir sem ég hef orðið varvið vegna óska minna um stuðning Í3.-5. sæti framboðslistans. Þeir, sem vilja veita framboði mínu lið, eru velkomnirá kosninga- skrifstofuna. Skrifstofan er á Laugavegi 170 (eldra Hekluhúsinu), 1. hæð og er opin frá kl. 14-21. Símar: 25820 og 25821. Björn Bjarnason TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lónatöflu Toyofa bílasölunnar. TOYOTA CARMY XL ’87 Ljósblár. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 33 þús/km. Verð 820 þús. MMC PAJERO STW '85 Blár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 115 þús/km. Verð 1.150 þús. TOYOTA CAMRY DX '86 Ljósblár 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 90 þús/km. Verð 550 þús. stgr. TOYOTA COROLLA XL '88 Gullsans. 4 gíra. 5 dyra. Ekinn 3? þús/km. Verð 620 þús. stgr. TOYOTA COROLLA XL '89 Hvítur. 4 gíra. 3 dyra. Ekinn 24 þús/km. Verð 760 þús. MMC LANCER 4x4 GLX '88 Ljósbrúnn. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 67 þús/km. Verð 800 þús. staðgr. INIYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI IDavið Oddsson um álverssamninginn: Rfldsstjómin sem hefld verður að samþykkja málið áður en Landsvirkjun gengur frá því Tvíþætt álmál Ríkisstjórnin hefur ekki komist að niðurstöðu um stefnu sína í álmál- inu. Hefur ekki farið fram hjá neinum að skiptar skoðanir eru um málið innan stjórnarinnar. Er bæði deilt um efnisatriði þess og málsmeðferð Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra. Frumskilyrði þess að stórmál af þessu tagi sé afgreitt með eðlilegum hætti er að ríkisstjórnin láti í Ijós vilja sinn í því. Um þetta er rætt í Stak- steinum í dag. Afstaða orku- sala I samlali við Morgun- blaðið laugardaginn 6. október sl. sagði Jóhann- es Nordal, formaður stjómar Landsvirkjunar, orkusalans til nýs álvers, að með þcim áfanga er náðist með undirritun yfirlýsingar samningsað- ila í álmálinu 4. október þýddi að búið væri að komast að hugsanlegum samningsgrundvelli aðila um ýmis atriði álsamn- ingsins. Siðan sagði Jó- hannes: „IIins vegar eru mörg atriði, sem miklu máli skipta, enn óaf- greidd og sum ekki nema lítið rædd af ýmsum ástæðum. Það hvarflaði aldrei að mér að það væri tímabært fyrir stjóm Landsvirkjunar að álykta á þessu stigi máls- ins um hluta samnings- gerðar, sem hún þarf svo að taka afstöðu til sem heildar á síðari stigum málsins. Hér er eingöngu um að ræða áfanga í samningsgerð, og ég held að það væri alveg óvenjulegt að aðili, sem á að taka endanlega af- stöðu til málsins, taki formlega afstöðu til áfanga ■ samningsgerð.“ Þessi ummæli Jóhann- esar Nordals er nauðsyn- legt að hafa í huga, þeg- ar ályktun stjómar Landsvirkjunar 11. októ- ber sl. er metin. Þar kem- ur fram, að stjómin vill búa sig undir hina endan- legu ákvörðun sína um málið með því að skoða það í hcild og fá nýjar álitsgerðir frá starfs- mönnum Landsvirkjun- ar. Stóðu jafnt sjálfstæð- ismenn sem stuðnings- menn ríkisstjórnariimar að þessari ályktun, þeirra á mcðal Páll Pét- ursson, formaður þing- flokks framsóknar- mamia. I tílefni af þessari ályktun sagði Davíð Oddsson borgarstjóri í samtali við Morgunblað- ið, að auk þess sem stjórn Landsvirlqunar kaiuiaði einstök atriði málsins þyrfti ríkissljórnin sem heild „að samþykkja mál- ið endanlega áður en Landsvirkjun gengur frá því“. Reiði ráðherra í ályktun stjómar Landsvirkjunar er farið gagnrýnisorðum um málsmeðferð iðnaðarráð- herra á álmálinu. Mál- gagn ráðherrans, Al- þýðublaðið, hefur gripið til þeirra vama að sljóm- in hafi alls ekki verið að gagnrýna ráðherraim heldur formann sinn, Jó- hannes Nordal. Hefur maklegt lof verið borið á Jóhannes í forystugrein- um Alþýðublaðsins sem stangast heldur nötur- lega á við fundaherferðir Jóns Baldvins Hannibals- sonar, formanns Alþýðu- fiokksins, um landið þar sem hami taldi það sér hclst til ágætis, að hann ætlaði sem ráðherra að bola Jóhamiesi Nordal úr embætti. Alþýðublaðið fjallaði um álmálið í forystugrein á föstudagiim og sagði þá meðal annars: „Frið- rik Sophusson, alþingis- maður Sjálfstæðisflokks- ins og fyrrum iðnaðar- ráðherra, sagði á Alþingi fyrr í vikunni, að Sjálf- stæðisfiokkurimi myndi tryggja framgang álvers- samningsins. Friðrik áréttaði í ræðu sinni, að sjálfstæðismenn myndu mynda nýjan meirihluta á Alþmgi til að koma ál- málinu í höfn ef stjórnar- flokkarnir kæmu sér ekki saman um að Ieggja fram frumvarp að heild- arlögum varðandi yfir- standandi samning um byggingu og rekstur ál- vers. Það er einkar mikil- vægt, að þingmenn Sjálf- stæðisflokksins undir- striki stefnu Sjálfstæðis- fiokksins í málinu með jafn skýrum hætti. Stefna Sjálfstæðisflokks- ins hefur verið mjög á reiki eftir upphlaup Davíðs Oddssonar vara- formanns Sjálfstæðis- flokksins og annarra sjálfstæðismanna í stjóm Landsvirkjunar, en þar hafa þeir myndað banda- lag með alþýðubanda- lagsmönnum um að hefta framgang álmálsins hvað orkusölmia álirærir og gert stjórn;u-form:um Landsvirkjunar umboðs- lausan.“ í hinum tilvitnuðu orð- um gætir misskilnings eða vanþekkingar ncma um visvitandi rangfærsl- ur sé að ræða. Til dæmis er athyglisvert, að Al- þýðublaðið kýs að láta Páls Péturssonar fram- sóknamiamis ógetið, þegar það ræðir um sam- stöðuna innan stjómar Landsvirkjunar; stjórnin var einhuga í afstöðu sinni. Ekki á reiki Afstaða sjálfstæðis- maima til álmálsins er skýr og ótvíræð og var áréttuð í greinum hér í Morgunblaðinu í síðustu viku bæði af Þorsteini Pálssyni, formanni flokksins, og Friðrik Sophussyni. Þar sem AI- þýðublaðið vék sérstak- lega að skoðun Friðriks á álmálinu, skal hér vitn- að i orð hans: „Verði ekki samkomu- lag milli stjómarflokk- amia um [áljmálið leiðir það af yfirlýsingu forsæt- isráðherra að rikisstjóm- in verður að segja af sér eða falla frá samningum um nýtt álver. Sjálfstæð- isflokkurinn hvorki vill né getur því bjargað ríkissljóminni úr þeirri stöðu sem hún sjálf er komin I. Hrökklist ríkisstjóniin frá kemur til kasta Sjálf- stæðisflokksins. Ráð- herrar flokksins lögðu gmnn að Atlantsálsam- starfinu. Þingmenn hans liafa greitt götu málsins á þingi enda er flokkur- inn eindregið fylgjandi því að Islendingar eigi samstarf við erlenda að- ila mn orkufrekan iðnað til að bæta lífskjör þjóð- arinnar.“ Allt ber að sama bmnni lgá þeim Davíð Oddssyni og Friðrik Sophussyni: að ríkis- stjómin geri ujip hug simi i álmálinu. An þess geti hvorki Sjálfstæðis- flokkurinn né sljóm Landsvirkjunar tekið af- stöðu til þess, efnislega eða pólitískt. ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR VÍB Þitt framlag Þín eign Hjá Almennum lífeyrissjóði VIB eru iðgjöld hvers sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inneignin erfist og ársfjórðungslega eru send yfírlit um stöðu. Hver.sem er getur gerst félagi í Almennum lífeyrissjóði VIB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVIB, aðrir geta greitt viðbótariðgjöld. Sá sem greiðir 15.000 krónur á mánuði í 20 ár inn á sérreikning sinn getur haft 67.500 krónur á mánuði í lífeyri í 15 ár, ef vextir eru 7% og gengið er jafnt og þétt á höfuðstól. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Póstfax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.