Morgunblaðið - 23.10.1990, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.10.1990, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER 1990 21 Þingmenn þjóðarinnar eftir Óðinn Sigþórs- son, Einarsnesi Það eru viðsjárverðir tímar fram- undan í alþjóðastjórnmálum. Múrar falla og landamæri hverfa. Veröldin skiptist upp í færri og stærri mark- aðssvæði. Staða smáþjóðar í slíku öiduróti er brothætt, sérstaklega þegar atvinnuhættir eru einhæfir eins og á íslandi. Sjálfstæðisbaráttu smáþjóðar lýkur aldrei. Nú fer í hönd sá kapítuli, sem örlagaríkastur verður fyrir efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Biýnasta verkefni morgundagsins er að tryggja okkur aðgang að hinum stærri mörkuðum, án þess að glata ráðstöfunarrétti yfir auðlindum til lands og sjávar. Það mun verða hlutverk Sjálf- stæðisflokksins nú sem fyrr, að fara í fylkingarbrjósti og leiða þjóðina í þeim tvíhliða viðræðum, sem fram- undan eru við Evrópubandalagsþjóð- irnar. Mikið veltur á, nú þegar kosn- ingaár er framundan, að hæfustu menn veljist til forystu í íslenskum stjórnmálum. Framboð þeirra Davíðs Oddssonar borgarstjóra og Björns Bjarnasonar ritstjóra styrkir Sjálf- stæðisflokkinn til þeirra verka sem framundan eru. Báðir hafa mikla reynlsu á stjórnmálasviðinu, þótt með ólíkum hætti sé. Um stjórn- málamanninn Davíð Oddsson fjölyrði ég ekki, hann setja allir samherjar í öndvegi. Björn Bjarnason býður nú fram Anna Berglind Elva Káradóttir Jóhannesdóttir Leiðrétting Myndir víxluðust í Daglegu lífi s.l. föstudag. Anna Berglind Jóhannes- dóttir var sögð Elva Káradóttir og öfugt. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum og birtir myndirnar aftur en með réttum nöfnum. Óðinn Sigþórsson krafta sína á stjórnmálasviðinu. Er það vonum seinna. Mér hefur alltaf fundist það vera Sjálfstæðisflokkn- um skaði að hafa slíkan mann sem hann utan þings. Ég hygg, að þekk- ing Bjöms á alþjóðastjórnmálum, svo og framlag hans til vestrænnar samvinnu, geri hann að öflugasta málsvara Sjálfstæðisflokksins í ut- anríkismálum. Sem aðstoðarráð- herra Geirs Hallgrímssonar, fyrrum formanns Sjálfstæðisflokksins, á ár- unum ’74-’78, aflaði hann sér mikill- ar reynslu í landsstjórnarmálunum. Minnisstætt ér, hversu vel þeir unnu saman og hver styrkur Björn var formanni sínum. Þingmennska er ekki einhlítt starf. Þannig verða sumir þingmenn, í krafti þekkingar og atorku, þing- menn þjóðarinnar allrar, meðan aðr- ir fara fyrir þröngum hópum eða sérhagsmunum. Ég veit af kynnum mínum við Björn Bjarnason, að hann mun skipa sér í hinn fyrri hóp. Með því að velja Davíð Oddsson og Björn Bjarnason til forystu á vettvangi þjóðmálanna, styrkjum við Sjálf- stæðisflokkinn til átaka í þeirri óvissu sem framundan er. Höfundur er bóndi og hefur átt sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. /á TOSHIBA örbylgjuofnarnir skara ótvirætt fram úr 17 geróir - Veró vió allra hæfi 't- - ■ V ; ss:;.'.: ÍSÍÉS . Toshiba er stærsti framleiðandi heims á örbylgjuofnum - því eru Toshiba - ofnarnir ávallt búnir því besta og nýjasta. í nýlegri skoðanakönnun Neytendasamtakanna kemur fram, að Toshiba - ofnar eru langmest seldu ofnarnir og að eigendur þeirra nota þá mikið við alla matseld. Þú getur valið úr 17 gerðum í brúnum eða hvítum lit. Þú ert velkominn til okkar og við munum leiðbeina þér um val á réttum ofni fyrir þína notkun. Frítt námskeið í matreiðslu í ofnum hjá Dröfn Fai estveit fylgir með. Aðeins 10 eigendur á hverj námskeiði og öll gögn á íslensku. Yfir 50 valdar uppskriftir ásamt leiðbeiningum islensku fylgja með. Aðild að Toshiba - uppskriftaklúbbnum stendu þér til boða. Veldu réttan örbylgjuofn strax Greidslukjör Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, símar: (91) 622900 og 622901 - Næg bflastæði Leiðrétting í umfjöllun Ragnars Björnssonar um fyrstu Háskólatónleika nýhafins starfsárs í Morgunblaðinu sl. föstu- dag misritaðist á einum stað nafn Guðríðar St. Sigurðardóttur píanó- leikara. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á mistökunum. SKÁTABÚÐIN SNORRABRAUT 60, S. 624145 FYRIRALLAFJÖLSKYLDUNA ® Stinga ekki jÚt fínustu merinóull m Mjög slitsterk ■í> Má þvo viö 60°C Við hvetjum sjálfstæðisfólk til að koma á fundinn með Láru Margréti í dag kl. 17.30, í Dómus Medica. Arni Vikarsson. Sjómaður. Gunnlaugur Snædal. Yfirlæknir. Ásgeir Thoroddsen. Hæstar.lögm. Edda Hjaltested. Hjúkrunarframkv.stj. Egili Eðvarðsson. Kvikmyndalcikstj. Einar Stefánsson. Prófessor. Guðmundur Hlynur Guðmundsson. Bakarameistari. Gunnar G. Schram. Prófessor. Höskuldur Jónsson. Forstjóri. Jónas Fr. Jónsson. Lögfræðinemi Ólöf Benediktsdóttir. Menntask.kennari. Sesselja Magnúsdóttir. Húsmóðir. Sigríður Snæbjörnsdóttir. Hjúkrunarforstjóri. Sveinn Björnsson. Forstjóri. Kjósum Láru Margréti í 4.-6. sæti. Símar á skrifstofu: 27804,27810,28817 og 28847
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.