Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1990 43 Vestfjarðakjördæmi: Skoðanakönnun meðal framsóknarmanna FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Vest- fjarðakjördæmi efna til skoðana- könnunar meðal félagsmanna sinna um skipan á framboðslista Framsóknarflokksins í næstu þingkosningum. Fer könnunin fram dagana 27. til 31. október næstkomandi. Tíu manns hafa gefið kost á sér til framboðs og verður valið um þá í könnuninni. Þessi gáfu kost á sér, í stafrófsrpð: Guðni Ásmundsson, ísafirði; Gnðmundur Hagalínsson, Hrauni, Ingjaldssandi; Katrín Afmælisrit um vatnafræði- rannsóknir Orkustofnun hefur gefið út Vatnið og landið, afmælisrit um vatnafræðirannsóknir á íslandi. í ritinu eru erindi sem flutt voru á vatnafræðiráðstefnunni 1987. í kynningu á ritinu segir að árið 1987 hafi verið þrefalt afmælisár í sögu vatnafræðirannsókna á íslandi. Þá voru liðin fjörutíu ár frá því að Vatnamælingar voru stofnaðar. Þeim til forstöðu var ráðinn Sigurjón Rist sem varð sjötugur á árinu 1987. Þriðja afmælið var tuttugu ára af- mæli Orkustofnunar. í tilefni þessara þriggja afmæla var haldin tveggja daga ráðstefna í Reykjavík í október 1987 undir nafn- inu Vatnið og landið. Er þetta í fyrsta skipti sem vatnafræði landsins sem heild er tekin fyrir á slíkri ráð- stefnu. í afmælisritinu eru erindi sem flutt voru á ráðsstefnunni. Efni bókarinnar skiptist í 5 ávörp, 29 fræðsluerindi og 12 ágrip af er- indum, sem flutt voru á ráðstefn- unni. Bókin er til sölu í Bóksölu stúd- enta og bókabúðum Máls og menn- ingar. Marísdóttir, Hólmavík; Kristinn Halldórsson, Reykjavík; Magdalena Sigurðardóttir, ísafírði; Magnús Björnsson, Bíldudál; Ólafur Þ. Þórð- arson, Reykholtsdal; Pétur Bjarna- son, ísafírði; Ragnar Guðmundsson, Bijánslæk; Sveinn Bernódusson, Bolungarvík. Framboðsnefnd mun gera tillögu að lista, með hliðsjón af niðurstöð- um skoðanakönnunarinnar, og leggja fyrir sérstakt aukaþing kjör- dæmTssambands framsóknarmanna á Vestfjörðum, þingið verður haldið fyrri hluta nóvembermánaðar næst- komandi. MJÖG VANDAÐIR DOMU OG HERRA SENDUM MYNDALISTA - SENDUM í PÓSTKRÖFU Safalinn, Laugavegi 25, 2. hæð. Sími 17311 Skattaframtöl fyrir einstaklinga Farið er yfir helstu atriði skattalaganna sem varða skattamál, útreikning á tekju- og eignaskatti, rétt til endurgreiðslna, svo sem vaxta- og barnabóta. Gerð eru raunhæf skattaframtöl og kennt er að fylla út allar skýrslur sem einstaklingum er gert að skila með framtali. Námskdðið er 16 klat. Innritun stendur yfii-. Tölvuskóli Reykjavíkur Boraartúni 28, S:687590 Wordnámskeið • Macintosh Word er fjölhæfasta ritvinnsiuforritið fyrir Macintosh! © _ 12 klst námskeið fyrir byrjendur og lengra komna! <%> <%> <b Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 - fjögur ór í forystu B Y K O B R E I D D VIÐ MINNUM A AÐ ALLT OKKAR GRINDAREFNI ER OFNÞURRKAÐ .... ..... ........ ........ .......... Vegna aukinnar vélvæðingar i timburvinnslu okkar getum við boðið allar algengar stærðir í grindarefni ofnþurrkaðar. Efnið er þurrkað niður í um 12-14% rakastig. bær stærðir sem um ræðir eru: 34x45 mm 34x70 mm 34x95 mm 45x70 mm 45x95 mm Einnig eru helstu stærðir í furu- og grenipanel nú þurrkaðar á sama hátt. AUKIN GÆÐI - SAMA VERÐ MJODDIN ll> IDDIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.