Morgunblaðið - 23.10.1990, Side 50

Morgunblaðið - 23.10.1990, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1990 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) a* Hjón vinna saman eins og einn maður um þessar mundir. Þú ert á leiðinni inn í nýtt tfmabil og verður að taka mikilvægar ákvarðanir um fjármál þín og fjárfestingar. Naut (20. apríl - 20. maí) Kunningjatengsl þín koma þér vel í viðskiptalífinu. Einhleyping- ar kynnast rómantíkinni í gegn- um vinnuna. Láttu hjónabands- hagsmuni þína ganga fyrir núna og á næstunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Það styttist í það núna að þú hljótir viðurkenningu í starfi. Farðu að finna vini þína f dag. Gerðu ferðaáætlun og drffðu þig f ferðalag til einhvers staðar sem er ólikur þeim stöðum sem þú hefur hingað til sótt. Krabbi (21. júní - 22. júli) Hig Félagslífið verður líflegt hjá þér á næstu vikum. 1 kvöld býður þú gestum heim til þfn. Sinntu ýms- um smáverkefnum heima fyrir. Hjón njótá þess að vera saman og vinna saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú stendur í stórræðum heima fyrir næstu vikumar. Þú hefur ánægju af samveru með börnun- um þfnum, rómantík og iðkun hugðarefna þinna. Meyja (23. ágúst - 22. september) SÍ Þú ferðast meira um næsta ná- grenni þitt á næstunni en þú hefur gert lengi. Heimilið nýtur natni þinnar í dag. Það verður glatt á hjalla hjá þér í kvöld. v* T (23. sept. - 22. október) Tekjur þínar fara vaxandi á næstu vikum. Þú hefur mikla ánægju af ferðaiagi sem þú ferð í einhvem næstu daga. Láttu Qöl- skyidulífið ganga fyrir í kvöld og gerðu ástvinum þínum ijóst hversu mjög þú annt þeim. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjálfstraust þitt fer vaxandi á næstunni. Þú gerir kjarakaup á útsölu sem þú rekst á fyrir tilvilj- un. Gefðu þér tfma til að end- umýja lífskraftinn. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) «0 Þú verð meirihluta tíma þíns næstu vikurnar í undirbúnings- vinnu. Það er best að hitta vini sína að degi til. Haltu þínu striki í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kynnist mannkostafólki á næstunni. Félagsiegur sjóndeild- arhringur þinn víkkar núna. Allir hlutir snúast á sveif með þér í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þér opnast leiðír til viðurkenning- ar og velgengni í viðskiptum. Heimsóknir til vina og menning- armál ættu að ganga fyrir öðra í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) )£ Ferðaiög og menntunarmál eru forgangsmál næstu vikna. Kunn- ingjatengs sem þú myndar í dag koma þér að góðu haldi í nánustu framtíð. AFMÆLISBARNIÐ nýtur þess að lifa ævintýralegu lífi, en því vegnar best þegar það hefur ró- ast og tekið við ábyrgðarstöðu. Það kann að hleypa nýju lífi í gamla drauma og hefur áhuga á að bæta þjóðfélagið. Það er ákaf- iega kraftmikill persónuleiki og nýtur sín vel á sviðum þar sem samskipti við fólk er mikilvægur þáttur. Viðskipti sem tengjast listum kunna að vekja áhuga þess. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS p£17A , ALVEGOTfZU- LEGT HREIPUC SEAlpÓHEFVK GRETTIR TOMMI OG JENNI dXX LJÓSKA FERDINAND a ^ ^ SÖOD FOR. YOU/'PIGPEM," BUT MAYBE YOU 5H0ULD S0R.T OF CLEAM UP A BIT FIR5T... I MAVE... I 'TOOK ALL THE OLP CANPY WRAPPER5 OUT OFMY POCKETS.. i-------=----------;--------------1 LdL-zd..............i------uu i —i Ég hef ákveðið að bjóða mig fram Gott fyrir þig, „sóði“, en ættirðu Ég er búinn að því... ég tók 811 til bekkjarformanns. ekki að laga þig dálítið til fyrst... gömlu sælgætisbréfin upp úr buxnavösunum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ekki oft á ævinni sem menn fá upp á höndina spil, þar sem hægt er að hefja sagnir á 7. þrepi. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ - VD4' ♦ 10876432 ♦ 10652 Vestur Austur ♦ - ♦ G109765 I™ I10652 ♦ DG95 ♦ - ♦ KG873 ♦ D94 Suður ♦ ÁKD8432 ♦ ÁKG ♦ ÁK ♦ Á Spilið kom upp í tvímennings- keppni í Frakklandi og auðvitað stóðust fæstir þá freistingu að opna á 7 gröndum. Það hefði kannski verið betra að eiga hjartadrottninguna og spaða- gosann, en það er ekki á allt kosið í þessu lífi. Maður kemst varla nær því að eiga 13 slagi á eigin hendi. Árangurinn var þó ekki sér- lega góður. 3-4 niður var algeng útkoma. Einn fékk þó 12 slagi eftir tígul út. Austur henti spaða og sagnhafi tók hinn tígulslag- inn og enn kastaði austur spaða. Austur fékk því aðeins einn slag á litinn. Á einu borði varð suðri svo mikið um þegar hann sá spilin sín að hann vakti í vitlausri hendi á 2 laufum, alkröfu. Keppnis- stjóri úrskurðaði að norður mætti ekki taka þátt í sögnum og austur ákvað af kænsku sinni að nýta sér tækifærið. Eftir pass norðurs opnaði austur á 3 spöð- um! Suður doblaði og norður varð að pass, þótt doblið væri kerfisbundið til úttektar. NS fengu því 1.400 og hreinan topp. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í fyrstu umferð þýzku Bundesligunnar í ár í skák alþjóðlegu meistaranna Manika (2.435), sem hafði hvítt og átti leik, og Graf (2.425), Kirchheim. 28. Rg5+! - hxg5, 29. hxg5 (Nú tapar svartur drottningunni eða verður mát.) 29. — Dh8, 30. Hh3+ — Kg7, 31. dxc5! og svart- ur gafst upp, því eftir 31. — Rxc5, 32. Dd4+ fellur drottningin alveg óbætt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.