Morgunblaðið - 23.10.1990, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 23.10.1990, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞR1ÐJUDAGUR.23. OKTÓBER 1990 59 l I I I I I I I I ÞRUMUMYND MEÐ ÞRUMULEIKURUM Aðalhlutverk: Dolph Lundgrcn, Brian Benben, Betsy Brantley, Michael Pollard. Framleiðandi: Jeff Young. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. DICKTRACY HREKKJAL0MARNIR2 PRIVaIE deieciive PUBEIC OEEENDER Sýnd kl. 5, og 9. Aldurstakmark 10 ára. mmméw SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI FRUMSYNIR TOPPMTNDINA: SVARTIENGILLINN ÞAÐ ER ÞESSI „DARK ANGEL" SEM HEFUR KOMIÐ HINUM SKEMMTILEGA LEIKARA DOLPH LUNDGREN AFTUR í TÖLU TOPPLEIKARA EFTIR AÐ HANN SLÓ SVO RÆKILEGA í GEGN I ROCKY IV. DARK ANGEL VAR NÝLEGA FRUMSÝND í BRETLANDIOG SLÓ ÞAR RÆKILEGA í GEGN. DARK ANGEL BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA Á SVARTA ENGILINN Á TÆPASTA VAÐI2 Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuðinnan16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd5,7.05 og9.10 BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI FRUMSÝNIR Frá framleiðendum „The terminator7', „Aliens" og „Abyös" kemur nú „JAWS" kom úr undirdjúpun- um, „FUGLAR" Hitchcocks af himnum, en „SKJÁLFTINN" kom undan yfirborði jarðar. Hörkuspennandi mynd um ferlíki sem fer með leifturhraða neðanjarðar og skýtur aðeins upp kollinum þegar hungrið sverfur að. Tveir þumlar upp. Siskel og Ebert. ★ ★ ★ Daily Mirror. ★ ★ ★ USA TODAY Aðalhlutverk: Kevin Bac- on og Fred Word. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Einstök spennu-gamanmynd m. Mel Gibson og Goldie Hawn. AÐ ELSKA NEGRA AN ÞESS AÐÞREYTAST Nýstárleg kanadísk-frönsk mynd .sakir efnis, leikenda og söguþráðar. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuðinnan12 ára. AFTURTIL FRAMTÍÐARIII Frábær ævintýramynd. Sýnd kl. 5 og 7. Arnarhóll opiÖ frá kl. 18 fimmtudaga- sunnudaga &peruk/iíllíriwi opið föstudags- og laugardagskvöld Borðapantanir í síma 18833. fktargtni* ' Wa&ifo í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Leikhús- tilboð fyrirsýningu Forréttur; abalréttur ogkqffi kr. 1.400,- Borðapantanir ísíma 18833 <'plperuk/idlinnn i dag myndina ROSAUE BREGÐUR A LEIK meðMARIANNE SÁGEBRECHT, BRADDAVIS, JUDGE REINH0LD. 1 Athugasemd frá Bústaðasókn Morgunblaðinu hefur bo- rist eftirfarandi athuga- semd frá Bústaðasókn: „Vegna skrifa í Pressunni í sl. viku vill sóknarnefnd Bústaðasóknar láta eftirfar- andi koma fram: í orðum Pressunnar er lát- ið liggja að því, að Bústaða- söfnuður hafi lagt út fjár- muni vegna biskupskjörs herra Ólafs Skúlasonar. Vitnað er til reikninga Bú- staðasóknar þessu til stað- festu. I reikningum sóknarinnar er liður, sem ber heitið Bisk- upskjör og kveðjumessa að upphæð krónur 632.299,80. Ekki þótti blaðamönnum Pressunnar ástæða til þess að spyrja frekar út í þessa upphæð áður en hún er birt með vægast sagt vafasömum athugasemdum. Vegna þessara skrifa vill sóknarnefnd gera grein fyrir þessari upphæð. Þegar niðurstaða biskups- kosninga var kunn komu vin- ir og velunnarar sr. Ólafs Skúlasonar saman í Safnað- arheimili kirkjunnar. Sókn- arnefndin bauð þá gestum upp á veitingar. Síðar við kveðjumessu sr. Ólafs var öllum kirkjugesb- um boðið í kirkjukaffi eftir messu og var mjög fjölmennt við þá messu. Einnig er inn í þessari upphæð kostnaður vegna tónleika, sem haldnir voru -INIi©< 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA ROSALIE BREGÐUR Á LEIK FRUMSÝNIR NÝJUSTU GRÍNMYND LEIKSTJÓRANS PERCY ADLON: ROSALIE BREGÐUR Á LEIK Efþú skuldar lOþiis cr það þill mal. Loksins er komin ný mynd gerð af hinum frábæra leikstjóra Percy Adlon, sem sló svo eftirminnilega í gegn meö „Bagdad Café". Hér er á ferðinni létt og skemmtileg gamanmynd sem fjallar um húsmóöur- ina Rosalie sem á 7 börn, 37 kreditkort og getur eng- an veginn staðist freistingar. Það er hin frábæra leik- kona Marianne Ságebrecht sem við þekkjum einnig úr „Bagdad Café" sem hér fer á kostum ásamt Brad Davis (Midnight Express) og Judge Reinhold (Beverly Hills Cop). „Rosalie" - skemmtileg gamanmynd gerð af skemmtilegu fólki! Aðalhlutv.: Marianne Ságebrecht, Brad Davis og Judge Reinhold. Leikstj.: Percy Adlon. Framl.: Percy og Elen- ore Adlon. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. LÍFOGFJÖR í BEVERLY HILLS HEFND . Ut . •t-V-t-l-L- H ILLS Léttgeggjuð grínmynd! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5,7.9og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Úrvals spennumynd með Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Mynd sem allir mæla með! Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. NUNNURAFLOTTA NATTFARAR ★ * ★ GE DV Fjórða vinsælasta myndin London í dag! Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. eftir kveðjumessuna og ann-. arra tónleika, sem haldnir voru til heiðurs biskupshjón- unum að lokinni innsetningu hans í embætti. Þá báuð sóknarnefnd ásamt mökum, biskupshjón- unum og föstu stárfsfólki kirkjunnar til kvöldverðar og er kostnaður við það inni í fyrrgreindri upphæð. Það má ljóst vera að prest- ur. sem hefur þjónað presta- kalli sínu frá upphafi með slíkum sóma og herra Ólafur Skúlason gerði, verður ekki kvaddur án þess að boðið sé til fagnaðar. Gestrisni hefur ávallt verið til staðar í Bústaðasókn og mun verða það áfram jafnvel þótt illar tungur vilji gera sér mat úr kostnaði við hana. Fyrir hönd sóknarnefndar Bústaðasóknar. Örn Jónsson formaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.