Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 6

Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.25 ► 18.55 ► Fjöl- Upp og niður skyldulíf. tónstigann. 19.20 ► Hverá 18.50 ►- að ráða? Gamart- Táknmáls- fréttir. myndaflokkur. STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Mæjabýfluga. Teiknimynd með íslensku tali. 17.55 ► Fimmfræknu. Framhaldsmyndaflokkur um hugrakka krakka. 18.20 ► Ádagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttir, veðurog íþróttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► 20.00 ► Fréttir DickTracy. Teiknimynd. og veður. 20.35 ► Konan í list Ásmundar Sveinsson ar. Þáttur sem Guðni Bragason og Hope Millíngton gerðu fyrir Ásmundarsatn. 20.50 ► Campion. Breskursakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Peter Davison. 21.50 ► Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum verður sýnd ný íslensk mynd um línuveiðar; rannsóknir og tækni. 22.15 ► Kastljós á þriðjudegi. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Frétt- 20.10 ► 20.40 ► Ungir eldhugar. 21.30 ► Stuttmynd. 22.20 ► 22.50 ► 23.20 ► Pukur með piliuna. Gaman- ir, veður og íþróttir. Neyðarlínan. Bandarískur framhaldsþáttur Óskarsverðlaunamynd um Hunter. Fyrri í hnotskurn. mynd um marin sem á bæði eiginkonu Þáttur um umvilltavestrið. ungan mann á uppleið sem hluti. Fréttaskýringa- og hjákonu. Aðalhlutverk: David Niven, hetjudáðir fer á klúbb fyrir kynvísa karla þátturfrá Ronald Neame og Deborah Kerr. Leik- fólks.. til að komast áfram í lífinu. fréttastofu. stjóri: FielderCook. 00.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gíslason flytur: 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt'tónlistarút varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdótt- ir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (2) 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn, Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasacjan. „Frú Bovary” eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (28) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagió. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leíkfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl, 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Peningar. Umsjón: Gísli Frið- rik Gíslason. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G, Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagán: „Undir gervitungli" eftir Thór VilhjálmsSon. Höfundur.les (13) 14.30 Klarinettukonserl númer 2 I Es-dúr, ópus 74 eftir Carl Maria von Weber Gervase de Peyer. leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýraugað Umsjón: Viðar Egg'erts- son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hojbergsvíta ópus 40 éftir Edward Grieg. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurfeklnn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. — I II II I I I II III — 20.00 i tónleikasal. Hljóðrítun frá tónleíkum í Sant Paul del Camp kirkjunni í Barcelona á Spáni 2. maí i fyrra; Manuel Gonzales leikur á gitar. — Stef og tilbrigði eftir Mauro Giuliani. - Partíta BWV 1006j eftir Johann Sebastian Bach. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Undirbúningur ferðalags" effir Angelu Cácerces Qintero Pýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Krístin Jóhannesdóttir. 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- ' isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAð FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar.um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvinssonar. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreýtt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níufjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 meðverðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva. Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröln Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna - bíóþáttur. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Á tónleikum með Elton John Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 .og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt I vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn, Peningar, Umsjón: Gísli Frið- rik Gíslason. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir, Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir afveðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin, Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið urval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Létt tónlist I bland við spjall við gesti I morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. Kl. 9,30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gat þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.30 Slétt og brugöið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólalsson cg Eíríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað I siðdegisblaðiö. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00- Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar . smásögur. 19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason. 22.00 Púlsinn tekinn. Bein útsending. Beint utvarp frá fónieikum, viðtöl við tónlistar- menn og tónlistarunnendur. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bókaþáttur - Hafsteinn Vilhelmsson. 13.30 „Davið konungur" Helga Bolladóttir. 15.00 „Á kristinboðsakrinum" Högni Valsson. 17.00 Dagskrárlok. Sj ónmenntafiskur egar færi gefst heldur sá er hér skrifar í listasprang svona til að hvíla augun frá hraðfleygum myndum imbans. Og sannarlega skerpir hinn íslenski sjónmennta- vettvangur lita- og formskynið og þar með næmnina á fegurð heims- ins. Þessa helgi hélt greinarhöfund- ur til dæmis til móts við hina vönd- uðu yfirlitssýningu Listasafns ís- lands á verkum Svavars Guðnason- ar og síðan var frumleg súrrealista- sýning skoðuð í Gallerí Borg. Þegar heim var komið í sjón- varpsstofu renndi undirritaður enn á ný yfir hina hressilegu föstudags- grein Braga Ásgeirssonar af Sjón- menntavettvangi. En þar lýsir Bragi meðal annars viðbrögðum sjónvarpsins við tveimur sýningum er hann hélt hér fyrir skömmu: Fótamenntelskandi sjónvörpin létu ekki sjá sig frekar en á aðrar sýn- ingar gróinna myndlistarmanna, ef menn eiga þá ekki vini, samherja í listinni eða aðstandendur innan- búðar. Helst búsetiir erlendis. Síðar í greininni segir Bragi um áhrif imbans: Við megum ekki gleyma því, að við erum háðir and-' legri næringu ekki síður en líkam- legri. Þess vegna er það mikilvægt að ekki einungis líkaminn heldur einnig sálin fái holla fæðu. / Að öðrum kosti stöðvast heilinn og menn sitja andvaralausir og sóa tímanum í stað þess að nota hann. Og að lokum geta menn jafnvel naumast fundið slökkvarann á sjón- varpinu, er dagskránni lýkur og það býður góða nótt. Allt þetta á meðan umheimurinn verður stöðugt vitrari og vitrari. / Mikilvægasta hráefnið, sem við eigum á íslandi, er þekking og hugvit. Þróum við ekki þetta forðabúr mannsins á hagstæðan hátt munum við sífellt dragast aftur úr. Landsbyggðarhugvit Hugvekja Braga Ásgeirssonar á sannarlega erindi við sjónvarps-' menn. Heimurinn er gerbreyttur. í dag gildir að fullbúa hráefnið í stað þess að flytja það óunnið á markað eins og tíðkast hér í gámasukkinu. Nú beinist Kastljós ríkissjónvarps- ins að landsbygginni á sunnudög- um. Þar mala menn gull hafsins en samt berast litlar fregnir af vöru- þróun. Af fréttum að dæma virðist sem gróðamenn berjist um fenginn í von um að fá sem stærstan bita — helst í gær. Einu fregnirnar sem berast af vöruþróun eru frá Akur- eyri þar sem hönnuðir vinna að útlitshönnun Álafossvara fyrir haustið 1992. í Kastljósinu í fyrra- kveld var einmitt sýnt frá tveimur slíkum listiðnaðarmönnum er freista þess að margfalda verðmæti hráefnisins með hjálp hugvitsins. Stöðvumflóttann En kannski er veiðimannasamfé- lagið loks að breytast í átt til nú- tímalegs og íjölbreytts iðnsamfé- lags. Þannig var sagt frá því í frétt- atíma ríkissjónvarpsins í fyrrakveld (í frétt sem átti heima innan Kast- ljóssins) að austfirskir skólamenn legðu mikla áherslu á starfsfræðslu í efsta bekk grunnskólans. Krakk- arnir kynnast atvinnulfinu í fjórð- ungnum frá ýmsum hliðum og verða að skila skýrslu um vett- vangskönnunina. Gerður Óskars- dóttir fyrrum skólastjóri á Nes- kaupstað var aðalhvatamaður þessa merka starfs sem getur orðið til þess að víkka sjónhorn uppvaxandi kynslóðar. Næsta skrefið er svo að hlúa að sjónmenntum, markaðs- og matvælafræðum og koma öllum fiski á innlenda Ftskmarkaði. Þá fyrst skapast sæmilega launuð störf í landi við að fullvinna fiskinn í verðmætar neytendaumbúðir. Það dugar skammt að grafa jarðgöng ef ekki er hægt að bjóða unga fólk- inu upp á íjölþættari atvinnukosti. Ólafur M. Jóhannesson FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með fréttir i morgunsáríð. 9.00 Páll Þorsteinsson. Síminn er opinn.íþróttaf- réttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt- ' ir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íbróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. .17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson með málefni líðandi stundar i brennidepli. 18.30 Kristófer Helgason. Vangalögin. 20.00 Þreifað á þrítugum. Hákon Gunnarsson og Guðmundur Þorbjörnsson. 22.00 Kristófer Helgason á kvöldvakt. 23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl. 24.00 Kristófer Helgason. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni,- FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir. Verðlaun i boði. 9.00 Sitthvað forvitnilegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið út að borða. 9.50 Stjörnuspá dagsins endurtekin. 10.00 Fréttayfirlit. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskastund. 11.00. Leikur fyrir alla hlustendur. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Kvikmyndagagnrýni. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Skyldi Sigurður hafa samband? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlit. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og síðdegistónlist. 16.30 Gamall smellur. 17.00 Nú er það áttundi áratugurinn. 17.30 Og svo sá niundí. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveðinn flytjandi tekinn fyrir. 19.00 Kvölddagskrá. •ÖÍf: FM 106,8 9.00 Tónlist. 14.00 Blðnduð tónlist af Jóni Erni. 15.30 Taktmælirinn. Umsjón Finnbogi Már Hauks- son. 19.00 Einmitt! Þar er Karl Sigurðsson. 21.00 Framfrá. 22.0 Tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 103 * 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar fyrstur á morgnanna. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildinll. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalög. 02.00 Næturpopið. ÚTRÁS 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.