Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 37 VEIÐI Veiðileyfi fyrir sumarið 1991 í Laxá, Suður-Þingeyjarsýslu. Urriðasvæðið ofan brúa. Allar pantanir séu skriflegar og sendist til: Áskels Jónassonar, Þverá, Lax- árdal, 641 Húsavík, og Hólmfríðar Jónsdótt- ur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð, fyrir áramót 1990-91. KENNSLA VÉLSKÓLI ISLANDS Innritun á vorönn 1991 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1991 er hafin. Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra nám, verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 20. nóvember nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti, sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður Sérstök 'athygli er vakin á námj vélavarðar er tekur eina námsönn og veitir vélavarða- réttindi samkvæmt íslenskum lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Sjúkrahúsiæknar Áríðandi fundur í Domus Medica í kvöld 13. nóvember kl. 20.00. Fundarefni: Staðan í samningamálum sjúkrahúslækna og boðaðar aðgerðir aðstoðarlækna. Samninganefndir Ll og LR. TILKYNNINGAR Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Bændur athugið Námskeið í málmsuðu verður haldið dagana 22.-24. nóvember nk. Skráning þátttakenda í síma 93-70000. ________________________Skólastjóri. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Norðurá í Borgarfirði Samkvæmt samþykkt á aðalfundi Veiðifélags Norðurár 9. nóv. 1990 auglýsir stjórn félags- ins hér með eftir tilboðum í veiðirétt árinnar ásamt tilheyrandi aðstöðu fyrir veiðitímabil næstu þriggja og/eða fimm ára. í tilboði skal taka fram heildarfjárhæð leigu,. gjalddaga og verðtryggingu ef óskað er eftir greiðslufresti, svo og trygginga vegna greiðslna. í tilboði skai einnig taka afstöðu til greiðslu eða greiðsluþátttöku í kostnaði við kaup á netaveiði í Hvítá. Nánari upplýsingar veita Sigurjón M. Valdi- marsson, Glitstöðum, í síma 93-50035, eða Kristmann Magnússon í síma 91-626788. Tilboð sendist á skrifstofu Jónasar Aðal- steinssonar hrl., Lágmúla 7 í Reykavík, fyrir 28. nóv. 1990, kl. 16.00, en þar og þá verða móttekin tilboð opnuð. Félagið áskilur sér rétt til að taka hvaða til- boði sem er að hafna þeim'öllum. Borgarfirði, 10. nóv. 1990. Veiðifélag Norðurár. TIL SÖLU Æfingabekkir Slender you æfingabekkir til sölu. Upplýsingar í síma 92-14851 eftirkl. 19.00. Caterpillar rafstöð til sölu Tilboð óskast í Caterpillar rafstöð 140 kw í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar hjá Vélaverkstæði Hjalta Einars- sonar í síma 91-51244. FÉLAGSSTARF Selfoss - Selfoss Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember 1990 í Sjálfstæöishúsinu, Austurvegi 38, Selfossi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Óðins. Norðurlandskjördæmi- eystra Fundur i kjördæmisráði sunnudaginn 18. nóvember 1990 kl. 14.00 i Kaupangi á Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um framboðslista vegna næstu alþingiskosninga. 2. Undirbúningur kosninga. Stjórn kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Aðalfundur Kæru félagsmenn. Priðudaginn 20.11.’90 verður haldinn aðalfundur félagsins á Austur- strönd 3, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði heldur aðalfund í ráðstefnusal Hótel Arkar, Hveragerði, sunnudaginn 18. nóvember nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bú- staða- og Fossvogshverfi verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 13. nóv. í Valhöll kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Önnur mál. 3. Gestur fundarins Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ/Norðurmýri - aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 14. nóvem- ber kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. IIFIMDAI.IUK Arliðiðfrá falli Berlínarmúrsins Um þessar mundir er ár liðiö frá falli Berlínarmúrsins og opnun landa- mæra Austur- og Vestur-Þýskalands. Af þvi tilefni efnir Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik, til „Þýskra daga" dagana 14. til 16. nóvember. Miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30 verður kynning á þýskri menn- ingu haldin í kjallara Valhallar. Þar veröa m.a. kynntar þýskar bækur og sýnd þýsk kvikmynd. Kynningin er öllum opin og eru nýir félagsmenn i Heimdalli sérstak- lega boðnir velkomnir. Menningarmálanefnd Heimdallar, utanrikismálanefnd Heimdallar. Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Aðalfundur Félags sjáflstæðismanna í Langholti verður haldinn þriðjudaginn 20. nóvember kl. 20.30 í Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 109. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Björn Bjarnarson, aðstoðarritsjóri, verður gestur fundarins og fjallar m.a. um Sjálf- stæðisflokkinn og framtíðina. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn í Samkomuhúsi Grundar- fjarðar 17. nóvember 1990 kl. 16.00. Fundarsetning. Ávarp Friðjóns Þórðarsonar. Almenn fundarstörf. Birgir Guðmundsson mun halda fyrirlestur um vegamál á Snæfellsnesi og Kristófer Oliversson, skipulagsfræðingur, mun halóa fyrirlestur um áhrif bættra samgangna. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi. Kl. 20.00 verður skemmtikvöld á vegum Sjálfstæðisfélags Eyrarsveit- ár og verður þar boðið uppá tvíréttaða máltíð, drykk og dansleik. Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. IIFIMDAI l UK Námskeið f ræðu- mennsku og fund- arsköpum Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til námskeiðs í ræðu- mennsku og fundarsköpum í Valhöll dag- ana 15. til 21. nóvember nk. Kennd verða undirstöðuatriði ræðumennsku, fjallað um ræðusamningu og framkomu í ræðustól auk þess sem farið verður yfir reglur al- mennra fundarskapa. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Har- aldur Ándri Haraldson og Hlynur Níels Grímsson. Námskeiðið hefst kl. 17.30 fimmtudaginn 15. nóvember en frá og með mánudeginum 19. nóvember verður byrjað kl. 20.00. Stjórn Heimdallar. ■ ■60 ■■■ X SAMBANO UNC.RA SIÁLFSTÆDISMANNA Þjálfunarnámskeið SUS Þjálfunarnámskeið SUS verður haldið dagana 16.-18. nóvember á Hótel Stykkishólmi. Dagskrá: Föstudagur 16. nóvember. Kl. 17.00-20.00 Innritun. Kl. 20.00-22.30 Þjálfun i ræðumennsku hefst: Gisli Blöndal, markaðs- stjóri. Laugardagur 17. nóvember. Kl. 09.00-12.00 Fyrsti hópur. Ræðumennska: Gisli Blöndal. Annar hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00-16.00 Fyrsti hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson. Annar hópur Ræðumennska: Gísli Blöndal. Kl. 16.15-18.00 Starf SUS: Davið Stefánsson, formaður SUS. Starf SUS: Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS. Kl. 20.00 Kvöldverður. Ræðumaður kvöldsins: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Sunnudagur 18. nóvember. Kl. 11.00-12.00 Starfshættir Sjálfstæðisflokksins og þingflokks: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00-16.30 Fundasköp: Gisli Blöndal. Kl. 16.30 Samantekt. Örfá sæti laus. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SUS. Sími 91-82900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.