Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 49
MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 49 Fulltúarnir á ársþinginu í Hrannarskálanum í Skálafelli. Morgunblaðið/pþ SIÐAN SKEIN SOL Tónleikar í kvöld og annað kvöld Aðgangseyrir kr. 400.- TVI'IUVIiVIH ogantmn fríi Laugavegi45 - sími 21255 BINDINDISSTARF Ungtemplarar á ársþingi Fyrir skömmu var 32. ársþing íslenzkra ungtemplara haldið í skíðaskála Hrannar í Skálafelli. Auk þingfulltrúa ÍUT var nýjum félögum boðið að dvelja í skíðaskál- anum sömu helgi til þess að kynn- ast starfi ung templara. Þótti þátt- taka þessara nýju félaga vera góð til viðbótar hefðbundnum ársþings- störfum, því alltaf er þörf fyrir fólk til samfélagseflingar, sem fór fram jafnt utandyra sem innan í Skála- felli. Þar eð ekki var um snjó að ræða á þessum árstíma í Skálafelli, mátti þó fínna smáskafla í giljum, þar sem menn renndu sér á rassinum á ruslapokum. Að auki var gengið á Skálafellið og endurvarpsmöstrin skoðuð. En vonandi, að krakkarnir, sem komu fram í fyrsta sinni, haldi áfram að skemmta sér án vímu- efna, og geti þannig náð til fleiri ungmenna og eflt þannig starf íslenzkra ungtemplara, sem miðar að því, að æskan geti komið saman og skemmt sér í vímuefnalausu umhverfí. COSPER ,M lr - Fórstu nú aftur á gyltufar, grísinn þinn. Hftt IILL 0G SEGULORKA Hflt Fjölmargir hafa góða reynslu af ullarsængurfötunum frá Húmanítas við: Bak-, höfuð- og vöðvaverkjum, lélegri blóðrás, æðahnútum, svefnleysi og liðagigt svo eitthvað sé nefnt. Þessar einstöku ullarsængur og dýnur með segulorku, sem farið hafa sigurför víða um heim, fást nú á íslandi. Petrún Ella Kristjánsdóttir, „Ég hef vandamál með fætur (æðahnúta), bakverki, höfuðverki, kransæðastíflu og svefnleysi. Eftir að ég fékk sængurfötin frá Húmanítas líður mér allri miklu betur einnig andlega. Ég finn að ég get gengið rösklegar og lengra án þess að stoppa og hvíla mig eins og áður. Og ég hef endurheimt svefnró mína. Ég er bara öll önnur. “ Petrún og Lára eru tvær af mörgum íslendingum, sem hafa svipaða sögu að segja af áhrifum ullar- og segulorku á líkamann. Vilt þú reyna það sama? Líttu við og fáðu nánari upplýsingar. Sendum einnig í póstkröfu. Ábyrgð Sért þú ekki ánægð(ur) getur þú innan viku skilað sængurfötunum og fengið fulla endurgreiðslu. Lára Sveinsdóttir: Ég ermeð liðagigt og er slæm í mjöðm- um og hnjám, Eftir að ég fékk sængur- fötin líður mér mun beturog sefvel. Til sýnis og sölu í versluninni Sumarhús, Háteigsvegi 20, s. 12811. 45. leikvika -10. nóv. 1990 Röðin : XXX-X1X-1X1-1X1 HVER VANN ? 915.718- kr. 12 réttir: 2 raðir komu fram og fær hver: 11 réttir: 45 raöir komu fram og fær hver: 10 réttir: 428 raðir komu fram og fær hver: 228.939- kr. 5.085- kr. 534- kr. ö HJÁ OKKUR FERVEL UM FÓLK IVIÐSKIPTAERINDUM! Gistiaðstaða er glæsileg á Hótel Sögu. ( herbergjunum er góð vinnuaðstaða og öll þægindi þar fyrir hendi. A veitingastöðum okkar bjóðum við mat og þjónustu í sérflokki og fundaraðstaða á hótelinu er eins og best verður á kosið. Hafðu samband í síma 29900. I 1«,,,' 'A', lofar góðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.