Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 42
42.,_______________ STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. n>arS - 19. aprfl) ** í dag nærðu langþráðu takmarki í víðskiptum. Hjónabandíð blómstrar og þið .hjónin njótið lífsins saman og farið á einhvem uppáhaldsstað. Naut (20. april - 20. maf) 0^ Nú greiðist flr lagafíækju sem liefur farið í taugamar á þér undanfarið. Þú eykur lífsorku þfna með líkamsra*kt. Á na>st- unni skiptast á hjá þér tfmabil þegar þú afkastar miklu ogönnur þegar þér vinnst lítið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér býðst uýtt atvinnuta*kifævi. Hyggðu að fristundaiðju þinni, en hafðu báða fætur á jörðinni þegar rómantíkin er annars veg- ar. Forðastu fjárhagslega áhættu. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hg Rómantíkin svífur yfir völnunum núria. Þú leggur fram mikla vinnu vegna breytinga heima fyrir. Sla|)|iaðu af í kvöld og hafðu það náðugt í faðmi fjölskyldunnar. LjÓtl (23. júlí - 22. ágúst) Þó að þfl eigir í erfiðleikum með að cinbeila þér að þelm voí'ki'fn- um sem þú vinnur að núna, mið- ar þér vel áfram þegar á heildina er lilið. ! kvöld skaltu leggja áherslu á að blanda geðí við fólk. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nærð góðu sambandi við barn- ið þitt núna. Það eru tfmamót hjá þér og allt fer að ganga vel. Frumkvæði þitl færir þér ávinn- ing, en þú vérður að vera á varð- bergi gegn óþarfa peningaeyðslu. Vog (23. sept. - 22. oktöber) 'xAbK w w Það verður einhver misskilningur heima fyrir og framhaldið ræðst af viðbrögðum þínum. Þú vinnur að feiðaáa*tlun núna. Kvöldið gefur mörg fyrirheit. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Sinntu alvarlegri andlegri iðju í dag. Það eru einhvetjar kjaftsög- ur í gangi. Leggðu ekki eyrun við þoim. Þú færð gott viðskipta- ta*kifa*ri núna, en hafðu ekki hátt um það í bili. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) SÍt) Það kostar |)ig mikla vinnu núna að auka tekjur þínar. Eigðu ekki peningaviðskipti við vini þfna. Félagsstörfin veila þér mikla ánægju núna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þíi átt afar crfitt með að gera upp hug þinn í úkveðnu máli. Haltu þínu striki. í dag gefst þér fæii á að láta hjólin snúast. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Verkefni sem þú hefur látið liggja í láginni fa*r nú aukið mikilvægi vegna þess hvernig málum hefur fram undið. Þú verður að breyta áa’tlunum þínum. Skemmtiferð verður á dagskrá hjá þér innan skamms. Fiskar (19. febiúar - 20. mars) igm* Þú getur treysl einum vina þinna í dag, en annar vinur þinn er ekki eins áreiðanjegur. I dag er þér óhætt að stofna lil skulda ef þú hefur hóf á. Vinnuaðstæður þfnar fara batnandi. AFMÆLISBARNIÐ er bæði skapandi og hagsýnt, en á stund- um erfitt með að sætta þessa eiginleika sína. Fjölskyldan er þvf mikilvæg, en því hættir til að vilja ráska of mikið með aðra fjöl- skyldumeðlimi. Það laðast oftlega að sérfræðistörfum eða viðskipt- um sem tengjast listum. Mikil- vægt er að það finni starf við sitt hæfi því að annars gengur hvorki hjá því né rekur. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 ----r—*----‘J e ■ H-r-;-■ ' I ■ I' I i' ') ' i'—!T''7'~!P-rpr DÝRAGLENS LJÓSKA SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Ráll Arnarson Ótrúlega margir fóru flatt á fjórum hjörtum í eftirfarandi spili úr minningarmótinu um Alfreð Alfreðsson. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G108 V Á1083 ♦ 95 ♦ D953 Suður ♦ - VKD52 ♦ ÁG1072 ♦ ÁK82 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígull 1 spaði Dobl 2 spaðar 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðaás. Þegar blindur birtist lítur út fyrir að slemma gæti unnist. Það urðu því mörgum vonbrigði að tapa fjórum hjörtum. En hvernig er best að spila? Blindur veður ekki í innkom- um, svo það er rétt að fara ró- lega af stað og spila smáum tígli í öðrum slag. Vestur stingur upp drottningu og spilar væntanlega spaða. Vestur ♦ Á7642 V7 ♦ KD83 *G76 Norður ♦ G108 ♦ Á1083 ♦ 95 ♦ D953 Austur ♦ KD953 ♦ G964 ♦ 64 + 104 Suður ♦ - ♦ KD52 ♦ ÁG1072 ♦ ÁK82 Og nú er samningurinn sjálf- unninn. Suður trompar, tekur KD í hjaita, fer inn í borð á lauf, leggur niður hjartaás og spilar laufi. Gefur þá slag á spaða, tígul og tromp. Úrvinnslan er mun erfiðari ef vestur spilan laufi í þriðja slag. En það leiðir tii vinnings að drepa á laufdrottningu, stinga spaða, taka KD í hjarta og tígul- ás. Spila síðan laufi. Umsjón Margeir Pétursson Það getur gefist vel að tefla furðulegar byijanir, til að rugla andstæðinginn í ríminu. Þessi ör- stutta skák var tefld á heims- meistaramóti unglinga í Chile í ágúst. Hvítt: R. Djurhuus (2.405), svart: F. Liardet (Frakklandi), óregluleg byijun, 1. Rc3 - Rf6, 2. d4 - c5, 3. Rf3 - cxd4, 4. Rxd4 - d5, 5. Bg5 - e5, 6. Rdb5 - a6?? 7. Rxd5! - axb5, 8. Rxf6+ og svartur gafst upp, því eftir 8. - gxf6, 9. Dxd8+ - Kxd8, 10. Bxf6+ verður hvítur skiptamun og tveimur peðum yfír. Ekki léleg uppskera það í aðeins tíu leikjum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.