Morgunblaðið - 13.11.1990, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.11.1990, Qupperneq 42
42.,_______________ STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. n>arS - 19. aprfl) ** í dag nærðu langþráðu takmarki í víðskiptum. Hjónabandíð blómstrar og þið .hjónin njótið lífsins saman og farið á einhvem uppáhaldsstað. Naut (20. april - 20. maf) 0^ Nú greiðist flr lagafíækju sem liefur farið í taugamar á þér undanfarið. Þú eykur lífsorku þfna með líkamsra*kt. Á na>st- unni skiptast á hjá þér tfmabil þegar þú afkastar miklu ogönnur þegar þér vinnst lítið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér býðst uýtt atvinnuta*kifævi. Hyggðu að fristundaiðju þinni, en hafðu báða fætur á jörðinni þegar rómantíkin er annars veg- ar. Forðastu fjárhagslega áhættu. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hg Rómantíkin svífur yfir völnunum núria. Þú leggur fram mikla vinnu vegna breytinga heima fyrir. Sla|)|iaðu af í kvöld og hafðu það náðugt í faðmi fjölskyldunnar. LjÓtl (23. júlí - 22. ágúst) Þó að þfl eigir í erfiðleikum með að cinbeila þér að þelm voí'ki'fn- um sem þú vinnur að núna, mið- ar þér vel áfram þegar á heildina er lilið. ! kvöld skaltu leggja áherslu á að blanda geðí við fólk. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nærð góðu sambandi við barn- ið þitt núna. Það eru tfmamót hjá þér og allt fer að ganga vel. Frumkvæði þitl færir þér ávinn- ing, en þú vérður að vera á varð- bergi gegn óþarfa peningaeyðslu. Vog (23. sept. - 22. oktöber) 'xAbK w w Það verður einhver misskilningur heima fyrir og framhaldið ræðst af viðbrögðum þínum. Þú vinnur að feiðaáa*tlun núna. Kvöldið gefur mörg fyrirheit. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Sinntu alvarlegri andlegri iðju í dag. Það eru einhvetjar kjaftsög- ur í gangi. Leggðu ekki eyrun við þoim. Þú færð gott viðskipta- ta*kifa*ri núna, en hafðu ekki hátt um það í bili. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) SÍt) Það kostar |)ig mikla vinnu núna að auka tekjur þínar. Eigðu ekki peningaviðskipti við vini þfna. Félagsstörfin veila þér mikla ánægju núna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þíi átt afar crfitt með að gera upp hug þinn í úkveðnu máli. Haltu þínu striki. í dag gefst þér fæii á að láta hjólin snúast. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Verkefni sem þú hefur látið liggja í láginni fa*r nú aukið mikilvægi vegna þess hvernig málum hefur fram undið. Þú verður að breyta áa’tlunum þínum. Skemmtiferð verður á dagskrá hjá þér innan skamms. Fiskar (19. febiúar - 20. mars) igm* Þú getur treysl einum vina þinna í dag, en annar vinur þinn er ekki eins áreiðanjegur. I dag er þér óhætt að stofna lil skulda ef þú hefur hóf á. Vinnuaðstæður þfnar fara batnandi. AFMÆLISBARNIÐ er bæði skapandi og hagsýnt, en á stund- um erfitt með að sætta þessa eiginleika sína. Fjölskyldan er þvf mikilvæg, en því hættir til að vilja ráska of mikið með aðra fjöl- skyldumeðlimi. Það laðast oftlega að sérfræðistörfum eða viðskipt- um sem tengjast listum. Mikil- vægt er að það finni starf við sitt hæfi því að annars gengur hvorki hjá því né rekur. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 ----r—*----‘J e ■ H-r-;-■ ' I ■ I' I i' ') ' i'—!T''7'~!P-rpr DÝRAGLENS LJÓSKA SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Ráll Arnarson Ótrúlega margir fóru flatt á fjórum hjörtum í eftirfarandi spili úr minningarmótinu um Alfreð Alfreðsson. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G108 V Á1083 ♦ 95 ♦ D953 Suður ♦ - VKD52 ♦ ÁG1072 ♦ ÁK82 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígull 1 spaði Dobl 2 spaðar 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðaás. Þegar blindur birtist lítur út fyrir að slemma gæti unnist. Það urðu því mörgum vonbrigði að tapa fjórum hjörtum. En hvernig er best að spila? Blindur veður ekki í innkom- um, svo það er rétt að fara ró- lega af stað og spila smáum tígli í öðrum slag. Vestur stingur upp drottningu og spilar væntanlega spaða. Vestur ♦ Á7642 V7 ♦ KD83 *G76 Norður ♦ G108 ♦ Á1083 ♦ 95 ♦ D953 Austur ♦ KD953 ♦ G964 ♦ 64 + 104 Suður ♦ - ♦ KD52 ♦ ÁG1072 ♦ ÁK82 Og nú er samningurinn sjálf- unninn. Suður trompar, tekur KD í hjaita, fer inn í borð á lauf, leggur niður hjartaás og spilar laufi. Gefur þá slag á spaða, tígul og tromp. Úrvinnslan er mun erfiðari ef vestur spilan laufi í þriðja slag. En það leiðir tii vinnings að drepa á laufdrottningu, stinga spaða, taka KD í hjarta og tígul- ás. Spila síðan laufi. Umsjón Margeir Pétursson Það getur gefist vel að tefla furðulegar byijanir, til að rugla andstæðinginn í ríminu. Þessi ör- stutta skák var tefld á heims- meistaramóti unglinga í Chile í ágúst. Hvítt: R. Djurhuus (2.405), svart: F. Liardet (Frakklandi), óregluleg byijun, 1. Rc3 - Rf6, 2. d4 - c5, 3. Rf3 - cxd4, 4. Rxd4 - d5, 5. Bg5 - e5, 6. Rdb5 - a6?? 7. Rxd5! - axb5, 8. Rxf6+ og svartur gafst upp, því eftir 8. - gxf6, 9. Dxd8+ - Kxd8, 10. Bxf6+ verður hvítur skiptamun og tveimur peðum yfír. Ekki léleg uppskera það í aðeins tíu leikjum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.