Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 51
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NOVEMBER 1990 51 BlOHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA á UNGU BYSSUBÓFANA 2 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Mest eftirlýstu menn Ameríku eru komnir aftur! BÍÓDAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. AFHVERJU ENDILEGA EG Sýnd kl. 7, 9 og 11. SVARTIENGILLINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuðinnan16 ára. HREKKJA- LÓMARNIR2 Sýnd kl. 5. 10áraaldurstakm. DICKTRACY STORKOSTLEG STÚLKA mm Sýnd kl. 5. Sýnd5,7.05og9.10 BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. C E C l A Y ~7íe ridveHtwxea TOFFARINN FORD FAIRLANE Bönnuð börnum innan 14 ára.' Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. JLA ÞEIR FÉLAGAR KIEFER SUTHERLAND, EMILIO ESTEVEZ, LOU DIAMOND PHILLIPS OG CHRIST- IAN SLATER ERU HÉR KOMNIR AFTUR í ÞESS- ARI FRÁBÆRU TOPPMYND SEM ER EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI. f ÞESSARI MYND ER MIKLU MEIRI KRAFTUR OG SPENNA | HELDUR EN f FYRRI MYNDINNI. „YOUNG GUNS 2" TOPPMYND MEÐ TOPP LEIKURUM. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Emilio Estevez, | Christian Slater og Lou Diamond Phillips. Leik- stjóri: Geoff Murphy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Laugarásbíó byrjaöi með þriðjudagstilboðin fyrir ári síðan og í tilefni dagsins er miða- verð kr. 200 í dag og popp og Coke á tilboðs- verði. Stewart McBain sýnir krökkunum sínum nýja hlið á lífinu, REKIIM AÐ HEIMAN Ytri hliðina. Nýjasta mynd John Boorman (Hope and glory). Myndin segir frá byggingamanni sem hefur lagt hart að sér til að geta alið börnin sín þrjú upp í allsnægtum. Hann tekur það ráð að reka þau að heiman og láta þau sjá fyrir sér sjálf. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman (Henry and June) Suzy Amis, Joanna Cassidy (Blade Runner) og Christopher Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. SKJÁLFTI ★ ★ ★MBL. Hörku spennumynd. ÁBLÁÞRÆÐI Fjörug og skemmtileg spennu- mynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. Leikhús- tilboð fyrirsýningu Forréttur, aöalréttur ogkaffi kr. 1.400,- Borðapantanir í síma 18833 Hótel Island býður f ötluð- um á Rokkað á himnum HÓTEL ísland hefur ákveðið að setja upp eina sýningu á Kokkað á liimn- um fyrir fatlað fólk. Það hefur verið gert í samráði við aðildarfélög þeirra. Sýningin verður 18. nóv- ember nk. og er fötluðum ásamt aðstoðarmönnum boð- ið á sýninguna sem byrjar kl. 15.00. Allt starfsfólk Hótels íslands mun gefa sína vinnu þennan dag, sem og allir þeir listamenn sem fram koma í sýningunni. Sanitas og Kjörís hafa slegist í hóp- inn með Hótel Islandi og ætla þau fyrirtæki að bjóða gestum uppá gosdrykki og ís. ÞRIÐIUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA SÖGUR AÐ HANDAN Irl. blaðaummæli: 'Tales er skemmtileg" - N.Y. Times. 'Vel skrifuð með góðum leikhóp" - L.A. Times. [★★★ Seattle Times. - ★★★The Times Herald. MARIANNE' SÁGEBRECHT Rosalie Goes Shopping „Átakanleg mynd" - ★ ★ ★ AI. MBL. „Grimm og grípandi" - ★★★GE DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. - Bönnuð innan 16 ára. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Skemmtileg gamanmynd gerð af Percy Adlon sem gerði „Bagdad Café". Sýndkl. 5, 7,9 og 11. LÍFOGFJÖR í BEVERLY HILLS Léttgeggjuð grínmynd! Sýnd kl. 5og 11.10. „Tales Fröm the Dark Side" er hreint fráhær mynd sem samein- ar sögur eftir snillinga eins og sir Arthur Conan Doyle (höf. Sherloek Holmes), Stephen King og Michael Mcdowell (höf. Beetlejuice). Myndin var frumsýnd síðastliðið vor vestan hafs og fór heint í fyrsta sætið í New York. „Tales From the Dark Side" - spenna, hrollur, fjör og gaman unnið af meistarahöndum! Aðalhlutverk: Deborah Harry, Christian Slater, James Remar og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: John Harrison. Framleiðandi: Richard P. Rubinstein. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ISLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. 6.50 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. -c Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon á hljómplötu ÚT ER komin ldjómplata með Gunnari Kvaran sellóleik- ara og Gísla Magnússyni píanóleikara. Hljómplatan er gefin út til styrktar félagssamtökunum Geðlijálp. í fréttartilkynningu segir að verkin séu valin með hlið- sjón af að ná til sem flestra, megi þar nefna sívinsæl lög eins og Rondó eftir Boccher- ini, Spánskan dans eftir Grandados, Tarantellu eftir Squire og Svaninn eftir Sa- int-Saéns. Þá eru íslensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar og eitt þekktasta verk Fauré fyrir selló og pínaó, elegína op. 24. Samstarf Gunnar og Gísla nær aftur til ársins '1973 og hafa þeir haldið fjölda tón- leika hérlendis og erlendis. Þetta er í fyrsta sinn sem samleikur þeirra kemur út á hljómplötu. Hljóðritun annaðist Halld- ór Víkingsson í Norræna húsinu. Hljómplatan er skor- in með DMM-aðferð og framleidd hjá Sonopress í Þýskalandi. Útgefandi er Ferrnata en Skífan dreifir. Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon með nýja hljómplötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.