Morgunblaðið - 13.11.1990, Síða 51

Morgunblaðið - 13.11.1990, Síða 51
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NOVEMBER 1990 51 BlOHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA á UNGU BYSSUBÓFANA 2 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Mest eftirlýstu menn Ameríku eru komnir aftur! BÍÓDAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. AFHVERJU ENDILEGA EG Sýnd kl. 7, 9 og 11. SVARTIENGILLINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuðinnan16 ára. HREKKJA- LÓMARNIR2 Sýnd kl. 5. 10áraaldurstakm. DICKTRACY STORKOSTLEG STÚLKA mm Sýnd kl. 5. Sýnd5,7.05og9.10 BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. C E C l A Y ~7íe ridveHtwxea TOFFARINN FORD FAIRLANE Bönnuð börnum innan 14 ára.' Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. JLA ÞEIR FÉLAGAR KIEFER SUTHERLAND, EMILIO ESTEVEZ, LOU DIAMOND PHILLIPS OG CHRIST- IAN SLATER ERU HÉR KOMNIR AFTUR í ÞESS- ARI FRÁBÆRU TOPPMYND SEM ER EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI. f ÞESSARI MYND ER MIKLU MEIRI KRAFTUR OG SPENNA | HELDUR EN f FYRRI MYNDINNI. „YOUNG GUNS 2" TOPPMYND MEÐ TOPP LEIKURUM. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Emilio Estevez, | Christian Slater og Lou Diamond Phillips. Leik- stjóri: Geoff Murphy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Laugarásbíó byrjaöi með þriðjudagstilboðin fyrir ári síðan og í tilefni dagsins er miða- verð kr. 200 í dag og popp og Coke á tilboðs- verði. Stewart McBain sýnir krökkunum sínum nýja hlið á lífinu, REKIIM AÐ HEIMAN Ytri hliðina. Nýjasta mynd John Boorman (Hope and glory). Myndin segir frá byggingamanni sem hefur lagt hart að sér til að geta alið börnin sín þrjú upp í allsnægtum. Hann tekur það ráð að reka þau að heiman og láta þau sjá fyrir sér sjálf. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman (Henry and June) Suzy Amis, Joanna Cassidy (Blade Runner) og Christopher Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. SKJÁLFTI ★ ★ ★MBL. Hörku spennumynd. ÁBLÁÞRÆÐI Fjörug og skemmtileg spennu- mynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. Leikhús- tilboð fyrirsýningu Forréttur, aöalréttur ogkaffi kr. 1.400,- Borðapantanir í síma 18833 Hótel Island býður f ötluð- um á Rokkað á himnum HÓTEL ísland hefur ákveðið að setja upp eina sýningu á Kokkað á liimn- um fyrir fatlað fólk. Það hefur verið gert í samráði við aðildarfélög þeirra. Sýningin verður 18. nóv- ember nk. og er fötluðum ásamt aðstoðarmönnum boð- ið á sýninguna sem byrjar kl. 15.00. Allt starfsfólk Hótels íslands mun gefa sína vinnu þennan dag, sem og allir þeir listamenn sem fram koma í sýningunni. Sanitas og Kjörís hafa slegist í hóp- inn með Hótel Islandi og ætla þau fyrirtæki að bjóða gestum uppá gosdrykki og ís. ÞRIÐIUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA SÖGUR AÐ HANDAN Irl. blaðaummæli: 'Tales er skemmtileg" - N.Y. Times. 'Vel skrifuð með góðum leikhóp" - L.A. Times. [★★★ Seattle Times. - ★★★The Times Herald. MARIANNE' SÁGEBRECHT Rosalie Goes Shopping „Átakanleg mynd" - ★ ★ ★ AI. MBL. „Grimm og grípandi" - ★★★GE DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. - Bönnuð innan 16 ára. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Skemmtileg gamanmynd gerð af Percy Adlon sem gerði „Bagdad Café". Sýndkl. 5, 7,9 og 11. LÍFOGFJÖR í BEVERLY HILLS Léttgeggjuð grínmynd! Sýnd kl. 5og 11.10. „Tales Fröm the Dark Side" er hreint fráhær mynd sem samein- ar sögur eftir snillinga eins og sir Arthur Conan Doyle (höf. Sherloek Holmes), Stephen King og Michael Mcdowell (höf. Beetlejuice). Myndin var frumsýnd síðastliðið vor vestan hafs og fór heint í fyrsta sætið í New York. „Tales From the Dark Side" - spenna, hrollur, fjör og gaman unnið af meistarahöndum! Aðalhlutverk: Deborah Harry, Christian Slater, James Remar og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: John Harrison. Framleiðandi: Richard P. Rubinstein. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ISLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. 6.50 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. -c Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon á hljómplötu ÚT ER komin ldjómplata með Gunnari Kvaran sellóleik- ara og Gísla Magnússyni píanóleikara. Hljómplatan er gefin út til styrktar félagssamtökunum Geðlijálp. í fréttartilkynningu segir að verkin séu valin með hlið- sjón af að ná til sem flestra, megi þar nefna sívinsæl lög eins og Rondó eftir Boccher- ini, Spánskan dans eftir Grandados, Tarantellu eftir Squire og Svaninn eftir Sa- int-Saéns. Þá eru íslensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar og eitt þekktasta verk Fauré fyrir selló og pínaó, elegína op. 24. Samstarf Gunnar og Gísla nær aftur til ársins '1973 og hafa þeir haldið fjölda tón- leika hérlendis og erlendis. Þetta er í fyrsta sinn sem samleikur þeirra kemur út á hljómplötu. Hljóðritun annaðist Halld- ór Víkingsson í Norræna húsinu. Hljómplatan er skor- in með DMM-aðferð og framleidd hjá Sonopress í Þýskalandi. Útgefandi er Ferrnata en Skífan dreifir. Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon með nýja hljómplötu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.