Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 55
55 :(>! íU-n-WHVOK f.l HilOAOiIT.aiíM Oin A.IflMiiOIIOWi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NOVEMBER 1990 ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 9. -12. nóvember 1990 Góð nýting var á fangageymsl- unum um helgina. Á föstudagsnótt gistu þar 23, á laugardagsnótt 21 og 11 á sunnudagsnótt. 95% gesta voru karlkyns. Af þeim voru 13 færðir fyrir dómara vegna slæms ölvunarháttarlags og ósæmilegrar framkomu við meðborgara sína. Aðrir voru færðir til skýrslutöku vegna innbrota, þjófnaða, líkams- meiðinga, svika, hótána, eða ölv- unaraksturs. 8 þessara manna ósk- uðu sjálfir eftir gistingu þar sem þeir áttu ekki í önnur hús að venda. Einungis var tilkynnt um 23 árekstra, en 5 uchferðarslys. Níu ára gömul stúlka varð fyrir bifreið á Amarbakka við Kóngsbakka á föstudagsmorgun. Á laugardag meiddist ökumaður í árekstri tveggja bifreiða á Vesturlandsvegi við Hafravatnsveg. Það kvöld urðu tvö umferðarslys með stuttu milli- bili á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Alls skemmdust 5 ökutæki í þessum árekstrum og 5 manns voru fluttir á slysadeild. Aðdragandi beggja óhappahna var sá að bifreið var ekið norður Kringlumýrarbraut og beygt áleiðis til vesturs á gatna- mótunum, í veg fyrir bifreið sem ekið var til suðurs. Á sunnudags- kvöld meiddust farþegi og ökumað- ur í árekstri tveggja bifreiða á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar. Tilkynnt var um 13 innbrot og 8 þjófnaði. í öllum tilvikum höfðu þjófamir lítið sem ekkert upp úr krafsinu, en þeir ollu því meiri skemmdum. Þá var tilkynnt um 8 líkamsmeiðingar, en þær voru all- flestar minniháttar. 95 vora kærðir fyrir of hraðan akstur og 11 era grunaðir um ölv- un við akstur. Ekki er vitað til þess að ölvaður ökumaður hafi lent í umferðaróhappi uni helgina. 17 kvöldsölum var lokað þar eð eigendur þeirra höfðu ekki staðið skil til borgarinnar á greiðslum vegna kvöldsöluleyfa. Á f'V.udag kvöld tilkynntu borgarstarfsmen i lögreglumönn- um á Miðborg rstöð að 0-ið í Bankastr; i yrö. framvegis opið til kl. 3.30 aðfaranætur föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Sá böggull fylgir þó skammrifi að það er einungis opið körlum. Minnir á gamla tíma. Á laugardagskvöld voru lög- reglumenn kvaddir að húsi í Sund- unum vegna þess að þar hafði ber maður sést guða á glugga. Húsráð- andi hafði séð til mannsins og hlaupið út til þess að hafa hendur í hári hans, en of seint. Maðurinn komst undan. Einstaka sinnum er tilkynnt um slík tilvik, en það hefur komið í ljós að oftast er um sama fólkið að ræða, nær undantekn- ingalaust karlmenn með ófullnægj- andi þarfir til kvenfólks. Yfirleitt næst til þessara manna og þeim ráðlögð viðeigandi læknismeðferð. Köttur fannst drepinn við hús við Austurberg á laugardagsmorg- un. Höfði hans virtist hafa verið slegið miskunnarlaust við húsvegg. Skömmu eftir miðnætti fannst blóðugur maður liggjandi í Austur- stræti við veitingahúsið Gullið. Hann var fluttur á slysadeild. Svo virðist sem fólk hafi gengið fram- hjá manninum nokkurn tíma án þess að virða hann viðlits. Ejögur ungmenni voru handtekin við Lækjargötu eftir miðnætti á föstudag. Þau eru grunuð um hass- neyslu. 13 rúður vora brotnar í borg- inni. Rúmlega helmingur tilkynn- inga kom frá miðborginni. Annars var fremur rólegt þar um helgina, lítið um meiðingar og skemmdar- verk. Tveir drengir voru handteknir í Rofabæ eftir að hafa unnið skemmdir á póstkössum í einu hús- anna. Einstaka maður virðist leggja meira upp úr því að skemma og eyðileggja, en að taka þátt í að byggja upp og varðveita það sem til er. Ekki var auðsvarað hver var tilgangur skemmdarverksins. SPARIÐ - SETJIÐ SAMAN SJALF S jöminn býður upp á gott og fjölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Komdu með þína hugmynd til okkar - fagmenn aðstoða þig við að útfæra hana. BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 /{iit trweré ómuJváss Landssamband slökkviliðsmanna: Guðmundur Oskarsson kjörinn formaður GUÐMUNDUR Vignir Óskarsson slökkviliðsmaður úr Reykjavík var kjörinn formaður Landsambands slökkviliðsmanna á 18. þingi sam- bandsins sem haldið var um síðustu helgi. Meginmál þingsins var stofnun stéttarfélags slökkvi- liðsmanna og var samþykkt tillaga á þinginu um að stjórn sambands- ins skuli á næsta starfsári vinna markvisst að undirbúningi þess að breyta landsambandinu í stétt- arfélag slökkviliðsmanna. í fréttatilkynningu segir að mikill einhugur hafi ríkt um þetta mál á þinginu. Þá var einnig samþykkt ályktun þar sem skorað er á sveitar- stjórnir landsins að í fjárhagsáætlun- um næsta árs verði auknu fjármagni varið til tækjakaupa slökkviliða auk þess sem tekinn verði úr notkun all- ur ólöglegur hlífðarbúnaður slökkvi- liðsmanna. Einnig var krafist stór- aukinnar fræðslu og þjálfunar fyrir slökkviliðsmenn og skorað á nefnd á vegum félagsmálaráðuneytiSins að ljúka sem fyrst starfi við samningu frumvarps um réttindi og skyldur slökkviliðsmanna þar sem starfsheiti þeirra verði lögverndað. Um 800 slökkviliðsmenn úr 25 aðildarfélögum eru í Landsambandi slökkviliðsmanna. Verö áöur kr. 49.800 Verð nú kr. 39.840 stgr, VERSLUNIN HLJÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU simi 25999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.