Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 ATVINNUAI K;/ YSINGAR Framleiðslustjóri Fyrirtæki í lagmetisiðnaði óskar eftir að ráða framleiðslustjóra til starfa sem fyrst. Leitað er eftir matvælafræðingi eða aðila, er lokið hefur námi í lagmetisfræðum, viðurkenndu af Fiskvinnsluskólanum. Umsóknir skulu sendar Sölusamtökum lag- metis, Flöfðabakka 9, 112 Reykavík, fyrir 20. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Margeir Gissurar- son í síma 688846 eða 680700. Byggingafulltrúi á Reyðarfirði Starf byggingafulltrúa á Reyðarfirði er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður og Ottar Guðmundsson í síma 97-41245. Umsóknarfrestur er til 22. nóv. nk. og skal skila umsóknum til undirritaðs. ísak Ótafsson, sveitarstjóri, Austurvegi 1, Reyðarfiröi. Byggingaverk- fræðingar Brunamálastofnun ríkisins hyggst ráða verk- fræðing til starfa við stofnunina. Reynt yrði að gefa honum smám saman víðtæka starfs- reynslu í verkefnum stofnunarinnar. Eftirfarandi þekking og geta væri æskileg: ★ Þekking á sviði brunavarna í byggingum. ★ Þekking á Macintosh-tölvum. ★ Framsetning og vinnsla kennslugagna og leiðbeininga. Aðalatriðið er samt að viðkomandi geti til- einkað sér ný vinnubrögð og þekkingu og hafi áhuga á starfi Brunamálastofnunarinnar. Þeir, sem áhuga gætu haft á slíku starfi, hafi samband við brunamálastjóra ríkisins. Brunamálastofnun ríkisins, Laugavegi 59, Reykjavík, sími 25350. Vanár saumakonur Okkur vantar vanar saumakonur. Þurfa að geta byrjað sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Þórdís Flaraldsdóttir, verkstjóri, í síma 45800. Saumastofan Sólin/Gefjun. Garðyrkjumaður Óskum eftir.að ráða garðyrkjumann til starfa frá og með 1. desember. Um er ræða vinnu í gróðurhúsum svo og hirðingu garða. Skriflegar umsóknir skulu berast til skrifstofu okkar í Flverahlíð 23b, 810 Flveragerði, fyrir 20. nóvember nk. Aðstoð við útvegun hús- næðis á staðnum möguleg. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gísli Páll í síma 98-34289 milli kl. 11.00-12.00 alla virka daga. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi. Markaðsstjóri Traust og öflugt fyrirtæki í hörðum sam- keppnisiðnaði óskarað ráða markaðsstjóra. Skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu á sviði markaðsstjórnar og hafi sýnt árangur í starfi sínu. Góð menntun er æskileg en þó ekki aðalskilyrði. Viðkomandi þarf að búa yfir tölvukunnáttu (PC) og geta nýtt tölvutækni sér til hjálpar við vinnu sína. I boði eru góð laun fyrir réttan mann. Umsækjendur um starfið eru beðnir að leggja inn umsóknir sínar á auglýsingadeild Morg- unblaðsins, merktar: „1111-90“ fyrir 19. nóvember nk. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM BRÆDRATUNGA 400 ÍSAFJÖRÐUR Framkvæmdastjóri Laus er til umsóknar staða framkvæmda- stjóra Svæðisstjórnar Vestfjarða um málefni fatlaðra. Aðsetur Svæðisstjórnar er á ísafirði. Æskilegt er að umsækjendur séu félagsráð- gjafar, félagsfræðingar eða hafi aðra uppeld- isfræðilega menntun, reynsla af störfum fyr- ir fatlaða kemur einnig til greina. Upplýsingar um starfið gefur formaður Svæðisstjórnar Magnús Reynir Guðmunds- son í síma 94-3722(v) og 94-3783(h). Umsóknarfrestur er til 30. nóv. 1990. Umsóknir skulu sendar til formanns, póst- hólf 86, ísafirði. 4 4 Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hf. auglýsir eftir fararstjórum fyrir sumarið 1991. Auglýst er eftir fararstjórum til að sinna Bangsaklúbbi og FRÍ-klúbbi Úrvals-Útsýnar á sólarstöðum ferðaskrifstofunnar sumarið 1991- Fararstjóri Bangsaklúbbs Úrvals-Útsýnar sér um fjölbreytta dagskrá fyrir börn á aldrin- um 4ra-14 ára. Starfið felst í skipulagningu og umsjón á starfi og leik með þátttöku for- eldra. FRÍ-klúbburinn heldur uppi fjölbreyttu fé- lagslífi fyrir félagsmenn sína á áfangastöðum Úrvals-Utsýnar og er takmarkið að félags- menn njóti þess besta sem völ er á. Farar- stjóri FRÍ-klúbbsins stendur fyrir skemmtun og leik fyrir hresst fólk, sem vill skemmta sér og njóta lífsins. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og hafa nokkra þekkingu á ensku og spænsku. Þeir sem koma til greina verða að taka þátt í sérstöku fararstjóra- og þjálfunarnámskeiði áður en að endanlegri ráðningu kemur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- um Úrvals-Útsýnar, Alfabakka 16 og Póst- hússtræti 13, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. Grunnskólinn á Siglufirði auglýsir Að skólanum vantar kennara fyrir 6. og 3. bekk frá 1. janúar 1991. Upplýsingar veita formaður skólanefndar í síma 96-71845 og skólastjóri í símum 96-71181, 96-71184 og heimasíma 96-71363. Skólanefndin. Hafnarfirði Stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunardeild- um eru lausar til umsóknar frá 1. desember. Staða aðstoðardeildarstjóra. Stöður hjúkrunarfræðinga á kvöld- og helg- / arvöktum. Sjúkraliða eða starfsstúlkur vantar á hjúkr- unardeild á morgunvaktir frá kl. 8-12. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 54288. RAÐ/A UGL YSINGAR i ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 170 fm á 2. hæð á besta stað við Ármúla. Flagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316 (Gyða). Til leigu við Borgartún skrifstofuhúsnæði á 3. hæð sem skiptist í tvær 60 fm einingar. Nánari upplýsingar gefur Fjárfesting, fasteignasala hf., Borgartúni 31, sími 624250. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð verður á neðangreindum fasteignum i skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 15. nóvember 1990: Kl. 10.00. Burstabrekku, þingl. eign Þórðar Guömundssonar, aö kröf- um Ólafs B. Árnasonar hrl., Gunnars Sólness hrl. og Kristins Hallgr- ímssonar hdl. Önnur sala. Kl. 10.10. Bylgjubyggð 1, þingl. eign Björns V. Gjslasonar, að kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Önnur sala. Kl. 10.30. Húseignum Hraðf.rystihúss Ólafsfjaröar hf. við Ránargötu, að kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 10.40. Kirkjuvegi 4, efri hæð, þingl. eign Svans Jóhannssonar, að kröfum Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl. og Byggingasjóös rikis- ins. Önnur sala. Kl. 11.00. Skípið Brik ÓF-11, þingl. eign Hanesar Sigurðssonar, að kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl. Önnur sala. Kl. 11.20. Kirkjuvegi 18, efri hæð, þingl. eign Agnars Víglundssonar, að kröfum Ólafs B. Árnasonar hdl. og Hróbjarts Jónatanssonar hdl. Kl. 11.30. Ólafsvegi 8, neðri hæö, þingl. eign Steins Jónssonar, að kröfu Byggingasjóðs rikisins. Kl. 11.40. Ólafsvegi 28, 1. h.h., þingl. eign Framkvæmdanefndar leigu- og söluíbúða, að kröfu Byggingasjóðs verkamanna. Kl. 13.00. Strandgötu 17, vesturhluta, þingl. eign Olfars Agnarsson- ar, að kröfum Hróbjarts Jónatanssonar hdl., Jóns Kr. Sólnes hrl. og Magnúsar H. Magnússonar hdl. Kl. 13.10. Vesturgötu 1, efri hæð og ris, þingl. eign Friðgeirs Jóhann- essonar, að kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Magnúsar M. Norödahls hdl. og Ingólfs Friðjónssonar hdl. Kl. 13.20. Hólkoti, þingl. eign Svavars J. Gunnarssonar, að kröfum Gunnars Sólness hrl. og Hróbjarts Jónatanssonar hdl. Önnur sala. Kl. 13.30. Krikjuvegi 15, efri hæð, talin eign Þrúðar Pálmadóttur, að kröfum Árna Pálssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hrl. og Ásgeirs Thoroddsens hdl. Önnur sala. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.