Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 í DAG er þriðjudagur 13. nóvember, 317. dagur árs- ins 1990. Briktíusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.43 og síðdegisflóð kl. 15.56. Fjara kl. 9.52 og kl. 22.12. Sólarupprás í Rvík kl. 9.49 og sólarlag kl. 16.43. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 10.16. (Al- manak Háskóla íslands.) Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með anda yðar. (Filem. 1, 25.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 m 11 m 13 14 1 m 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 hroka, 5 samhljóð- ar, 6 gjafmilda, 9 blóm, 10 klaki, 11 tónn, 12 tíndi, 13 kvendýr, 15 bókstafur, 17 borgar. LÓÐRÉTT: — 1 dirfska, 2 krafts, 3 dýrahljóð, 4 kvenvargi, 7 sefar, 8 spil, 12 láð, 14 álít, 16 ósamstæð- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hola, 5 æfur, 6 nóra,' 7 ek, 8 hængs, 11 æð, 12 uss, 14 gutl, 16 trauða. LÓÐRÉTT: — 1 handhægt, 2 lær- in, 3 afa, 4 frek, 7 ess, 9 æður, 10 gulu, 13 sóa, 15 ta. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga ^20-22. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Guð- ijU mundur Daðason, Hraunbæ 152, Rvík, fyrrum bóndi á Ósi á Skógarströnd, er níræður í dag, 13. nóvem- ber. Næstkomandi laugardag, 17. þ.m., tekur hann á móti gestum í sal Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur kl. 15-19. FRÉTTIR _____________ KIW ANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. Gestur fundarins verður Elías Ólafsson læknir, sérfræðingur í taugalífeðlis- fræði. ITC-deildin Harpa heldur opinn fund í kvöld kl. 20 í Brautarholti 30. Ágústa, s. 71673, og Guðrún, s. 71249, gefa nánari uppl. FÉL. eldri borgara. í dag kl. 15 er skáldakynning í Ris- inu, í umsjá Vilborgar Dag- bjartsdóttur kennara og rit- höfundar. Lesið úr verkum Stefáns Jónssonar. Risið opn- að kl. 14. KVENFÉL. Kópavogs. Spil- uð verður félagsvist í kvöld í félagsheimili bæjarins og er öllum opin. Byijað að spila kl. 20.30. SINAWIK í Reykjavík held- ur árlegan tískusýningarfund í kvöld kl. 19 í Súlnasal Hót- els Sögu. JC-KÓPAVOGUR heldur fé- lagsfund annað kvöld, kl. 20.30 í sal Sjálfstæðisfélag- anna í Hamraborg 1. Gestur fundarins verður Sigurður Geirdal bæjarstjóri. KVENNADEILD Skagfirð- ingafél. í Rvík efnir til hluta- veltu og vöfflukaffi-sölu í fé- lagsheimili sínu, Drangey, á sunnudaginn kemur kl. 14-17. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur basar í safnað- arheimili kirkjunnar á laugar- daginn kemur kl. 14. Þar verður tekið á móti basar- munum og kökum sem eru mjög vel þegnar nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20-22, föstudag kl. 15-22 og laugardag eftir kl. 10. NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra. í dag kl. 13: Hárgreiðsla, smíðar, málun og leikfimi. Snyrtivörukynn- ing kl. 14 og kaffitími. Á laugardaginn kemur verður basar kl. 14 og er tekið á móti basarmunum í skrifstof- unni á Norðurbrún 1. VESTURGATA 7. Þjónustu- miðstöð fyrir 67 ára og eldri. Á fimmtudaginn kemur verð- ur kvöldskemmtun kl. 19.30-23. M.a. tískusýning fyrir dömur og herra. Kaffi- veitingar og dansað við hljóm- sveitarleik. RKÍ-kvennadeildin í Reykjavík ætlar að halda bas- ar á sunnudaginn kemur kl. 14 á Hótel Lind, Rauðar- árstíg. Konurnar ætla að láta ágóðann renna til bókasafna á spítölum í borginni. DAGPENINGAR ríkis- starfsmanna. í Lögbirtingi birtist um síðustu mánaðamót tilk. frá „Ferðakostnaðar- nefnd“ um greiðslu dagpen- inga ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands og utan. Þar segir að þeir skuli frá 1. okt. verða kr. 6.486 fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring. Almennir dagpen- ingar á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins skulu vera SDR 175 vestur í New York. í Noregi, Svíþjóð eða Finn- landi SDR 125, annars staðar SDR 105. Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlits- starfa ytra eru nokkru lægri. KIRKJUR____________ ÁRBÆJARKIRKJA: Starf fyrir eldri borgara: Leikfimi og gönguferð í dag kl. 14. Opið hús á morgun, miðviku- dag, kl. 13.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson sýnir myndir. Gönguferð frá kirkj- unni á laugardögum kl. 13. Fyrirbænastund miðvikudag kí. 16.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfær'i við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA: Kirkju- kaffi í Grensási í dag kl. 14. Biblíulestur. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10 í dag. ÓHÁÐI söfnuðurinn. í kvöld verður spiluð félagsvist í Kirkjubæ kl. 20.30. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu Jnn til löndunar togararnir Ásbjörn og Eng- ey. Togarinn Ásgeir fór á veiðar. Að utan voru væntan- leg Brúarfoss, Skógafoss, Haukur og Dísarfell sem var væntanlegt í nótt er leið. Stapafell sem kom úr ferð í gær fór aftur samdægurs og Kyndill fór. Mánafoss var væntanlegur af strönd. Norskur togari, Kristal, kom og væntanlegur var breskur togari, Artic Ranger, til að taka trollhlera. Leiguskipið Sagaland kom að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag komu að utan Urriðafoss og Lagarfoss. í gær kom togarinn Víðir inn til löndunar. Þá kom norskur rækjutogari, Josok Trol, sem tekur vistir og grænlenskur rækjutogari, Ilulissat, með óverulegan afla eftir mánað- arlangt úthald. , OECD-fundur Qármálaráöherra: Einn sérfræð- ingur á leiðinni i ræöu Ólaís Ragnars Grímsson- [ ar (jármálaráöherra, þegar hann I fylgdi íjármáiafrumvarpinu úr hlaöi á Alþingi, kom fram aö hann | hefur boöiö sérfræðingum frá OBCD til íslands á ráöstefnu um . sköttamál. ----------------- !=iyc^lUSJC> Þetta eru strákarnir, sem alltaf eru að segja, að ég sé vondi karlinn ... KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 9.-15. nóvemb- er, að báðum dögum meðtoldum er i Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Aust- urbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviótalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eóa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- • málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öðrum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustoð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek- Ooið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu. erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika. einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík i simum 75659. 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans. s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl, 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda. Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40. 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestrí hádegisfrétta é laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirfit liðinnar viku. isl. timi. sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla dag8 vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VffilstaðadeikJ: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Hóskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15 Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Ménúd.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtun: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggða8afn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud.-15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið ( böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i MosfellssveH: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.