Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 15
15 En slíkra sýninga er iðulega getið af öðru tilefni í dagblöðum erlendis og þá einkum, ef sérstak- lega er vandað til þeirra, enda þykja slíkar upphengingar til- breytni í veitingahúsalífi og ekki síst ef um þekktan listamann er að ræða. Við listrýnar höfum ærið nóg um að rita, sem eru almennar sýningar í listhúsum og söfnum borgarinnar og getum ekki einnig tekið þennan lið né aðra svipaða til umfjöllunar nema í einstaka tiiefni. Og varðandi það, að hið unga fólk „er óskrifuð blöð hjá starfs- launasjóðum ríkisins“, skal minnt á það, að hér fyrrum voru hvorki til starfslaunasjóðir né námslán, en sýningar ungra listamanna þó mun metnaðarfyllri. En í leiðinni skal þess getið, að um þessar mundir sýnir þar Birgir Snæbjörn Birgisson, sem út- skrifaðist úr grafikdeild MHÍ vorið 1989. Birgir sýnir 16 tréristur og í þeim öilum kemur fram ísmeygi- leg og lauflétt kímni, sem er nokk- uð óvenjulegt í íslenzkri grafík. Einkum gengur dæmið upp á listrænan hátt í myndum eins og Bæn (2. og 3.) svo og „Tíu fingur upp til guðs“ (15), sem að mínum dómi er tvímælalaust rismesta grafíkverkið á sýningunni fyrir einfalda og skýra útfærslu. Óvenjuleg sýning, þar sem til- finning fyrir tjáríkri línu er það, sem helst markar henni athygli. FELL Mosfellsbæ KF.Þ. Húsavík KF.B. Borgarnesi PERLA Akranesi EMBLA Hafnarfirði Höföar til „fólksíöllum starfsgreinum! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 I / '' ' / : I i > • ' 1. 11 I : i i Þrjú Lærdómsrit og þrjár bækur aðrar HIÐ íslenzka bókmenntafélag gefur á þessu ári út þrjú Lær- dómsrit og þrjár bækur aðrar. Lærdómsritin eru Saga Tímans eft- ir Stephen Hawking í þýðingu Guð- mundar Arnlaugssonar, fyrrum rektors, og með inngangi eftir Lár- us Thorlacius eðlisfræðing, Mann- gerðir eftir Þeófrastos í þýðingu Gottskálks Þórs Jenssonar, og Lof heimskunnar eftir Erasmus frá Rotterdam í þýðingu Þrastar Ás- mundssonar og Arthúrs Björgvins Bollasonar. Hið ísienzka bókmenntaféiag gefur einnig út Undir oki siðmenn- ingar eftir Sigmund Freud í þýðingu Siguijóns Björnssonar, bókina Al- mannahag eftir Þoi-vald Gylfason prófessor með 75 ritgerðum hans um hagfræði og efnahagsmál og loks er þriðja útgáfa Islenskrar bókfræði eftir Einar G. Pétursson og Ólaf F. Hjartar, en í hennmi eru nú tilgreindar um 400 bókaskrár, nærrri helmingi fleiri en í eldri útg- áfu. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! nt W/NG Að sjálfsögðu SYKURLAUST SfMI: 91-24000 Fjórar ólíkar Sparileiðir - fyrir fólk sem fer sínar eigin leiðir í sparnaði! Sparileiöir íslandsbanka eru fjórar því engir tveir sparifjáreigendur eru eins. Þeir búa viö mismunandi aöstœöur og hafa mismunandi óskir. Sparileiöirnar taka miö af því og mœta ólíkum þörfum sparifjáreigenda eins og best veröur á kosiö. Sparileiö 1 er mjög aögengileg leiö til aö ávaxta sparifé í skamman tíma, minnst þrjá mánuöi. Sparileiö 2 gefur kost á góöri ávöxtun þar sem upphœö innstœöunnar hefur áhrif á vextina. Sparileiö 3 er leiö þar sem sparnaöar- tíminn ákveöur vextina aö vissu marki og ríkuleg ávöxtun fœst strax aö 12 mánuöum liönum. Sparileiö 4 býöur vaxtatryggingu á bundiö fé, því þar eru vextir ákvaröaöir til 6 mánaöa í senn. Innstœöan er bundin ía.m.k. 24 mánuöi. Kynntu þér nánar Sparileiöir íslandsbanka. Leiöarvísir liggur frammi á öllum afgreiöslustöö- um bankans. ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tírna! ÍSLANDSBANKA YDDA F.26.53 / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.