Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 32

Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ VlÐSKIPn/AEVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 Tölvur UTGAFA — Nýútkomnar bækur um WordPerfect. ALLT-bók um Word Perfectkomin út NÝLEGA kom út kennslu- og handbók um ritvinnsluforritið Word- Perfect. Bókin er eftir Gísla Olaf Pétursson og heitir ALLT-bók um WP-4.2. Eins og nafnið bendir til miðar bókin við 4.2 útgáfu forrits- ins, en það er mjög útbreitt hjá einstaklingum og fyrirtækjum, að sögn útgefanda. ALLT-bókin skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn er kennslubók fyrir byijendur og lengra komna og er þar að finna æfingar sem duga byijendum til þess að verða vel sjálfbjarga. Síðari hlutinn er upp- flettirit sem tekur á öllum þeim atriðum sem forritið býr yfir. ALLT-bókin um WP-4.2 er byggð upp með markvissum hætti og vitnar til erlendra yfiriitsverka sem fjalia um útgáfurnar 4.1, 4.2, 5.0 og 5.1. Gísli hefur notað bókina við kennslu og hafa nemendur tek- ið henni vel. Gísli sagði að tilgang- ur bókarinnar væri m.a. að hjálpa fólki að ná út úr WP-forritinu þeim fjölmörgu brögðum sem það býr yfir. Hann sagði að margir notend- ur forritsins þekki þá tilfinningu að hafa í svip gleymt hvernig leysa eigi ákveðna þraut og sakni þá ein- faldrar og skýrrar framsetningar til að rifja upp. Gísii sagði ennfremur að hann hefði vaiið að skrifa um WP-4.2 í stað 5.0 eða 5.1 vegna þess að WP-4.2 er síðasta útgáfa forritsins sem uppfyllir þá tvo mikilvægu kosti að vera öflugt ritvinnslukerfi og geta gengið á næstu PC-tölvu. 5.0 útgáfan er mun stærri og verð- ur ekki notuð nema af hörðum diski. WordPerfect 4.2 nýtist þann- ig öllum, en aðeins fáeinir vinna við texta og skjöi þar sem verulega munar um viðbótina sem fæst með 5-útgáfunum. VÁKORTAUSTI Dags.12.11.1990 Nr. 17 kort nr. 5414 8300 1024 2104 5414 8300 1486 2105 5414 8300 1564 8107 5414 8300 2283 0110 5414 8300 2460 7102 5414 8301 0314 8218 5414 8301 0342 5103 Erlend kort (5II kort) 5411 07** **** **** 5420 65** **** **** Ofangreind korl eru vákort sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN KR. 5.000,- fvrir |iann sem na'r korti ogsendirsundurklippl til Kurocards. ÚUektarle>1Íssími Kurocards er 687899. Pjónusta allan sólarhringinn. klippið auglýsinguna úl oggeymið. K Búist við aukinni plötusölu Forráðamenn Skífunnar og Steinars biartsýnir á jólaplötumarkaðinn UM FIMMTÍU íslenskar plötur eru væntanlegar á markað nú fyrir jólin, að sögn Péturs Kristj- ánssonar hjá Skífunni. En hann og Steinar Berg Isleifsson hjá Steinum hf. segjast vera bjart- sýnir á góða plötusölu fyrir jólin, þrátt fyrir að virðisaukaskattur hafi verið afnuminn af bókum. Þeir segja ennfremur, að verð á plötum hækki að meðaltali ein- ungis um 100 krónur frá síðustu jólum, sem sé undir verðbólgu- stigi. Verð á plötum og kassett- um er nú frá 900-1.500 kr. og verð á geisladiskum er frá 1.000- 2.000.- kr. Útgáfan hjá Steinum einkennist að mörgu leyti af því að fyrirtækið keypti á síðasta ári útgáfurétt frá S.G. hljómplötum, Fálkanum, Takti, íslenskum tónum o.fl. Fyrirtækið á því í dag mikinn meirihluta útgáfu- réttar af allri íslenskri tónlist frá því að fyrsta hljómplatan kom út fyrir 30 árum og tekur útgáfan nú fyrir jóiin mið af þeirri staðreynd. „Við bíðum spenntir eftir að sjá hversu mikil framtíð er í for- tíðinni,“ sagði Steinar Berg. Fjöldi titla sem fyrirtækið gefur út og dreifir fyrir þessi jól er tæp- lega þijátíu og er það um helmingi meira en meðalútgáfa undanfarinna ára. Hjá Skífunni verða gefnar út 6 nýjar plötur í samvinnu við aðra Fundur Hádegisverð- arfundurhjá Skýrslu- tæknifélaginu ■ HÁDEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn íHöfða, Hótel Loft- leiðum í dag kl. 12:15-13:45, þar sem fjallað verður um nýjar áhersl- ur í gjaldskrá Póst og síma fyrir gagnasambönd. Með þessum fundi hyggst Skýrslutæknifélag íslands ský,-a hveijar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær hafa á notkun gagnasambanda. Auk fulltrúa frá Pósti og síma flytur Helgi Þórs- son forstöðumaður Reiknistofnun- ar Háskólans erindi. og 6 plötur gefa þeir út sjálfir. „Við reiknum með að það verði „plötujól" í ár, þrátt fyrir að verið sé að mismuna bókum og hjómplöt- um með afnámi virðisaukaskattsins á bækur. Við höldum að við séum vel samkeppnisfærir því að það er samt sem áður mikill verðmunur á ■ BOFORM-innréttingar fást nú í versluninni Hústré. í fréttatil- kynningu frá Hústré kemur fram að Boform-fyrirtækið er annar tveggja innréttingaframleiðanda í Danmörku sem hlotið hefur hönn- unarverðlaunin „Dansk Designráds diplom“ síðastliðin tuttugu ár. Bo- form-innréttingar eru framleiddar í Ijórum mismunandi útgáfum, Line, Avente, Kvadrat og Dan- ese. Eftir því sem segir í fréttatil- kynningunni er lögð meiri áhersla á gæði innréttinganna en að hafa Philips fyritækið hefur til þessa framleitt margvíslegustu raf- magnstæki, allt frá útvarpstækjum til ísskápa, en Whirlpool er þekkt fyrir það sem kallað eru „hvítu tækin“ eins og til dæmis ísskápar, þvottavélar, þurrkara og eldavélar. Að sögn Williams hefur framleiðsla Whirlpool ekki verið mikið þekkt í Evrópu, en búist er við aukinni sölu þar í kjölfar samrunans. „Reikna má með að þegar frá líði verði töluverð útlitsbreyting á bókum og hjómplötum," sagði Pétur Kristjánsson. Þess má geta að yfirleitt eru öll lög gefin út á plötum, geisladiskum og kassettum og þrátt fyrir að hljómplatan haldi velli eru geisla- diskarnir sífellt að verða útbreidd- ari. þær ódýrar og er eingöngu notað besta fáanlega efni til smfðanna. Innréttingarnar fást með háglans- andi lakkáferð, silkimattri eða steinmattri. Með þessari viðbót við vöruval Hústré er nú hægt að fá þar sérunnin gólfefni úr tré, sérunn- ar viðarklæðningar á veggi og loft ásamt Boform-innréttingum í íbúðir, verslanir, skrifstofur og veit- ingastaði. Eigendur fyrirtækisins eru Valdimar Karlsson trétæknir og Guðrún V. Guðmundsdóttir innanhússhönnuður. Philips-vörunum," sagði William. „Þar eru heimilistæki mun stærri en þau tæki _sem við eigum yfirleitt að venjast. ísskápar eru oft mjög stórir og jafnvel tvöfaldir og bæði eldavélar og þvottavélar eru mikið stærri en sambærileg evrópsk tæki. Verður án efa gaman að fylgjast með þessum breytingum.“ • Verslun ■ HEIMASMIÐJAN í Kringlunni, dótturfyrirtæki Húsasmiðjunnar hf. við Skútuvog, hefur hafið inn- flutning á Servis þvotta- og þurrk- vélum. Vörumarkaðurinn hóf inn- flutning á þessari tegund véla fyrir rúmurn aldarfjórðungi, en nú hafa þessi sambönd verið tekin upp að nýju, að því er segir í frétt frá Heimasmiðjunni. Ennfremur kem- ur fram, að Heimasmiðjan og Húsasmiðjan ætli að leggja áherslu á að hafa á boðstólum allar bestu heimilisvélar sem völ sé á og hefur Húsasmiðjan aukið úrvalið á heim- ilistækjum eftir kaupin á Vöru- markaðnum. Viðgerðarþjónusta fer fram í Skútuvogi 11, skáhallt á móti Húsasmiðjunni. Kork*o*Plast GÓLF-GLJÁI Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parkett ogsteinflísar. Notið aldrei salmiak eða ö'nnur sterk sápuefni á Kork*o*Plast KinkatimboA á íslandi: Þ.ÞORGRiMSSON&CO Árnnila 29. Múlnlorei, s. .1S640. K r""# ; visa Dags. 12.11 1990 * NR. 183 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4548 9000 0027 9424 4543 3700 0000 2678 4543 3700 0001 5415 4929 541 675 316 Kort frá Kuwait sem byrja á nr.: 4506 13** 4966 66** 4509 02** 4507 13** 4921 04** 4921 90** 4547 26** 4552 41** 4560 31** 4508 70** 4507 77** 4966 82** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ÍSLAND K Verslun Hústré selur Boform-innréttingar Raftækjaiðnaður Fyrirtækin Philips og Whirlpool sameinast BANDARÍSKA fyrirtækið Whirpool hefur keypt 53% hlut í Philips og verða framvegis öll stór heimilistæki frá þessum sameinaða markaði merkt Philips Whirlpool, að sögn Williams Gunnarssonar, sölustjóra hjá Heimilistækjum, sem hafa umboð fyrir Phlips Whirlpo-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.