Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990
37
VEIÐI
Veiðileyfi fyrir sumarið
1991
í Laxá, Suður-Þingeyjarsýslu. Urriðasvæðið
ofan brúa. Allar pantanir séu skriflegar og
sendist til: Áskels Jónassonar, Þverá, Lax-
árdal, 641 Húsavík, og Hólmfríðar Jónsdótt-
ur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660
Reykjahlíð, fyrir áramót 1990-91.
KENNSLA
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Innritun á vorönn 1991
Innritun nýrra nemenda á vorönn 1991 er
hafin. Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra
nám, verða að hafa borist skrifstofu skólans
fyrir 20. nóvember nk., pósthólf 5134, 125
Reykjavík.
Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend-
ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla,
fá nám sitt metið að svo miklu leyti, sem
það fellur að námi í Vélskóla íslands.
Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið
grunnskólaprófi eða sé 18 ára.
Vélavörður
Sérstök 'athygli er vakin á námj vélavarðar
er tekur eina námsönn og veitir vélavarða-
réttindi samkvæmt íslenskum lögum.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús-
inu kl. 8.00-16.00 alla virka daga.
Sími 19755. Skólameistari.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Sjúkrahúsiæknar
Áríðandi fundur í Domus Medica í kvöld
13. nóvember kl. 20.00.
Fundarefni:
Staðan í samningamálum sjúkrahúslækna
og boðaðar aðgerðir aðstoðarlækna.
Samninganefndir Ll og LR.
TILKYNNINGAR
Frá Bændaskólanum á Hvanneyri
Bændur athugið
Námskeið í málmsuðu verður haldið dagana
22.-24. nóvember nk.
Skráning þátttakenda í síma 93-70000.
________________________Skólastjóri.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Útboð
Norðurá í Borgarfirði
Samkvæmt samþykkt á aðalfundi Veiðifélags
Norðurár 9. nóv. 1990 auglýsir stjórn félags-
ins hér með eftir tilboðum í veiðirétt árinnar
ásamt tilheyrandi aðstöðu fyrir veiðitímabil
næstu þriggja og/eða fimm ára.
í tilboði skal taka fram heildarfjárhæð leigu,.
gjalddaga og verðtryggingu ef óskað er eftir
greiðslufresti, svo og trygginga vegna
greiðslna. í tilboði skai einnig taka afstöðu
til greiðslu eða greiðsluþátttöku í kostnaði
við kaup á netaveiði í Hvítá.
Nánari upplýsingar veita Sigurjón M. Valdi-
marsson, Glitstöðum, í síma 93-50035, eða
Kristmann Magnússon í síma 91-626788.
Tilboð sendist á skrifstofu Jónasar Aðal-
steinssonar hrl., Lágmúla 7 í Reykavík, fyrir
28. nóv. 1990, kl. 16.00, en þar og þá verða
móttekin tilboð opnuð.
Félagið áskilur sér rétt til að taka hvaða til-
boði sem er að hafna þeim'öllum.
Borgarfirði, 10. nóv. 1990.
Veiðifélag Norðurár.
TIL SÖLU
Æfingabekkir
Slender you æfingabekkir til sölu.
Upplýsingar í síma 92-14851 eftirkl. 19.00.
Caterpillar rafstöð til sölu
Tilboð óskast í Caterpillar rafstöð 140 kw í
mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar hjá Vélaverkstæði Hjalta Einars-
sonar í síma 91-51244.
FÉLAGSSTARF
Selfoss - Selfoss
Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn
15. nóvember 1990 í Sjálfstæöishúsinu, Austurvegi 38, Selfossi og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna.
Stjórn Óðins.
Norðurlandskjördæmi-
eystra
Fundur i kjördæmisráði sunnudaginn 18. nóvember 1990 kl. 14.00
i Kaupangi á Akureyri.
Dagskrá:
1. Tekin ákvörðun um framboðslista vegna næstu alþingiskosninga.
2. Undirbúningur kosninga.
Stjórn kjördæmisráðs.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Aðalfundur
Kæru félagsmenn.
Priðudaginn 20.11.’90 verður haldinn aðalfundur félagsins á Austur-
strönd 3, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur, Hveragerði
heldur aðalfund í ráðstefnusal Hótel Arkar, Hveragerði, sunnudaginn
18. nóvember nk. kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bú-
staða- og Fossvogshverfi verður haldinn í
kvöld þriðjudaginn 13. nóv. í Valhöll kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundastörf.
2. Önnur mál.
3. Gestur fundarins Sólveig Pétursdóttir,
varaþingmaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Austurbæ/Norðurmýri -
aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri
verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 14. nóvem-
ber kl. 18.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
IIFIMDAI.IUK
Arliðiðfrá falli
Berlínarmúrsins
Um þessar mundir er ár liðiö frá falli Berlínarmúrsins og opnun landa-
mæra Austur- og Vestur-Þýskalands. Af þvi tilefni efnir Heimdallur,
félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik, til „Þýskra daga" dagana
14. til 16. nóvember.
Miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30 verður kynning á þýskri menn-
ingu haldin í kjallara Valhallar. Þar veröa m.a. kynntar þýskar bækur
og sýnd þýsk kvikmynd.
Kynningin er öllum opin og eru nýir félagsmenn i Heimdalli sérstak-
lega boðnir velkomnir.
Menningarmálanefnd Heimdallar,
utanrikismálanefnd Heimdallar.
Félag sjálfstæðismanna í Langholti
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjáflstæðismanna í
Langholti verður haldinn þriðjudaginn 20.
nóvember kl. 20.30 í Fóstbræðraheimil-
inu, Langholtsvegi 109.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Björn Bjarnarson, aðstoðarritsjóri, verður
gestur fundarins og fjallar m.a. um Sjálf-
stæðisflokkinn og framtíðina.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Aðalfundur fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna á
Snæfellsnesi
verður haldinn í Samkomuhúsi Grundar-
fjarðar 17. nóvember 1990 kl. 16.00.
Fundarsetning.
Ávarp Friðjóns Þórðarsonar.
Almenn fundarstörf.
Birgir Guðmundsson mun halda fyrirlestur
um vegamál á Snæfellsnesi og Kristófer
Oliversson, skipulagsfræðingur, mun halóa
fyrirlestur um áhrif bættra samgangna.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi.
Kl. 20.00 verður skemmtikvöld á vegum Sjálfstæðisfélags Eyrarsveit-
ár og verður þar boðið uppá tvíréttaða máltíð, drykk og dansleik.
Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
IIFIMDAI l UK
Námskeið f ræðu-
mennsku og fund-
arsköpum
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna
í Reykjavík, efnir til námskeiðs í ræðu-
mennsku og fundarsköpum í Valhöll dag-
ana 15. til 21. nóvember nk. Kennd verða
undirstöðuatriði ræðumennsku, fjallað um
ræðusamningu og framkomu í ræðustól
auk þess sem farið verður yfir reglur al-
mennra fundarskapa.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Har-
aldur Ándri Haraldson og Hlynur Níels
Grímsson.
Námskeiðið hefst kl. 17.30 fimmtudaginn 15. nóvember en frá og
með mánudeginum 19. nóvember verður byrjað kl. 20.00.
Stjórn Heimdallar.
■ ■60 ■■■
X
SAMBANO UNC.RA
SIÁLFSTÆDISMANNA
Þjálfunarnámskeið
SUS
Þjálfunarnámskeið SUS verður haldið dagana 16.-18. nóvember á
Hótel Stykkishólmi.
Dagskrá:
Föstudagur 16. nóvember.
Kl. 17.00-20.00 Innritun.
Kl. 20.00-22.30 Þjálfun i ræðumennsku hefst: Gisli Blöndal, markaðs-
stjóri.
Laugardagur 17. nóvember.
Kl. 09.00-12.00 Fyrsti hópur. Ræðumennska: Gisli Blöndal. Annar
hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður.
Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé.
Kl. 13.00-16.00 Fyrsti hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson.
Annar hópur Ræðumennska: Gísli Blöndal.
Kl. 16.15-18.00 Starf SUS: Davið Stefánsson, formaður SUS. Starf
SUS: Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS.
Kl. 20.00 Kvöldverður. Ræðumaður kvöldsins: Sturla Böðvarsson,
bæjarstjóri.
Sunnudagur 18. nóvember.
Kl. 11.00-12.00 Starfshættir Sjálfstæðisflokksins og þingflokks:
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé.
Kl. 13.00-16.30 Fundasköp: Gisli Blöndal.
Kl. 16.30 Samantekt.
Örfá sæti laus. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SUS.
Sími 91-82900.