Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 3
3 mm MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1990 SiéttuúKarrir - LH og fjör í Fagradal Landslið íslenskra poppara með Björgvin Halldórsson fremstan i flokki. Enstaklega vönduð plata við allro hæfi. LP-Kass-0 Laddi - Of feit fyrir mig Brikur Fjalar, Skrómur, Saxi læknir og fleiri nýjir og gamlir karakterar sem eingöngu flytja glænýtt efni úr smiðju Ladda. LP-Kass-CD Rúnar Þór - Frostaugun Með þessari plötu sannar Rúnar Þör að hann er orðinn fullþrosko tónlistarmaður. Frostaugun er fimmto plató Rúnars og hans langbesta til þessa. Síðon skein sól - HoHó, ég elska þig Með sinni þriðju plötu sannar "Sólin" oð hún er okkar besta rokkhljómsveit. IP - Koss - CD Langi Sefi og Skuggamir - Rottur og kettir Frumlegt rokkabillýband, sem eykur vinsækfir sínar með degi hverjum. Þetta er fyrsla breiðskífa félaganna, en gömlu vinsælu lögin þeirra fylgja með ó geisladisknum. LP-G Edda Heiðrún Backman o.fl. - Bamaborg 24 innlend og erlend lög með íslenskum lextum, volin með oðstoð starf- andi fóstra. Bnstaklega vönduð plota sem ekkert bam ætti að fara ó mis við. LP - Kass - CD Possibillies - Töframaðurinn fró Ríga Sérstaklega vandað gæðapopp við texta Sigmundar Ernis Rúnarssonar. Fjöldi þekktro söngvara og hljóðfæraleikara gera þessa plötu að eigulegum safngrip. LP - Kass - 0 . ' 4 ; K-, ■ Papar - Tröllaukin tókn Papar fró Vestmannœyjum senda fró sér sína fyrstu plötu með ítskri þjóðlogatónlist i bland við frumsamin lög sem enginn ætti oð vera svikinn af. IP-Kass-CD Símon Ivarsson og OrthuH Prunner - I þjóðlagatón Þeir félagar leika saman ó gítar og klovikord, þjóðlög fró ýmsum löndum. Bnstaklega hrifandi diskur með óvanalegri hljóðfæraskipan. CD Sverrk Stormsker - Giens er ekkert grín Góð lög og léttir og beittir textar hofa löngum veríð aðalsmerki Sverris. Meðal gestosöngvara eru Bubbi Morthens og Eyjólfur Kristjónsson. LP - Kass - CD. SK/ FAN Póstkröfusími 91-680685 Popplínan 99-1000 Heildsöludreifing sími 91-600940 GEYMIÐ AUGLYSINGUNA Okkar eftirtektarverðasti bassasöngvari syngur þekkt íslensk ein- söngslög við undirleik Jónosar Ingimundarsonar. Sérlega vönduð pkita sem tónfistarunnendur ættu ekki oð lóta from hjó sér fora. IP - 0 Hjördis Geirsdóttir - Parodís ó jörð Loksins er komin út plato með þessari óstsælu söngkonu þar sem hún nýtur oðstoðor margra okkor þekktustu hljóðfæroleikora. IP: Kass - 0 EB HYHOACUfí SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.