Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1990 29 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Snyrtivöruverslun Vanur starfskraftur óskast í hlutastarf í snyrtivöruverslun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. nóvember merktar: „Vanur - 8169“. Prentari óskast Okkur bráðvantar prentara sem fyrst í litla prentsmiðju á landsbyggðinni. Þarf að vera vanur offsetprentun og geta unnið sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða og góður tækjabúnaður. Upplýsingar í síma 94-3223 og/eða 94-4554. Skrifstofustarf Fyrirtæki í útflutningi vill ráða starfskraft til starfa við bókhald og ýmis önnur störf. Fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 8763“, fyrir þriðjudagskvöld. Bifvélavirki Óskum eftir áhugasömum bifvélavirkja á BOSCH-verkstæðið með reynslu í vélastill- ingum. Viðkomandi verður þjálfaður í BOSCH innsprautunarkerfum. BRÆÐURNIR ORMSSON HF Laus störf Ritari (618) Fyrirtækið er traust innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 9-17. Starfið er laust strax. Starfssvið: Almenn skrifstofu- og ritarastörf, s.s. bréfaskriftir og skjalavarsla. Við leitum að ritara, sem hefur góða kunn- áttu í ensku og þýsku og getur starfað sjálf- stætt. Hraðritunarkunnátta á þýsku æskileg, en ekki skilyrði. Vélvirki/Vélstjóri (494) Fyrirtækið er stórt innflutningsfyrirtæki. Starfssvið: Sala og afgreiðsla á varahlutum í vélar og tæki á varahlutalager. Laust strax. Umsjónarmaður (644) Óskum að ráða starfsmann til þess að hafa eftirlit með bílastæði við verslunar- og skrif- stofuhúsnæði í Reykjavík. Viðkomandi verður að vera lipur, en ákveðinn í samskiptum. Vinnutími á bilinu frá kl. 15-19 virka daga og kl. 10-14 laugardag. Laust strax. Prentsmiðja (647) Prentsmiðja í Reykjavík óskar að ráða mann til að annast filmu- og skeytingavinnu strax. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé nákvæm- ur, geti starfað sjálfstætt og hafi nokkurra ára starfsreynslu. Fagleg menntun á þessu sviði nauðsynleg. Laun samkomulag. Starfið laust strax. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagva neurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Reksírarráðgjöf Skoðanakannanir | Handknattleikssamband íslands óskar að ráða framkvæmdastjóra Starfið felst í að annast daglegan rekstur HSÍ, erlend samskipti og þjónustu við starfs- nefndir og aðildarfélölg HSÍ. Önnur helstu verkefni framkvæmdastjóra HSÍ eru: ★ Undirbúningur og framkvæmd fjáraflana- verkefna og umsjón með fjármálum í samvinnu við gjaldkera stjórnar HSÍ. ★ Framkvæmd samstarfssamninga við stuðningsfyrirtæki HSÍ. ★ Skipulagning landsleikja hérlendis í sam- vinnu við starfsnefndir og stjórn HSÍ. ★ Undirbúningur og framkvæmd ársþings HSÍ. Framkvæmdastjóri HSÍ tekur virkan þátt í undirbúningi og skipulagningu heimsmeist- arakeppninnar á íslandi árið 1995. Handknattleikssambandið vill ráða áhuga- saman og vel menntaðan framkvæmdastjóra með góða tungumálaþekkingu og reynslu á sviðið markaðs- og fjármála. Skrifleg umsókn, með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 25. nóvember nk. til stjórnar HSÍ. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Handknattleikssamband íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, 104 Reykjavík, sími 685422. Handknattleikssamband íslands er eitt af sérsamböndum ÍSÍ og aðili að Alþjóða handknattleikssambandinu. Aðildárfélög HSÍ eru núna 37 og fer fjölgandi með byggingu nýrra íþróttahúsa um land allt. Virkir handboltaiðk- endur á íslandi eru um ellefu þúsund og leikir í öllum flokkum íslands- móts eru um þrjú þúsund á ári. Landslið íslands í handknattleik eru átta að tölu: 16,18 og 20 ára landslið pilta og stúlkna ásamt landsliði karla og kvenna. ísland leikur samanlagt um sjötíu landsleiki á ári. Handknatt- leikur er Ólympíuíþróttagrein og er iðkaður í 130 löndum. Á næsta ári verður stofnað Evrópusamband, sem mun sjá um framkvæmd Evróþu- keppni landsliða. Handknattleikssambandið mun sjá um framkvæmd heimsmeistarakeppni karla árið 1995 á íslandi og hefur sótt um að halda heimsmeistarakeppni piltaárið 1993. Meginmarkmið HSÍ er að efla áhuga unglinga á íþróttum og eiga landslið í fremstu röð í heiminum, sem er góð landkynning fyrir ísland, land og þjóð, menningu og atvinnulíf, útflutningsvörur og ferðaþjónustu. Árleg velta HSÍ er um 80 milljónir króna, þar af koma um 5 milljónir frá Lottógreiðslum ÍSÍ og 1,5 milljón sem kennslustyrkur frá ÍSÍ, mismunurinn eða um 92% er sjálfaflafé HSÍ frá landsleikjum, landshappdrættum, ýms- um fjáröflunum og áhugaverðum samstarfssamningum við íslensk og er- lend fyrirtæki. Hlutastarf óskast 37 ára kona óskar eftir skrifstofu- eða ritara- starfi. Hefur 10 ára reynslu í öllum almennum skrifstofustörfum. Tölvu-, ensku- og dönsku- kunnátta fyrir hendi. Upplýsingar í síma 91-45312. \ PAGVIST BAKWA Stuðningsmaður Óskað er eftir stuðningsmanneskiu á leik- skólann Lækjaborg við Leirulæk í 4 klukku- stundir á dag eftir hádegi eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veita Einar Hjörleifsson, sál- fræðingur, í síma 27277 og Guðrún Arnar- dóttir, forstöðumaður, í síma 686351. POaMiwö KRÓKHÁLSI 6 Aðstoðarmaður óskast nú þegar til starfa í pokadeild. Æski- legur aldur 40-60 ára. Væntanlegir umsækjendur mæti til viðtals milli kl. 11-15 dagana 19.-20 nóv. 90. Upplýsingar ekki veittar í síma. Bragi Erlendsson. VERK- OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF Bíldshöfða 14 • 112 Reykjavík • Sími (91) 68 75 00 Forval VKS auglýsir hér með forval verktaka vegna fyrirhugaðs útboðs á tölvuvæddu afgreiðslu- kerfi fyrir póst- og símstöðvar. Útboðið mun ná til vélbúnaðar, hugbúnaðar, uppsetningar, viðhalds og þjálfunar starfs- fólks vegna fyrsta áfanga afgreiðslukerfisins. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu VKS, Bíldshöfða 14, næstu daga milli kl. 9.30 og » 16.30. Skilafrestur upplýsinga vegna forvalsins er til kl. 14.00 þann 17. desember nk. Tæknifræðingur/ rafeindavirki Stórt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða tæknifræðing eða rafendavirkja til starfa við hönnun, uppsetningu og rekstur á hinum dreifða hluta tölvukerfis fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á einmenningstölvum, tölvusamskiptum og stöðluðum hugbúnaðarpökkum. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. CtUÐNTIÓNSSON R ÁÐ C l Ó F fr R Á Ð N l N C A R h) Ó N U STA TIARNARGÖTU 14. ÍOI REYKJAVÍK, SIMI62 13 22 Fræðslu- og jafnréttisfulltrúi Akureyrarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu fræðslu- og jafnréttisfulltrúa. í júní sl. ár samþykkti bæjarstjórn Akureyrar jafnréttisáætlun til fjögurra ára og er verk- svið fræðslu- og jafnréttisfulltrúa að vinna að framkvæmd hennar. Einnig er honum ætlað að sjá um fræðslu- og endurmenntunarmál starfsfólks. Starf þetta er hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis og því um spennandi brautryðj- endastarf að ræða. Krafist er a.m.k. þriggja ára háskólanáms, t.d. á sviði félagsvísinda, uppeldis- og kennslufræða eða sálarfræði. Reynsla af kennslustörfum æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Akur- eyrarbæjar og STAK. Meirihluti þeirra, sem nú gegna stjórnunar- og ábyrgðarstöðum hjá Akureyrarbæ, eru karlar, en stefnt er að því að jafna stöðu kynjanna sb. 9. grein laga nr. 65/1985 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Konur eru því hvattar til að sækja um starf- ið. Nánari upplýsingar um starfið veita Hugrún Sigmundsdóttir, formaður jafnréttisnefndar, í síma 96-27461 eftir kl. 20.00 og starfs- mannastjóri í síma 96-21000. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 7. desember nk. og skal umsókn send starfsmannastjóra á um- sóknareyðublöðum, sem fást hjá starfs- mannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, sími 96-21000. Bæjarstjórinn á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.