Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP stMNÍÍDÁGUR 18. NÓVEMBER 1990 45 SUNIMUDAGUR 18. NÓVEMBER 13.20 ► Italski bolt- inn. Bein útsending. AC Mílanó og Inter Mílanóeigastviðí ítölsku fyrstu deild- inni. 15.10 ► IMBA-karfan. Leikur vikunnar í NBA-deildinni. Umsjón: HeimirKarlsson. Aðstoð: EinarBollason. 16.20 ► Heimkoman (The Comeback). Hér segirfrá fyrr- verandi fótboltahetju sem hyggst endurnýja samband sitt viðeinkason sinn eftirtuttugu árafjarveru, það gengur ágætlega þangað til hann stofnar til ástarsambands við unnustu sonar síns. Aðalhlutverk: Robert Urich, Chynna Phillips og Mitchell Anderson. 17.55 ► Veðurhorfur ver- aldar (Climate and Man). 3. og síðasti þáttur um veður- farsbreytingar þær sem maðurinn hefur orsakað. 18.45 ► Viðskipti í Evr- ópu. (Financial Times Business Weekly). Þáttur um viðskipti. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Frétta- þáttur. 20.00 ► 20.30 ► Lagakrókar (LA 21.20 ► innviðbeinið. 22.05 ► Úr öskunni í eldinn (People Across the Lake). 23.40 ► Ófögurframtíð Bernskubrek Law). Það er alltaf eitthvað 2. þáttur Eddu Andrés- Hjónin Chuck og Rachel flytja úr stórborginni til friðsraels (Damnation Alley). Óvinaher (Wonder að gerast á lögfræðiskrifstof- dóttur. í þessum þætti smábæjarsem stendurviðíomhawk-vatnið. Þau opna sprengir Bandaríkin í loft upp Years). Fram- unni. mun Edda ræða við Stef- þar sjóþrettaleigu og njóta þess að lifa rólegu lífi. Aðalhlut- i kjarnorkustyrjöld. Bönnuð haldsþáttur um án Jón Hafstein, en hann verk: Valerie Harper, Gerald McRaney og Barry Corbin. börnum. unglingsárin. er kunnur útvarpsmaður. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ► Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Sálartetrið (Endurtekinn þáttur). 10.00 Mítt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjónenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og fimindi. Umsjón Július Brjáns- son. Útilifsþáttur Aðalstöðvarinnar. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassiskur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 21.00 Lífsspegill. í þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og ertdurminningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum b'ókum og fjallað um þær á ein- faldan og auðskiljanlegan hátt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rpndver Jensson. 9.00 í bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sin gesti í spjall. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með þvi sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustend- ur teknir tali. 17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir tekur fyrir nýjar bækur, kynnír höfunda þeirra og lesn- ir verða kaflar úr bókunum. 19.00 Kristófer Helgason. Róleg tónlist og óskalög. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. EFF EMM FM 95,7 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið i blöðin og spjallað við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á^unnudegi. Tónlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. ............ 22.00 Rólegheit i helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tónlist i umsjá Rúnars Sveinssonar. 12.00 Tónlist. 13.00 EldS er þörf. Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stetáns- son. 16.00 Tónlist. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Mariu Þor- steinsdóttur. '18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur í umsjá Guðlaugs Harðarsonar. 19.00 Tónlist. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Næturtónar. ÚTRÁS 12.00 MS FM 104,8 14.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 MH 22.00 FG Rás 1: Tónlist í 60 ár ■■■■ Þátturinn Tónlist í Útvarpinu í 60 ár - stiklað á stóru, er n(X) á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Tónlist hefur verið snar þáttur í sögu útvarpsins allt frá stofnun þess. Nú á 60. afmælisár- inu eru tveir þættir sem gera sögu tónlistar í Útvarpinu skil. Svavar Gests hyggur að sögu dægurtónlistar í þætti sínum Dansað og sungið í 60 ár, en í dag er á dagskrá annar þáttur af þremur um alvar- legri tónlist í Útvarpinu. I þáttunum, sem eru í umsjá Ríkharðs Arnar Pálssonar, stiklar hann á stóru í þessari sögu. í þættinum í dag ætlar Ríkharður að huga að tónlistinni á árunum á Skúlagöt- unni, leika sýnishorn af eigin upptökum utvarpsins og einnig þeirri tónlist sem þar var leikin af hljómplötum. Hann hyggst leggja áherslu á íslensk kór- og hljómsveitarverk. ----------------------------------j------- Fjam fóstuijorð ■■■■■ í dag verður á Rás 1 flutt dagskrá um Þorstein Stefáns- M00 son skáld í Danmörku. Þorsteinn fæddist í Loðmundarfirði árið 1912 en fluttist um tvítugt. til Danmerkur þar sem hann hefur dvalist síðan. Árið 1942 fékk Þorsteinn H.C. Andersen bókmenntaverðlaunin í Danmörku fyrir bók sína „Dalinn", sem þýdd hefur verið á mörg tungumál, meðal annars íslensku. Þorsteinn hef- ur skrifað jöfnum höndum á íslensku, dönsku og ensku. Einnig hef- ur hann þýtt og gefið út mörg íslensk bókmenntaverk og greitt þannig götu íslenskra rithöfunda á erlendri grund. í þættinum verður rakin saga þessa íslendings sem hefur dvalið öll sín skáldskaparár fjarri fósturjörð og hlustendum gefst kostur á að kynnast verkum hans bæði í bundnu og óbundnu máli. Umsjónarmenn þáttarins eru Sigrún Klara Hannesdóttir, Lára Björnsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir. Bylgjan: Jólabóka- flóðið ■■■■ í dag hefur göngu n00 sína á Bylgjunni nýr þáttur sem ber nafnið Jólabókaflóðið. Stjórnandi þátt- arins er Rósa Guðbjartsdóttir. Hún fær bókaútgefendur til liðs við sig og spjallar við höfunda nýútkominna bóka. Þessi þáttur verður vikulega á Bylgjunni til jóla. Rósa Guðbjartsdóttir. 8*iá&* i*í ífeiTjít sás (s» v4 : Qemttí. Hmo* ►tój* Úrfrtifíj'iií*.; PwA.kfciiXít.'Tig: Cams&atfcífers Oí**ííid ❖5 vA- F3-Tt xw MárgréiRim fc»$ent*«r<3 • CtkLírá P. Ptéafi Kh* • fco«Sr Rsn • Tmirzs • Bcsii Lfeswiki • Sivésg íkejwy ■ *- * £k* H*c*Hfr* t-tr ‘tátH* u*c tk<(t:*TU?fb BgD Sjónvarpið: Hættu þessu voli, Hermann ■■■■ Þýsk stuttmynd Hættu þessu voli, Hermann (Hör auf zu OO 30 heulen, Hermann), sem er frumraun kvikmyndaleikstjórans Margrétar Runar Guðmundsdóttur, er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Myndin var gerð á síðasta ári og var valin tíl sýninar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Munchen í júní 1989 og varð það jafnframt frumsýning hennar. Hættu þessu voli, Hermann fjallar um Hermann Brunndeckel, sem er næsta ósáttur við sjálfan sig og leitar halds og trausts í röðum Hjálpræðishersins. Framganga hans í liðssveitum hjálpræðisins verð- ur honum þó ekki til framdráttar og hann neyðist til að gjöra iðrun og yfirbót. En hvað er til ráða til að bæta sálarástand Hermanns? Jú, kannski er lausnin sú að hrella hann enn frekar . . . Leikstjóri og höfundur handrits er Margrét Rún Guðmundsdóttir, myndatöku annaðist Clemens Messow en tónlist er eftir Rainer Fabich.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.