Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1990 AUGLY. A TVINNUHUSNÆÐI Vesturborgin - markaður Til leigu bjart og gott húsnæði, 500 fm salur á jarðhæð, undir verslun eða vörumarkað, Næg bílastæði. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vesturborgin - 8582“ fyrir 20. nóv. Skrifstofuhúsanæði Til leigu 197 fm skrifstofuhúsnæði, nýupp- gert. Staðsetning Lækjargata 2, 5. hæð. lyfta í húsinu. Verð 600 kr. pr. fermetra. Upplýsingar gefnar í s. 26655 milli kl. 9 og 16. 500-1.000 fm iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 500-1.000 fm iðnaðarhúsnæði fyrir tímablilið 20. nóv. til 31. des. nk. Nánari upplýsingar gefur Þórólfur Freyr í síma 621400 eða 650014. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfélag Seltirninga Aðalfundur Kseru félagsmenn. Þriðudaginn 20.11 .'90 verður haldinn aðalfundur félagsins á Austur- strönd 3, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur aðalfund mánudaginn 19. nóvember á Hringbraut 92, uppi, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jónína Guðmundsdóttir og Björk Guðjónsdóttir ræða bæjarmálin. Kaffiveitingar. Stjómin. Sjálfstæðisfólk á Sauðárkróki Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins mánu- daginn 19. nóvember kl. 20.30 í Sæborg. Sjálfstæðisfólk komið og ræðið bæjarmálin. Stjórnin. Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði sunnduaginn 2. desember kl. 14.00. Dagskrá: Tekin ákvörðun um framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðar- kjördæmi í næstu alþingiskosningum. Kjörnefnd kemur saman laugardaginn 1. desember kl. 14.00 í Sjálf- stæðishúsinu á ísafiröi. ..... . .. Stjorn kjoraæmisraðs. Siglfirðingar Atvinnumálin á landsbyggðinni Fundur á Hótel Höfn sunnudaginn 18. nóvember kl. 15.00. Frummælandi Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Flateyri, og formaður VSÍ. Einnig mæta á fundinn Pálmi Jónsson, Vilhjálmur Egilsson og Runólfur Birgisson frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin á Siglufirði. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í . Fella- og Hólahverfi verður haldinn fimmtu- daginn 22. nóvember nk. kl. 20.30 í Val- höll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Geir H. Haarde, alþingísmaður. 3' Önnur máL Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Langholti verður haldinn þriðjudaginn 20. nóvember kl. 20.30 í Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 109. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Björn Bjarnarson, aðstoðarritsjóri, verður gestur fundarins og fjallar m.a. um Sjálf- stæðisflokkinn og framtíðina. Nýir félagar velkomnir. - Stjórnin. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundurverður haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. nóvem- ber kl. 20.30. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Borgarnes Aðal- og varafulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn ásamt trúnaðarmönnum fiokksins i nefndum og ráðum verða með opinn fund um bæjarmálefni i Sjálfstæðis- húsinu, Brákarbraut 1, þriðjudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Opinnfundur Hvernig á að bæta lífskjörin? Atvinnumálanefndir Sjálfstæðisflokksins efna til opins fundar á Holiday Inn fimmtu- daginn 22. nóvember kl, 16.30-19.00. ★ Lífskjör á íslandi hafa nánast staðið í stað í áratug á meðan þau hafa stór- batnað hjá grannþjóðum okkar. ★ Þvi er jafnvel haldið fram að íslendihgar lendi að öllu óbreyttu í hópi fátækustu þjóða Evrópu um næstu aldamót. ★ Hvernig stendur á þessu - og hvað getum við gert til að bæta lífskjörin? Þessum spurningum svara: Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs islands, Hrafnkell A. Jónsson, form. Verkalýðsf. Árvakurs, Eskifirði. Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunnar íslands. Fundurinn er öllum opinn. Atvinnumálanefndir Sjálfstæðisflokksins. I.O.O.F. 10= 1721119872 = I.O.O.F. 3 = 17211198 = □ MÍMIR 599011197-1 Atk Frl □ HELGAFELL 599011197 VI 2 ÍKFUK KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 i í kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58. Heimsókn Maríusystra. Systir Phanuela talar. Allir velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Ásmundur Magn- ússon predikar. Allir innilega velkomnir. Marilyn Allen, frá The White Eagle Lodge í Englandi, verður fyrirlesari á tveimur námskeiðum er haldin verða helgina 24. og 25. nóvem- ber í húsnæði Rósakrossregl- unnar, Bolholti 4, 4. hæð. Fyrra námskeiðið, 24/11, fjallar um stjörnuspeki og heilun. Nauð- synlegt er aö hafa undirstöðu- þekkingu á stjörnuspeki. Á síðara námskeiðinu, 25/11, Leiðsögn - leið til sjálfshjálpar, verður kennd einföld aðferð til að hjálpa öðrum sem og sjálfum sér með því að hlusta og veita stuðning á kærleiksríkan og óhlutdrægan hátt. Námskeiðin standa frá kl. 10.30-16.00 og kosta 1850 kr. hvorn dag. Frek- ari upplýsingar veita Óskar í síma 15015 og Lóa i síma 52712. Grunnnámskeið íjurtafræði Sýnikennsla í matreiðslu jurta- fræðis (korn, baunir, grænmeti, þang) verður haldið fimmtudag- inn 22. nóvember kl. 20.30- 23.00, laugardaginn 24. nóvem- ber frá kl. 10.00-17.00 og sunnu- daginn 25. nóvember kl. 10.00- 15.00. Upplýsingar í matstofunni á Næstu grösum. Skráið ykkur sem fyrst í síma 28410. Trú og líf Samkoma i íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, 2. hæð, kl. 15.00. Barnagæsla. Allir velkomnir. ;sá? fomhjólp Almenn samkoma verður í Þríbúöum í dag kl. 16.00. Sam- hjálparkórinn syngur. Vitnis- burðir verða fluttir. Ræðumaður Gunnbjörg Óladóttir. Barna- gæsla. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir. KRDSSÍNN Auðbrekka 2 . Kjpavoqur Sunnudagur: Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Krimlílugl FóUg HoíHarigdisslólla Félagsfundur verður haldinn í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju, mánudaginn 19. nóvem- ber nk. kl. 20.30. Gestir fundar- ins verða Maríusysturnar, Phanúella og Jósúanna. Efni: „Getur þjáningin haft tilgang?" Allir hjartanlega velkomnir. H ÚTIVIST jRÓFINNI I • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnudagur 18. nóv. Kl. 10.30: Hestfjall Þetta er 5. ferð Reykjavíkur- göngunnar og létt fjallganga. Gengið á Hestfjall, grasi gróið, sérkennilegt fjall sem er svo að segja eyja i Hvitá og mjög gott útsýnisfjall. Farið upp frá Kiðja- bergi, komið niður hjá Vatns- nesi. Kl. 13.00: Marardalur Gengið frá Nesjavallavegi um hinn sérkennilega Marardal, fyrrum skemmtisvæði Reyk- v/kinga, og Engidal þar sem skoðaðir verða m.a. útilegu- mannahellar (sjá grein eftir Lýð Björnsson „Á slóðum Fjalla- Eyvindar eldri og Margrétar Símonardóttur" í ársriti Útivistar nr. 12, 1986). Komið niður á Suðurlandsveginn hjá Draugat- jörn. Brottför i sunnudagsferðirnar frá BS( - bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn og i árdegisferðinni einnig við Fossnesti. Ath. Nú er hver að verða síðastur að panta miða í aðventuferðina 30. nóv. til 2. des. Pantanir skulu sóttar fyrir 27. nóv., eftir þann tíma verða þær seldar öðrum. Sjáumst. Útivist. Safnaðarsamkoma í dag kl. 11. Ræöumaður Vörður T raustason. Barnagæsla. Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Ræðumaður Ruben Sequeira. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Allir hjartan- lega velkomir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli. Sunnudagaskóli í dag kl.11.00. Fimirfætur Dansæfing verður í kvöld, 18. nóvember kl. 21.00 í Templara- höllinni v/Eiriksgötu. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. FERÐAFÉLAG % ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 1179« 19533 Nú er gott tækifæri til að gerast félagi í Ferðafélaginu! Nóvembertilboð til nýrra félagsmanna Þeir, sem skrá sig í Feröafélagið nú í nóvembermánuði og greiða árgjaldið kr. 2.500,-, fá að sjálf- sögðu árbók 1990 sem fjallar um fjalllendi Eyjafjarðar að vest- anverðu, en í nóvembertilboði fellst að þeir fá eldri árbók að auki fritt. Hægt er að velja á milli árbókar 1988; Vörður á vegi, eða árbókar 1985; Þættir um nágrenni Reykjavíkur. Gott lesefni í skammdeginu. Það fylgja því margir kostir að vera f Ferðafélaginu og árbækurnar eru eln besta íslandslýsing sem völ er á. Hringið strax eða kom- ið við á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798 (Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00). Ferðafélag islands, félag fyrir unga sem aldna. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóli kl. 14.00. Al- menn samkoma kl. 20.30. Kapt- einarnir Ann Marethe og Erling- ur Níelsson stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Kvöldvaka Miðvikudaginn 21. nóvember efnir Ferðafélagið til kvöldvöku í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Kvöldvakan hefst kl. 20.30 stundvíslega. Björn Rúriksson sér um efni og lýsir hann í máli og myndum aðdraganda að gerð bókar sinnar „Yfir (slandi“. Björn er löngu landskunnur fyrir frábærar flugmyndir sínar. Hann er jarð- fræðingur að mennt og lætur þess vegna einkar vel að sýna í myndum sínum jarðfræði og landafræði landsins. Björn fer með myndavélina I skipulagða ferð umhverfis landiö og færir sig síðan inn á miðhálendið. Hér gefst gott tækifæri til þess að fræðast um landið ykkar frá nýstárlegu sjónarhorni með leið- sögn Björns Rúrikssonar. Góðar kaffiveitingar i umsjá félags- manna. Ferðafélagsspilin verða seld við innganginn. * Allir eru velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangur (kaffi innifalið) kr. 500. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Aðventuferð í Þórsmörk 30. nóv.-2. des. Helgarferð sem lífgar upp á skammdegið. Gönguferðir á daginn og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu með sannkallaðri aðventustemmningu. Nóg pláss, en pantið tímanlega. Brottför á föstudagskvöldinu kl. 20.00. Farm. og upplýs. á skrifst., Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Munið einnig áramótaferðina í Þórsmörk. Kynniö ykkur nóvembertilboð til nýrra félagsmanna. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Dagsferð sunnudaginn 18. nóvember Kl. 13.00-Keilir (378 m) Ekið verður sem leið liggur að Kúagerði, en þaðan liggur öku- fær slóð að Höskuldarvöllum og þar hefst gangan. Keilir er vel þekktur vegna strýtumyndaörar lögunar sinnar. Útsýn er mikil af Keili yfir Reykjanesskagann og víðar. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farþegar teknir á Kópavogshálsi og við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Verð kr. 1000,-. Gönguferð með Ferðafélaginu hressir og gleður. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.