Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.11.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNCDÁGUR 18. NÓVEMBER 1990 „ Gjaldið keisaranum það sem keisarans er, og Guði það sem Guðs er“ eftirsr. HJALMAR JÓNSSON Guðspjall, Matt. 22: 15-22 I dag segir guðspjallið frá árekstri sem verður milli Krists og andstæðinga hans, faríseanna. A að greiða keisaranum skatt eða ekki? Þeir reyna að flækja Krist þannig, að annað hvort verði hann sakaður um að vera óþjóðhollur þar sem hann vilji að keisaranum sé goldinn skattur eða hann verði grunaður um uppreisn gegn herra- þjóðinni með því að mæla gegn skattgreiðslunni. Hann biður um að fá að sjá gjaldmiðilinn, skattpen- inginn. Hún ber mynd keisarans og því segir hann að eðlilegt sé að skila keisaranum því sem honum beri. Hins-vegar beri einnig að heiðra Guð og gjalda honum það sem skyldugt sé. Gjaldið keisaran- um það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er. Mennirnir eru beggja heima, skattskyldir í báðum. Mynd og yfir- skrift keisarans er á skattpeningn- um. Hann hefur látið slá myntina. Hann er ríkisvaldið. Kristur gæti hafa horft á þessa ofsóknara sína og hugsað: Þrátt fyrir að þeir séu í Guðs mynd og sköpun hans, og þekki lögmál hans, greiða þeir hon- um ekki skyldugan skatt. Þeir hugsa einungis um þrtetur og laga- flækjur en vanrækja það sem Guðs er. Þeir lifa ekki samfélagið við Guð vegna þess að þeir eru of upp- teknir af bókstaf og lögskýringu. Hvort tveggja er nauðsynlegt, skyldurnar við Guð og skyldurnar við samfélagið. Maðurinn lifir ekki á brauðinu einu saman, heldur hverju því orði sem fram gengur af Guðs munni, sagði Kristur við ónefndan, óvinveittan aðila. Sagt hefur verið að sá sem lifa vilji á brauðinu einu saman sé að deyja, hægum dauða. Að hinu leytinu má e.t.v. segja að maðurinn iifi ekki á orðinu einu saman. Maðurinn býr við tilteknar aðstæður í lifandi umhverfi, þar sem hann einnig á skyldum að gegna. Hann gefur sig ekki á vald trúariðkuninni óháður því sem gerist í kringum hann. Maðurinn tilbiður ekki Guð sinn án þess að trúin fái farvég og fram- gang í samfélagið við annað fólk. Trúin á Guð kemur einmitt í ljós í framgangi manna í samfélaginu. í tvíþætta kærleiksboðinu dregur Kristur saman það mikilvægasta í lögmálinu. Menn skulu elska Guð af öllu hjarta, sálu, huga og mætti, og náungann eins og ’sjálfan sig. Lestur helgrar bókar, íhugun, bænalestur er allt mikilvægt hveij- um einstökum manni. Það að eiga fráteknar stundir í samfélaginu við Drottin sinn. Vita af og finna ná- lægð hans og treysta á hið eilífa samfélag við hann. En vettvangur trúarinnar, viðfang kristninnar er þessi heimur, sem við lifum í. Kristnin og kirkjan getur ekki og má ekki reyna að halda sér utan við hið lifaða líf. Guðs ríki er kom- ið, það er innra með mönnum og það á að sjást hið ytra í lífi þeirra, í mótun samfélags þeirra. Kærleik- urinn hlýtur að krefjast þess að sérhver leggi af mörkum til sam- eiginlegra málefna samfélagsins. Réttlátt þjóðfélag kemur ekki af sjálfu sér. Lög ríkisins hafa ekki verið endanlega sett' heldur taka þau breytingum eftir viðhorfum og þörfum þegnanna. Séu þeir kris- tinnar trúar og mótaðir af kristnum viðhorfum hafa lögin að forsendu jafnan rétt allra. Allir hafí og eigi sömu möguleika til lífs og lífsins gæða. í okkar auðuga landi þarf ekki að vera hörð barátta um brauðið heldur vilji til þess að skipta því rétt og með virðingu fyrir hveijum og einum. VEÐURHORFUR I DAG, 18. NOVEMBER YFIRLIT í GÆR: Milli Jan Mayen og N-Noregs er 965 mb lægð sem hreyfist lítið en 985 mb lægð á sunnanverðu Grænlandshafi fer austur. 1010 mb hæð yfir N-Grænlandi HORFUR í DAG: Norðaustan gola eða kaldi og smáél á annesjum norðanlands, en norð- og norðvestan kaldi og él norðaustan og aust- anlands. Annars staðar úrkomulaust en víðast skýjað. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Norðaustanátt, víða nokkuð hvöss á þriðjudag. Éljagangur norðanlands og austan en bjart veður suðvestanlands. Hiti um frostmark á Suðausturlandi en eins til 5 stiga frost víðast annars staðar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri -í-4 léttskýjað Glasgow 7 léttskýjað Reykjavík 1 skýjað Hamborg 8 rigning Bergen 6 skúr á s.klst. London 15 skýjað Helsinki 5 rigning LosAngeles 17 skýjað Kaupmannah. 8 skýjað Luxemborg 10 súld Narssarssuaq +2 snjókoma Madrid 6 heiðskírt Nuuk +3 skýjað Malaga 8 heiðskírt Osló 7 skýjað Mallorca 11 skýjað Stokkhólmur 4 rigning Montreal 5 rigning Þórshöfn 4 skúr á s.klst. NewYork 14 alskýjað Algarve 12 heiðskírt Orlando 19 súld Amsterdam 9 rigning París 12 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Róm 10 léttskýjað Chicago 3 heiðskirt Vín 5 alskýjað Feneyjar 4 hálfskýjað Washington 13 skýjað Frankfurt 13 skýjað Iqaluit -5-20 skafrenningur Q Heiðskírt f r r r r r r Rigning r r r V Skúrir 4 Léttskýjað Hálfskýjað * / * • r * ' * Slydda r * r * V Slydduól m Skýjað * * * * # # # Snjókoma * * * V El m Alskýjaö 9, 5 Súld oo Mistur í Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaörirnar vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. Vindstefna ■\ 0° Hitastig: 10 gráður á Celsíus — Þoka — Þokumóða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 16.—22. nóvember, aö báðum dögum meötöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireða hjúkruna- rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða.persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingárdeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús^Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -Í6.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldráðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju,'s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. des. Sovésk samtímalist og ísl. verk í eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- . daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn daglega kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mið- vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Akureyri s. 96-21840. Reykjávík sími 10000. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard/7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga— föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga— föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.